— GESTAPÓ —
Vísa dagsins
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 20, 21, 22 ... 35, 36, 37  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 15/9/08 14:58

Kvennmanns ţrána ţoli ei
ţung er karlmannsraunin.
Enda orđin gamalt grey
grćt og sleiki kaunin.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 15/10/08 23:57

Kreppuleir

Nýja Íslands máttug mynd
mótast fólks í huga.
Glíkast yrđi grófri synd
ef gamla létum duga.

Ţó er ţessi hugmynd hál,
(hćtt er viđ ađ missum)
visnađ gćti og veriđ tál,
ef vöndinn áfram kyssum.

Hundrađ ţúsund höfuđ, takk
heimta af fjúki!
Burt međ Flokksins fúla makk!
Friedmanns tíma ljúki!

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 17/10/08 09:01

Í útrásinni er ekkert nýtt,
allt á klafa bundiđ.
Upptćkt gert var allt mitt spítt
óđar en var fundiđ.

vér kvökum og ţökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Tobbi heimalningur 17/10/08 23:19

"Syngist međ laginu , ég langömmu á sem ađ létt er í lund"

Ţjóđin á skáld sem ađ létt er í lund
Leitar ađ greinum hverja einustu stund
Á ţingi og ţotu hann ritar sinn brag
Á nóttu og degi hann raular ţađ lag

Hvítbókin mín
hvítbókin mín
óttaleg heybrók er hvíbókin mín

nú hvítţvć ég Bjögga og Hannes og Jón
og segi viđ Imbu ađ sjálf sé hún flón
nú ritum viđ skruddu um sjálf okkur öll
ţar sem engin er sekur og ég bý í höll

Hvítbókin mín
hvítbókin mín
óttaleg heybrók er hvíbókin mín

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 27/10/08 12:18

Ţetta er ţráđur vikunnar ađ ţessu sinni... mćli međ vísu á dag... ég byrja á einni vísu sem varđ til viđ kaffidrykkju...

Hjartasćlan hógvćr vex
í hreinum dropa.
Volgt og mjúkt er kreppukex
í kaffisopa

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 27/10/08 13:22


Varla kćtist krepputal
kvíđi framtíđinni.
Fantarnirr í dimmadal
drekkja hugró minni.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 27/10/08 14:44

Gaman er á gresjunni ađ fá
á Gestapó ađ fara og ţar rabba,
En alltaf best er sveininn ţann ađ sjá
sanna eđalgestapóann Skabba.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 27/10/08 19:07

Ef ţú lánar ađeins meira
allt ţá verđur gott.
Aldrei mun ég út af keyra
um ţađ hef ég vott.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Einn gamall en nettur 27/10/08 21:06

Andspyrnan mun erfa hér
allt sem skíta á ráđamenn.
Bóndinn ţjáđur brotinn sér
ađ betri dagar koma senn!

JÓLABARN ---- Dáldiđ svag fyrir Jóakim Ađalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 28/10/08 00:00

nokkuđ vondur vindur blés
vćta hörđ ţá barđi
en mér hélt ţó ögn til hlés
og mig húsiđ varđi.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 28/10/08 09:35

Notalegt og ćđi er
undir sćng ađ kúra.
Nágranninn ţó hefur hér
hátt og er ađ múra.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 28/10/08 10:02

Kátur er ég kappinn nú
kreppan sligar ekki.
Bćđi ég og einnig frú
erum laus viđ hlekki.

Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 28/10/08 10:29

Ţessi er reyndar ekki eftir mig, en hún verđur ađ fá ađ birtast hér einhvers stađar.

Hugarvíl og harmur dvín
er horfi ég á frúna.
Hún er eina eignin mín
sem ekki rýrnar núna.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 28/10/08 11:09

Stýrivaxtastefnan er
stórkostlega biluđ.
Dráttarvextir vaxa hér
verđbólgan er fyluđ.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 29/10/08 18:52

Hér er ein náttúrustemma, ort á árshátíđarnefndarspjallinu... ţótt ótrúlegt megi virđast ţá var einmitt gott tilefni til ţess ađ yrkja um Ok

Ok, ţú fagra heimsins hetta
hreina jökulbreiđan netta
hérna er ein hugardetta:
hvađan tókst ţér frá ađ detta

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 30/10/08 10:24

Ein vísa um fjall...

Fjalliđ er svo hvítt og hátt
sem himnatrekt.
Í fjarska virđist vera blátt
og viđbjóđslegt.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 30/10/08 11:42

Dásemd var í dag ađ sofa,
dreyma skrift og fólk og hval.
Býsnum var ég búin ađ lofa,
betur má ef duga skal.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 30/10/08 12:37

Fari allt hér fjandans til
fyrr en nokkurn vari
Burtu skjótast skreppa vil
skillítill á bari.

Ógleymiđ er yndislegt,
allsleysiđ er vćntanlegt.
Íhaldiđ er ćvarandi,
allt í einu hrađdrepandi.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
        1, 2, 3 ... 20, 21, 22 ... 35, 36, 37  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: