— GESTAPÓ —
Tunglið er......
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sannleikurinn 16/10/10 22:12

Þessi leikur er mjög skemmtilegur , líklegast einna skemmtilegasti leikurinn minn hér á leikjasvæðinu......ég verð samt ekki með fleiri leiki það sem af verður næstu viku eða hugsanlega jafnvel næstu vikur von bráðar.......
Það eina sem leikmenn þurfa að gera er að svara hvað þeim finnst tunglið vera.
Sjálfur hef ég mína skoðun á hvað mér finnst að tunglið sé.........

..
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 16/10/10 22:25

Tungl?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/10/10 22:27

... tungl.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 16/10/10 22:27

Ég held að tunglið hafi stolið tappatogaranum mínum. ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 16/10/10 22:29

Spegill.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 18/10/10 05:28

Ostur! Ég vinn.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 18/10/10 13:26

... tunglið er risastór svampur sem líður um geiminn og þrífur rúðuna hjá okkur. Annars sæjum við ekki stjörnurnar á nóttunni og sólina á daginn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 18/10/10 21:36

Grágrímur vinnur. ‹Ljómar upp›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 18/10/10 22:20

Fyrir mitt leyti er Madamman sigurvegari!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 18/10/10 22:32

Tunglið er bara risastór ísmoli of því ekkert merkilegra en Plútó.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 18/10/10 22:38

Yfirborð tunglsins er aðallega úr súrefni, kísli, magnesíni (e. magnesium), járni, kalsíni (calcium) og áli. Þar má einnig finna leifar af títani, úrani (uranium), þóríni (thorium), kalíni (potassium) og vetni. Við vitum enn ekki mikið um innri gerð tunglsins, en talið er að það hafi járnkjarna sem inniheldur eitthvað af brennisteini og nikkel. Geimferðastofnanir heimsins ætla að senda nokkur ómönnuð og mönnuð för til tunglsins á næstu áratugum, svo líklegt er að við lærum meira um það innan skamms. (Stolið af Vísindavefnum)

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 18/10/10 22:40

Mér finnst skýring Madam lang líklegust.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 18/10/10 23:08

hlewagastiR mælti:

Yfirborð tunglsins er aðallega úr súrefni, kísli, magnesíni (e. magnesium), járni, kalsíni (calcium) og áli. Þar má einnig finna leifar af títani, úrani (uranium), þóríni (thorium), kalíni (potassium) og vetni. Við vitum enn ekki mikið um innri gerð tunglsins, en talið er að það hafi járnkjarna sem inniheldur eitthvað af brennisteini og nikkel. Geimferðastofnanir heimsins ætla að senda nokkur ómönnuð og mönnuð för til tunglsins á næstu áratugum, svo líklegt er að við lærum meira um það innan skamms. (Stolið af Vísindavefnum)

‹Ljómar upp›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 18/10/10 23:14

Álver á tunglið! Þar verða allaveganna ekki vatsaflsvirkjanir notaðar til að knýja þau áfram!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 18/10/10 23:27

Jú jú við borum bara eftir vatni efst á tunglinu og setjum stýflu í stórasta dalinn sem við finnum. Þetta mun allt blessast.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 19/10/10 15:29

Stýflu Offari..?

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 19/10/10 19:31

Mér finnst að mannkynið eigi að bæta umgengni sína við jörðina áður en það fer að dreifa sér um alheiminn. Ella er hætta á að önnur siðmenntuð menningarsamfélög muni líta á okkur sem ógn og einfaldlega má okkur út.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sannleikurinn 19/10/10 21:38

..........kem að vörmu spori........

..
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: