— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 12/2/10 20:37

Í þræðinum hvað varstu að gera sagði Isak

Isak Dinesen mælti:

Ryksuga. Hvað er læknisfræðilega orðið yfir sjúklega ryksuguhræðslu?

Því hefjum vér þráð um fóbíur og skal svarandi svara fyrri mælanda og spyrja þann næsta. Sjáum svo til hvort þessi þráður lifi af fyrsta korterið.

Hvað með skoúpafobia?

Sjúkleg hræðsla við að bölva og ragna (eða þann sem bölvar og ragnar)... Hvaða fóbía væri það?

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 12/2/10 20:57

Albinfóbía.

Það að vera dauðhræddur við raunveruleikaþætti í sjónvarpinu?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 12/2/10 23:42

Veruleikafælni heitir það á íslenzku. Útlenda orðið er realityshowfobia.

Hvað heitir það að vera sífellt hræddur um að maður gangi með opna buxnaklauf?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 13/2/10 02:29

Augljóslega klaufafóbía.

Hvaða fóbía er það að þora ekki að sofa við opin glugga?

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 13/2/10 10:54

Jólasveinafóbía?

En að hafa stöðugar áhyggjur af sýkingarhættu út af naflaló?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 13/2/10 11:41

Lofobia.

Hvað nefnist sjúdómurinn þegar maður er hræddur við flögrandi náttfiðrildi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 17/2/10 17:52

Heterocerophobia... mögulega náttflögurfóbía.

En sjúkleg hræðsla við meðhöndlun gráðuboga?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 17/2/10 18:14

Bathmosypoklinomaifóbía.

En hræðsla við að hrasa um dyrakarma?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 17/2/10 22:31

Threspholdophobia

Hræðsla við að leita að nafninu Haraldur Vilbergsson í símaskráni.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 17/2/10 23:11

Rangnefnisfælni.

Ótti við þessar einmana húsflugur sem sjást á veturna.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 18/2/10 20:30

Vetrarflugnafælni.

Solitohiemsomuscafobia.

Talvikärpäskammo.

(verð að viðurkenna: gúgglaði aðeins fyrir latinuna. )

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 18/2/10 20:35

Og...

hræðsla við það að maður sé með opið buxnaklauf á almannafæri?

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 18/2/10 22:17

Reðurséðurfælni

Fælni við að tengdapabbi sé Hitler endurfæddur.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
woody 5/3/10 20:14

Dollapabbabía

En óttinn um það að maður geti ekki farið í bakaríið án þess að hrækja á amk eitt bakkelsi?

ég er ekkert geðveikur, tvær af þremur röddunum eru alveg sammála því!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sannleikurinn 5/10/10 12:38

Kargófóbía - ótti við úlfa.

..
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 18/10/10 15:17

Lupofobia....

'otti við það að maður klúðrar verkinu sem maður er að byrja

Timburfleytarinn mikli.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: