— GESTAPÓ —
Vantar sérfræðiaðstoð vegna hugsanlegs nís vopns
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/1/09 07:29

The Shrike mælti:

Varaforsetinn þarf lýka að taka týmabundyð vyð völdum.

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 16/1/09 07:49

Þetta er sjúklegt ástand - ég kem villandi fréttatilkynningu til fjölmiðla - eitthvað á þá leið að Forsetinn er í skoðunarferð um Kóbaltnámur heimsveldisins

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 16/1/09 15:26

Regína mælti:

The Shrike mælti:

Varaforsetinn þarf lýka að taka týmabundyð vyð völdum.

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

‹Undirbýr sig af krafti fyrir varaforsetaherrastörfin›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/1/09 15:35

Ívar Sívertsen mælti:

‹sækir kassa fullan af y, ý og je›
svona, þetta gæti gert eitthvað.

Þetta er nú það eina sem hægt er að kalla vísi af þeirri sérfræðiaðstoð sem forsetinn er að fara fram á.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér, fer að leita að sérfræðingi í y og ý.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 16/1/09 15:42

Goggurinn mælti:

Regína mælti:

The Shrike mælti:

Varaforsetinn þarf lýka að taka týmabundyð vyð völdum.

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

‹Undirbýr sig af krafti fyrir varaforsetaherrastörfin›

Goggurinn er meðal vor! Ástandið er þá alls ekki eins grafalvarlegt og útlit var fyrir.‹Róar sig með tvöföldum ákavíti í kaffi›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 16/1/09 20:39

Ívar Sívertsen mælti:

‹sækir kassa fullan af y, ý og je›
svona, þetta gæti gert eitthvað.

Hvað eruð þér að gera með þennan tóma kassa hér? Þar að auki tilkinnist hér með opinberlega að eigi virðist oss sem lækningatilraunir þær er hér hafa verið lagðar til séu nægilega markvissar. Eru tómir kassar dæmi um það.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 16/1/09 21:15

Guð minn almáttugur. Ég er enginn sérfræðingur í þessu en lækning verður að finnast, við vitum öll hvernig fór fyrir Dr. Zoidberg! Hann hefur ekki sést í heila mannsævi!

Ég held að það gæti verið hollt að baða sig í blóði þúsund hreinna meyja. Við erum með einhverjar á lager í Innflytjendahliðinu. Ég veit samt ekki alveg hvort við eigum nóg, ég athuga það hið snarasta! ‹Rýkur beinustu leið í Innflytjendahliðið›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 16/1/09 21:41

Mér virðist sem að forsetinn hafi ekki blandað nægu kóbalti í asnahanahalastélin sín að undanförnu og stafasúpuna sína. Þetta er örugglega kóbaltskortur.
‹Færir forsetanum sundlaug af kóbaltbættri stafasúpu og asnahanahalastélum›

Nokkrar skálar hljóta að bæta ufsilonin til dæmis, enda ufsilonlag á þeim.
‹Ljómar upp›
xTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxTxT

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/1/09 15:29

Það veðrur að sejta mieri krfat í að fnina lænkingu, vejr höufm á tlifininngunni að oss hfai janvfel vernsað ‹Brestur í óstöðvandi grát›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 21/1/09 18:36

Þetta hlýtur að virka.

‹Slær forsetann í hnakkann, af virðingu þó›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 21/1/09 18:54

Bara ákavíti getur læknað svona. Láttu mig þekkja það.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

ég gæti svosem lagt eithvað gott til málana með mína þekkingu á málheltu og stafsettningar villum sem eru signum fyrir okkur

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 21/1/09 19:15

Er hér skortur á upsilonum? Æjæ... á finnsku heitir það yyttömyys. Úbbs, þarna fóru nokkur...

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 21/1/09 19:48

Kakó! ‹Ljómar upp og mallar kóbaltbætt kakó með leyniefni handa forsetanum›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 22/1/09 21:52

Frðólegt veruðr að sjá hovrt leniefnið hufer einhevr áhirf ‹Fær sér sopa›.

Ætli þetta sé betra eða hefur ekkert breist? ‹Reinir að átta sig á því en gengur illa›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 22/1/09 21:59

Fáðu þér meira, þetta skánaði ögn...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
        1, 2
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: