— GESTAPÓ —
Segðu eitthvað ljótt um sjálfan þig
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15 ... 28, 29, 30  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 15/12/07 22:50

Mig langar að gera svo margt en ég framkvæmi svo fátt.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 15/12/07 23:06

krossgata á Segðu eitthvað fallegt um sjálfa(n) þig mælti:

Ég er sérlega flink að elda mat og listamaður við hannyrðir og ágætur skrautritari.

Ég geri mér far um að nýta þessa hæfileika afar sjaldan.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 15/12/07 23:10

Ég er óþolandi smámunasöm, regluföst og smásmuguleg.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/12/07 23:18

Ég nenni engu.

Konungur Baggalútíu.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Geöff Tré 16/12/07 00:56

Ég á oft í vandræðum með sjálfsaga.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fíflið 19/12/07 18:04

Ég nenni hvorki að taka til né læra í dönsku, sem ég ætti að vera að gera.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 19/12/07 19:16

Ég kann ekki að breika.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 19/12/07 19:27

Ég kann ekki að steppa.
‹Brestur í óstöðvandi grát›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 19/12/07 19:30

Hörkutól stíga ekki dans. eða kunna það ekki.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 19/12/07 19:48

‹Dansar við allar sætu kvensurnar›

‹Slammar átjan þreföldum brennivín í arsenik›

‹Dansar við allar ljótu kvensurnar›

Hey, þær ljótu þurfa líka að fá sinn skerf af Jarmanum.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 19/12/07 22:28

ég er að hugsa um að fá mér einn öll.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 19/12/07 22:30

Ég er vondur maður og kem illa fram við ástvinni mína.
‹Drekkir sér í öli›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 20/12/07 19:10

Ég varð skyndilega feimin og vandræðaleg við manneskju sem ég á alls ekki að vera feimin og vandræðaleg við.
Ég er eiginlega á hálfgerðum bömmer yfir þessu.... veit ekki hvað er í gangi.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 20/12/07 20:56

Ég myndi ekki standast freistinguna um að gera massíft grín að Jóa Fel, hefði ég tækifæri til þess.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 20/12/07 21:25

Ofari er fýlupúki.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 20/12/07 21:38

Ég hef ekki nennt að setja upp eina einustu seríu.. ‹Sekkur til botns í dýpsta letistólnum›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 20/12/07 23:20

Andþór mælti:

Ég myndi ekki standast freistinguna um að gera massíft grín að Jóa Fel, hefði ég tækifæri til þess.

Jói Fel mundi nú böggla þér saman eins og ekkert væri ef þú værir eitthvað að ibba þig...

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 20/12/07 23:46

Bíddu ertu eitthvað skotinn í honum? ‹Klórar sér í höfðinu›

        1, 2, 3 ... 13, 14, 15 ... 28, 29, 30  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: