— GESTAPÓ —
Tónaflóð - Tilkynning
» Gestapó   » Almennt spjall
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 6/2/12 13:24

Það tilkynnist hér með, og gjörist heyrum kunnugt, að vér, Fergesji, munum leika á tónleikum með hljómsveit vorri, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna, í Seltjarnarneskirkju klukkan fimm eftir hádegi sunnudaginn tólfta febrúar næstkomandi.
Þar verða á efnisskránni eftirfarandi verk:

Forleikur að Don Giovanni eftir WA Mozart
Trompetconcert í Es eftir JN Hummel
Sinfónía nr. 85 eftir FJ Haydn, einnig þekkt sem Drottningin (La Reine)

Tónleikar hefjast stundvíslega, og eru aðgöngumiðar seldir við innganginn á tvö þúsund krónur stykkið, en eitt þúsund fyrir nema og eldri borgara.

Það er vor von, að vér sjáum sem flezta frá sæti voru næst áhorfendum.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Clark Kent 6/2/12 16:43

Væri leyfilegt að mæta með Vuvuzela?

Súperman
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 6/2/12 20:38

Hljómsveitin hefir nú þegar innan sinna vébanda vuvuzela-leikara, svo þess ætti eigi að gerast þörf.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 9/11/12 23:38

Afsakaðu, en heitir þetta ekki Sinfóníuhljómsveit áhugalausra?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 10/11/12 12:28

Eigi vitum vér til þess. Satt er þó, að vér höfum verið latir við auglýsingar að undanförnu.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 10/11/12 17:18

Ég er áhugamaður um hina ýmsustu hluti. Fæ ég þá að spila í bandinu? ‹Mundar blokkflautuna fagmannlega›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 10/11/12 22:32

Það fer eftir áhuganum.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 10/11/12 23:04

Ég hef töluverðan áhuga, en kann ekki neitt. Má ég vera með?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 11/11/12 00:16

Vér sjáum því eigi nokkuð móti.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 11/11/12 00:18

Hvað viljið þið mikinn áhuga þarna í þessu bandi. Duga 30 kíló?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: