— GESTAPÓ —
Ristað brauð
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kristinn St. Proppé 19/2/08 15:43

Ristað bröð er komið úr iðrum helvítis. Mun ég sjaldan leggja það inn fyrir mínar varir.

Nema það séu beyglur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 19/2/08 17:21

Ég var rétt áðan að gæða mér á ristaðri brauðsneið með smjörva, ostsneiðum og chili-sultu. Alger draumur! ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Áslákur Blái 21/2/08 17:08

Mitt ristaða brauð er ekki ætilegt fyrr en greinileg mynd af fætinum á Jesú Jósefsyni sé nokkuð greinileg.
Brjóstmynd er best.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Brauðfótur 21/2/08 17:09

Ég skil ekki þennan ógeðfellda feluleik með marmelaðið undir ostinum. ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 21/2/08 19:16

Hexia de Trix mælti:

Ég var rétt áðan að gæða mér á ristaðri brauðsneið með smjörva, ostsneiðum og chili-sultu. Alger draumur! ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Hljómar... vel. ‹Ljómar upp›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hermundur Frotté 21/2/08 20:28

Grágrímur mælti:

Hexia de Trix mælti:

Ég var rétt áðan að gæða mér á ristaðri brauðsneið með smjörva, ostsneiðum og chili-sultu. Alger draumur! ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Hljómar... vel. ‹Ljómar upp›

Já, ég hefði viljað hafa þetta í stað helvítis Pizzunnar frá Hróa sem var nánast óæt!

Hermundur Frotté • ógöfugmannlegur og ósnyrtimenni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kondensatorinn 1/3/08 00:45

Pizzur eru náttúrulega bara ristað brauð með tilþrifum.

Áðan var ég að gæða mér á ristuðu brauði með smjörva og dálitlum hvítlauk.
Virkilega gott.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 1/3/08 00:54

Hádegismaturinn rétt í þessu, ristað fransbrauð, annars vegar með banana og hins vegar með osti. (Allt saman með Melbourne smjöri - sérsöltuðu.)

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ristað brauð með tómatsósu, pepperoni og nokkrum ostsneiðum, hitað upp í örbylgjuofni.
Betra en nokkur annar þynnkumatur eða þjóðvegahamborgari.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 1/3/08 09:39

Árbíturinn að þessu sinni er ristað brauð með "fínbakaðri" lifrarkæfu og agúrkusneiðum.

Hvernig fínbakar maður annars?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 1/3/08 18:01

Varlega.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 1/3/08 22:27

Mamma keypti drottningar sultu í staðinn fyrir sultuna sem mér finnst svo góð, þessi sykurlausa í háu krukkunum. Ég er ekki sátt, brauðið er bara alls ekki eins gott með þessu sulli.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 1/3/08 23:52

Furðuvera mælti:

Mamma keypti drottningar sultu í staðinn fyrir sultuna sem mér finnst svo góð, þessi sykurlausa í háu krukkunum. Ég er ekki sátt, brauðið er bara alls ekki eins gott með þessu sulli.

Mér þykir móðir þín skauta á þunnum ís þessa dagana. Ég legg til að þú refsir henni fyrir nískuna, t.d. með þvi að neita henni um að horfa með henni á Leiðarljós næstu 3 vikurnar.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 2/3/08 11:17

Huxi mælti:

Furðuvera mælti:

Mamma keypti drottningar sultu í staðinn fyrir sultuna sem mér finnst svo góð, þessi sykurlausa í háu krukkunum. Ég er ekki sátt, brauðið er bara alls ekki eins gott með þessu sulli.

Mér þykir móðir þín skauta á þunnum ís þessa dagana. Ég legg til að þú refsir henni fyrir nískuna, t.d. með þvi að neita henni um að horfa með henni á Leiðarljós næstu 3 vikurnar.

‹springur af hlátri›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 2/3/08 11:48

Ég veit ekki hvað þú heldur að mamma mín sé gömul en hún er ekki nógu forn til að horfa á Leiðarljós... þú hlýtur að vera antík!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 2/3/08 13:27

Furðuvera mælti:

Ég veit ekki hvað þú heldur að mamma mín sé gömul en hún er ekki nógu forn til að horfa á Leiðarljós... þú hlýtur að vera antík!

‹Lamast úr hlátri›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garún 2/3/08 14:09

Mitt ristaðabrauð er vel glóað og gjarnan með miklu smjéri á osturinn er settur þar næst en því næst legg ég ljúfenga tómatasneið ofaná, en slíkt er öllu hollara en sykruð sulta. Ég deili með ykkur hér með þessari leynilegu uppskript sem haldist hefur í fjölskyldu minni um aldir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 2/3/08 14:41

Garún mælti:

Mitt ristaðabrauð er vel glóað og gjarnan með miklu smjéri á osturinn er settur þar næst en því næst legg ég ljúfenga tómatasneið ofaná, en slíkt er öllu hollara en sykruð sulta. Ég deili með ykkur hér með þessari leynilegu uppskript sem haldist hefur í fjölskyldu minni um aldir.

Hefur þú búið á Austurlandi undanfarin ár?
Þeir búa nefnilega til sykurlausar sultur núna, ójá.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: