— GESTAPÓ —
Hverjum ertu skotin/n í akkúrat núna?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 18, 19, 20 ... 54, 55, 56  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 25/3/08 02:04

Garún mælti:

Ég er yfirleitt skotin í þeim sem er skotinn í mér. Það er svo jákvætt.

Nú er ég pínulitið skotinn í þessu apaskotti. En kannski ruglar mig að ég ætti að vera sofandi núna. Spái betur í þessu skoti á morgun.

‹Skríður út í skot að sofa›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 25/3/08 10:52

Garún mælti:

Ég er yfirleitt skotin í þeim sem er skotinn í mér. Það er svo jákvætt.

Líklega höfum vjer einhverja tilhneigingu líka til að fylgja þessari reglu en gallinn við þetta er þó sá að málin flækjast ef vjer vitum eigi hver er skotin í oss. Verðum vjer þá yfirleitt að gera undantekningu frá reglunni enda afar óheppilegt að vita hvorki hvað vjer erum skotnir í mörgum nje að vita hverri/hverjum vjer erum skotnir í ‹Klórar sjer í höfðinu›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 25/3/08 10:58

Ég er einstaklega skotinn í Dulu þessa dagana.
‹Glottir eins og fífl›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 25/3/08 11:12

Mig dreymdi hinn fullkomna mann í nótt, ég er skotin í honum.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 25/3/08 11:18

Engum, þannig fær enginn tækifæri til að rífa hjartað úr brjóstholinu á mér og trampa a því... ‹Dæsir mæðulega og íhugar að leita til sálfræðings vegna þunglyndis.›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er rosa skotinn í Síra V Fuckov sem er brjálæðislega mikið krútt í hempunni sinni og kraga

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 25/3/08 13:16

<STRUNSAR ÚT AF SVIÐINU OG SKELLIR Á EFTIR SJER>

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 25/3/08 13:20

Ég er ennþá skotin í þeim sama‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 25/3/08 14:13

Dula mælti:

Ég er ennþá skotin í þeim sama‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Ég líka held ég bara. Gæti þó hugsast að ég fari að hugsa mér til hreyfings til tilbreytingar.
‹Glottir eins og fífl›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 25/3/08 14:20

Ég er skotin í lalala la viu viu! ‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 25/3/08 17:42

Gísli Eiríkur og Helgi mælti:

Ég er rosa skotinn í Síra V Fuckov sem er brjálæðislega mikið krútt í hempunni sinni og kraga

Ég er einnig skotinn í honum, ekki síst eftir þetta krúttlega brjálæðiskast hér fyrr á þræðinum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 25/3/08 17:55

Ég er hættur að vera skotinn nema ég verði skotinn í hausinn með byssukúlu.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 25/3/08 18:13

Isak Dinesen mælti:

Gísli Eiríkur og Helgi mælti:

Ég er rosa skotinn í Síra V Fuckov sem er brjálæðislega mikið krútt í hempunni sinni og kraga

Ég er einnig skotinn í honum, ekki síst eftir þetta krúttlega brjálæðiskast hér fyrr á þræðinum.

Já það liggur við að ég verði það bara líka.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lafði Giselle 26/3/08 10:47

Ég held áfram að vera skotin í spegilmyndinni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 26/3/08 21:33

Lafði Giselle mælti:

Ég held áfram að vera skotin í spegilmyndinni.

Ég stend einmitt í málaferlum við mína vegna meintra meiðyrða.

(Þetta er pínukunnuglegur brandari fyrir þá sem þekkja til.)

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 26/3/08 21:38

Ég er nú mun meira en skotinn.... ég er alveg ástfanginn uppí hvirfil....af Næturdrottninguni, svona svo það sé á tæru.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garún 26/3/08 21:40

Hefur þú prufað að mála spegilinn með svartri málningu og mála svo gula mynd á hann þér til hughreystingar? Ég er oggu skotin í þér.

Ég er feimin og lítillát og þoli gríni.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 27/3/08 01:13

Nermal mælti:

Ég er nú mun meira en skotinn.... ég er alveg ástfanginn uppí hvirfil....af Næturdrottninguni, svona svo það sé á tæru.

Ágætt að þú tókst þetta fram með hvirfilinn líka. Það væri ferlegt ef við héldum að þú værir bara ástfanginn af henni rétt svo upp að pung.

        1, 2, 3 ... 18, 19, 20 ... 54, 55, 56  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: