— GESTAPÓ —
Kos(t)ningavaka 2009 á Baggalúti. JÚHÚ!
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3, 4, 5
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 26/4/09 13:15

Framsókn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 26/4/09 13:39

Hvæsi mælti:

Jæja, hver vann ? ‹Klórar sér í höfðinu›

VG

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 26/4/09 14:46

Allavegana ekki F, svo mikið er ljóst.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 26/4/09 17:06

Hvæsi mælti:

Jæja, hver vann ? ‹Klórar sér í höfðinu›

Sigurvegari kosninganna er nokkuð augljóslega Ástþór Magnússon og Lýðræðishreyfingin; það hlýtur hver heilvita maður að sjá að atkvæði sem var ekki greitt Ástþóri er ætlað sem þögul mótmæli gegn Ríkisútvarpinu sem hleypti honum hvergi nærri kosningaumræðum, enda segir hann sjálfur „niðurstöðuna fyrst og fremst vera áfellisdóm yfir Ríkisútvarpinu sem hefði ekki sýnt málefnum hreyfingarinnar jafn mikla athygli og öðrum framboðum.“ (Sjá hér)

Hvernig ætli það sé annars að anda með hausinn svona svakalega niðurgrafinn í sandinn?

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 26/4/09 17:37

Kannski er best að segja sem minnst um Ástþór kallinn. Hann gæti verið að lesa.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 26/4/09 18:06

Ég tel nú að Ástþór hafi verið næst efnilegasti frambjóðandinn á eftir framsókn en ríkisútvarpið þaggaði bara niðrí honum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 27/4/09 03:37

Já, helv...RÚV....

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
        1, 2, 3, 4, 5
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: