— GESTAPÓ —
það besta sem kom fyrir mig í dag.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 20, 21, 22 ... 41, 42, 43  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 5/10/08 00:41

krossgata mælti:

Þarfagreinir mælti:

Mikið svakalega leið þarna langur tími á milli innleggja. Koma svona sjaldan góðir hlutir fyrir Gestapóa? ‹Klórar sér í höfðinu›

Ætli það sé annar þráður einhvers staðar að laumast?
‹Klórar sér í höfðinu›

Held ekki en ég hef mikið leitað að þessum þræði en ekki fundið, fyrr en nú. Sennilega var það besta sem kom fyrir í dag var að fá þennan þráð aftur... segir kannski meira um mig en þráðinn...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 6/10/08 10:14

Sonur minn ældi ekki þegar ég gaf honum að drekka. Ég varð himinlifandi!

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 6/10/08 13:06

Ég vaknaði í þessu líka fína skapi, þrátt fyrir að það sé bullandi mánudagur!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 6/10/08 13:19

Ég hlakkaði til að mæta í tíma! Og ég er farin að hlakka til að mæta í tímann á miðvikudaginn á morgun! Og mér finnst bara fínt að vera að fara að halda fyrirlestur og umræðutíma á morgun!
‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Tigra mælti:

Ég hlakkaði til að mæta í tíma! Og ég er farin að hlakka til að mæta í tímann á miðvikudaginn á morgun! Og mér finnst bara fínt að vera að fara að halda fyrirlestur og umræðutíma á morgun!
‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Afhverju finnst mér ekki svona gaman í skólanum ? ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 6/10/08 18:48

Ég var að enda við að bor'a danskt vínarbrauð með glassúr og búðing í miðjunni... held þaðsé það besta sem ég hef borðað lengi.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Vinkona mín úr Eyjafirði sagði mér að hún er að koma til Reykjavíkur næstu helgi.. ‹Ljómar upp› NÚ SKAL DJAMMAÐ ‹Ljómar ennþá meira upp›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 7/10/08 20:26

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Vinkona mín úr Eyjafirði sagði mér að hún er að koma til Reykjavíkur næstu helgi.. ‹Ljómar upp› NÚ SKAL DJAMMAÐ ‹Ljómar ennþá meira upp›

Ojjj hvað það verður mikið stuð á ykkur! Öfunda ykkur í tætlur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 7/10/08 23:55

Það hætti að rigna um kaffi.‹Starir þegjandi út í loftið›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 8/10/08 00:26

Ég fann peninga alveg óvænt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 8/10/08 00:43

Ég kláraði alveg hreinan helv... helling af pappírsvinnu sem er búin að vera hangandi yfir mér í nokkra mánuði. Það að ég hafði bókhaldara, verkefnastjóra, þjónustustjóra og svona sirka 4 aðra á bakinu hafði nákvæmlega ekkert með það að gera að ég kláraði það.

Ég þarf svona intern.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 10/10/08 16:46

Ég fékk unaðslega próftöflu! Ég er búin í prófum 12. des og hef þá allan tíma í heiminum til að dunda mér í jólatiltekt, jólagjafainnkaupum og jólaskreytingum! ‹Ljómar upp›
Ég hef svo oft áður ekki verið búin í prófum fyrr en 21. des, að þetta er unaðslegt!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 10/10/08 20:15

Fékk gewfins leður sófa, kommóðu og hilluskáp. Alger snilld.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Pseudo 10/10/08 20:22

Innilega til hamingju!

Nýliði - Api -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 10/10/08 20:40

Tigra mælti:

Ég fékk unaðslega próftöflu! Ég er búin í prófum 12. des og hef þá allan tíma í heiminum til að dunda mér í jólatiltekt, jólagjafainnkaupum og jólaskreytingum! ‹Ljómar upp›
Ég hef svo oft áður ekki verið búin í prófum fyrr en 21. des, að þetta er unaðslegt!

Ég gæti líka varla verið ánægðari. Það stóð til að við færum í 3 próf en einn kennarinn ákvað að sleppa lokaprófi (fyrir heilan haug af verkefnum reyndar) þannig að ég fer bara í tvö próf - og er búin þann 11.!
Desember verður yndislegur.

Svo eru þetta reyndar síðustu prófin mín í HÍ... ekki er það verra.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 13/10/08 12:01

Ég frétti að það verða 'bara' 300 manns sem missa vinnuna í Landsbankanum, en ekki 500. Það munar auðvitað öllu!

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 13/10/08 13:23

Ég fékk hugljómun...

‹Ljómar upp›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 13/10/08 13:27

Þarfagreinir mælti:

Ég frétti að það verða 'bara' 300 manns sem missa vinnuna í Landsbankanum, en ekki 500. Það munar auðvitað öllu!

Þetta er náttúrulega elsta bragð í heimi - ad deyfa vondu fréttirnar með því að byrja á að dreifa tvöfalt verri fréttum.

Það besta sem kom fyrir mig var að ég vaknaði á Indlandi.

Í sjálfskipaðri útlegð frá skerinu um óákveðinn tíma.
        1, 2, 3 ... 20, 21, 22 ... 41, 42, 43  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: