— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 21/11/09 20:41

Hér má koma með hvers lags spurnarfornöfn og forsetningar í bland. Næsti maður má svara eða hunsa með öllu fyrri innlegg. Ppóstmódernískt, finnst þér!

Af hverju er Earnest Hemmingway frægur sem rithöfundur? Veislan í farangrinum er erins og leiðinlegur ferðabæklingur um löngu liðna París og varla til nokkurs nýt nema að læra götunöfn utanbókar þar í borg. Hvernig stendur á þessu?

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 22/11/09 06:21

Af því allir voru skakkir.
Er það ekki annars bara eðlilegt?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 22/11/09 21:04

Máski má kalla þetta eðlilegt.

Hinnsvegar spyr ég hví "hljómsveitin" Sigur Rós nýtur svo mikillar hilli. Í mínum eyrum hjómar bandið svipað og hundur sem fest hefur hreðjarnar í blandara og finnur hreðjar sínar hægt og rólega merjast í mauk.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
listandinn 27/11/09 15:26

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann› Af þ´vi að sumum finnst bara gott að hafa það slæmt....
310.000 íslendingar hafa varla rangt fyrir sér?

» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: