— GESTAPÓ —
Þráður vikunnar - Stúfhendukeðja
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 42, 43, 44 ... 49, 50, 51  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 13/7/22 17:55

Rótt og milt kom rökkrið yfir roskinn hal.
Hann nú spakur hvílast skal.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 14/7/22 11:28

Skal ég núna skýlu mína skola hér
þá pissið ekki í pottinn fer.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 14/7/22 19:28

Fer nú um mig feginsstraumur, flösku sá
upp úr vasa vini hjá.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 15/7/22 08:41

Hjákátlegt er hagfræðinga hjal um stjórn,
sjálfir enga færa fórn.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 15/7/22 17:17

Fórn við skulum færa mönnum fínum enn.
Ávextina sjáum senn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 17/7/22 17:28

Sennilega sitjum við til sólarlags
ef víð bíðum annars dags.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 18/7/22 13:18

Dagir rís, þá drungna kasta og drullast út,
og brennda vínið bergi úr kút.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 18/7/22 15:21

Kúturinn sem karlinn sótti kom hér við.
Allt þá komst á annað skrið.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 19/7/22 12:33

Skrið var oft á skútu minni er skauzt ég út
með brauð í nesti og blöndukút.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 19/7/22 19:36

Kútveltur með krambúl mörg ég komst loks upp
eftir hras og háð og skupp.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 20/7/22 14:32

Skuppi, flími og skimpi oft mér skenkti mær.
Síðast hún það gerði' í gær.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 21/7/22 09:28

Gærdagurinn gæti sést ef gægist þú
bak við þessa bók um trú.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 21/7/22 19:12

Trú mér þóttist tæfan sú sem tældi mig.
Elskar hún víst aðeins þig.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/7/22 09:27

Þig að lesa þykir vera þarft og gott.
Upp það kveikir ávalt glott.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 22/7/22 18:40

Glott þitt sýnir geðið kalt. Þú gafst mér spark
Kalla ég þig svín og svark.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 23/7/22 22:09

Svarkinn grófi svakalega svalur er:
Sólgleraugu og bringan ber.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 25/7/22 12:04

Berst mér frétt sem breytir held ég bæ og stað.
Svarkurinn er seztur að.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 25/7/22 12:39

Aðförin tókst afar vel nú allt er gott.
Mikils virði er vandað plott.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3 ... 42, 43, 44 ... 49, 50, 51  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: