— GESTAPÓ —
Hið nýja MIÐNÆTURFROST
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 8/3/08 00:03

Nú rétt áðan varð ég var við miðnæturfrost. Það varði tæpa mínútu...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garún 8/3/08 00:04

Þú hefur væntanlega skráð það niður.‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 8/3/08 00:07

Nei reyndar ekki, mér varð svo um þetta.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garún 8/3/08 00:18

Þá mun Þjóðskjalasafnið ekkert af þessu frétta, né heldur komandi kynslóð ‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 8/3/08 00:21

Segjum bara kl 00.00 og hafi staðið þar til rétt áður en klukkan sló 00.01

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garún 8/3/08 00:24

Þetta er væntanlega líka heimsmet, þú verður örugglega á síðum Heimsmetabókar Guinness.
‹Stekkur hæð sína›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 8/3/08 00:25

emm... nei miðnæturfrostin í gamla daga vörðu í meira en 10 mínútur stundum.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garún 8/3/08 00:30

ég er greinilega barnúng að árum, man ekki þann fagra fífil.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 20/4/08 01:41

‹Nostralgíast› Ég næstum sakna miðnæturfrostanna, þau voru ágætis mælikvarði á það hvenær maður ætti að fara að sofa. En ég veit ekki hve glaður ég yrði ef þau myndu dúkka hér upp aftur.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 20/4/08 01:45

Ég hata miðnæturfrost, ég man ekki betur en að ég hafi farið í mótmælagöngu gegn miðnæturfrosti á sínum tíma.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 20/4/08 02:04

Án miðnæturfrostsins værum við ekkert.

Allavega ekki þið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 20/4/08 02:06

Ég hef ekki upplifað miðnæturfrost hér á Gestapó svo misserum skiptir. Hvað eru menn að kvarta?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 20/4/08 02:07

Ég hef aldrei kvartað.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skreppur seiðkarl 20/4/08 02:08

Ég hefi kvartað appelsínu svo úr urðu bátar.

Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum, fólk sem skilur binary og fólk sem ekki gerir það. • Sumt fólk kallar það Malt í gleri en ég kalla það Bóndakók í rúðu. • Það er ekkert mál að hætta að reykja! Ég hef margoft gert það...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 20/4/08 02:10

Enter mælti:

Til hvers í andlausum ósköpunum erum við að reyna að troða okkur í þetta bannsetta öryggsráð, þessa gauðrifnu gúmmíverju sem engum gagnast og engum er til gleði?

Höfum við virkilega ekkert betra við peningana okkar að gera en að sleikja okkur upp misgeðslegar bakraufar tundurspilltra smákónga út um hvippa og hvappa til þess að næla okkur í sæti í þessum sundurleita saumaklúbbi?

Til hvers?

Til þess að við getum svo setið þar, með blóðblandið óbragð í munni og sáran afturendann á plussklæddum stól – og hlýtt á stóru strákana tuða um bágborið ástand heimsins?

Til þess eins að sjá þá svo fara í fýlu einn af öðrum þegar loks kemur að því að samþykkja eitthvað sem skiptir máli?

Til þess að stíga í pontu og hlusta á flissið og háði blandið muldrið þegar hinar aðildarþjóðirnar fletta Íslandi forviða upp á Wíkípídíu í símunum sínum?

Nei. Við höfum nákvæmlega ekkert að sækja á slíka samkundu hártogs og málamiðlanna. Nema hugsanlega stórkostlega gott kaffi og framúrskarandi bakkelsi.

Já, og vel á minnst, Burkina fokkings Faso er í öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna.
.

Ehemmn. Er þetta ekki kvart?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 20/4/08 02:11

Nei, þetta er umvöndun.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 20/4/08 02:12

Mér sýnist þetta vera kvart eða að minnsta kosti nöldur.‹Starir þegjandi út í loftið›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 20/4/08 04:06

Gæti líka flokkast undir tuð.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: