— GESTAPÓ —
Hvað pirrar þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 27, 28, 29 ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 18/2/09 10:04

Nýjasta útvarpsauglýsingin frá Dominos. Ég kann ekki við að láta öskra á mig eins og Simmi gerir í auglýsingunni. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jens Østergaard 18/2/09 14:04

Myndin sem ég er með pirrar mig. Ég er meira Whamari en Duran Duranari.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hundaeigendur sem þrífa ekki upp afurðirnar eftir hundana sína.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 19/2/09 13:18

Fólk sem hjólar ógeðslega hægt á miðri götu... og gefur engum bíl færi á að fara fram úr þeim. Hjólar jafnvel á Kringlumýrabrautinni og helst þannig að það blokki tvær akgreinar.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 19/2/09 15:54

Jens Østergaard mælti:

Myndin sem ég er með pirrar mig. Ég er meira Whamari en Duran Duranari.

Tengslin á milli James Spader annars vegar og Duran Duran hins vegar eru fyrir ofan minn skilning. Ég myndi auðmjúk þiggja útskýringu.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 19/2/09 15:55

Tigra mælti:

Fólk sem hjólar ógeðslega hægt á miðri götu... og gefur engum bíl færi á að fara fram úr þeim. Hjólar jafnvel á Kringlumýrabrautinni og helst þannig að það blokki tvær akgreinar.

Æ Tigra mín, andaðu nú rólega. Þetta var bara ég að æfa mig að hjóla.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jens Østergaard 19/2/09 15:55

Hexia de Trix mælti:

Jens Østergaard mælti:

Myndin sem ég er með pirrar mig. Ég er meira Whamari en Duran Duranari.

Tengslin á milli James Spader annars vegar og Duran Duran hins vegar eru fyrir ofan minn skilning. Ég myndi auðmjúk þiggja útskýringu.

Er þetta ekki Simon le Bon úr Duran Duran??

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 19/2/09 15:57

Jens Østergaard mælti:

Hexia de Trix mælti:

Jens Østergaard mælti:

Myndin sem ég er með pirrar mig. Ég er meira Whamari en Duran Duranari.

Tengslin á milli James Spader annars vegar og Duran Duran hins vegar eru fyrir ofan minn skilning. Ég myndi auðmjúk þiggja útskýringu.

Er þetta ekki Simon le Bon úr Duran Duran??

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› Hvað ert þú gamall‹Brestur í óstöðvandi grát›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 19/2/09 15:57

‹Skallar vegg›

Og láttu ekki Ívar heyra til þín! Þetta er Enters-last í hans eyrum!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 19/2/09 16:31

Jens Østergaard mælti:

Hexia de Trix mælti:

Jens Østergaard mælti:

Myndin sem ég er með pirrar mig. Ég er meira Whamari en Duran Duranari.

Tengslin á milli James Spader annars vegar og Duran Duran hins vegar eru fyrir ofan minn skilning. Ég myndi auðmjúk þiggja útskýringu.

Er þetta ekki Simon le Bon úr Duran Duran??

Jú. Sami maðurinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 19/2/09 16:34

‹Skilur hvorki upp né niður í neinu hérna› Ætlið þið að segja mér að þetta séu ekki myndir af ykkur sjálfum? Hvurslax klækjabrögð eru nú það?

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Greinilegt að einhver er að villa á sér heimildir hérna...

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jens Østergaard 20/2/09 11:10
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 20/2/09 13:38

Hexia de Trix mælti:

Tigra mælti:

Fólk sem hjólar ógeðslega hægt á miðri götu... og gefur engum bíl færi á að fara fram úr þeim. Hjólar jafnvel á Kringlumýrabrautinni og helst þannig að það blokki tvær akgreinar.

Æ Tigra mín, andaðu nú rólega. Þetta var bara ég að æfa mig að hjóla.

Sundfit fara greinilega ekki vel á hjóli.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 20/2/09 14:19

Dula mælti:

Jens Østergaard mælti:

Hexia de Trix mælti:

Jens Østergaard mælti:

Myndin sem ég er með pirrar mig. Ég er meira Whamari en Duran Duranari.

Tengslin á milli James Spader annars vegar og Duran Duran hins vegar eru fyrir ofan minn skilning. Ég myndi auðmjúk þiggja útskýringu.

Er þetta ekki Simon le Bon úr Duran Duran??

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› Hvað ert þú gamall‹Brestur í óstöðvandi grát›

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›
Hví ertu ekki bara með mynd af sjálfum þér eins og allir hér ?
Taka eitthvað leikaragrey, halda því fram að hann sé Simon... ‹Hristir höfuðið

Hvað er eiginlega að heiminum ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 20/2/09 15:53

Ég hef hvorki séð né heyrt í falsmiðlum í allan dag svo hvað ætti eiginlega að pirra mig?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 20/2/09 16:06

Danskur matur pirrar mig, ég hef bara ekki lyst á neinu í dag þó ég sé svangur.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 20/2/09 16:58

Fólk sem selur skartgripina sína til að "eiga fyrir mat og sígó" og eyðir svo öllum peningunum í fokking spilakassa!

‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
        1, 2, 3 ... 27, 28, 29 ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: