— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 18/4/07 17:12

Í morgun vaknaði ég með hugmynd að þræði á Gestapó, alveg furðuleg tilfinning og sennilega merki um alvarlega ofnotkun... en ég ákvað þó samt að setja hann hérna inn.

Hugmyndin er að nefna manneskju, fræga, ófræga, nafntogaða, lifandi, dauða, raunverulega eða skáldaða og segja hvaða spurningu maður vildi helst vilja spyrja hana.

Til dæmis vildi ég gjarnan spyrja Thor Villhjálmsson hvernig hann fer að því að skrifa svona þunga og leiðinlega texta.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 18/4/07 17:16

Ég vil gjarnan spyrja hví þú ritar vil með auka-L-i.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 18/4/07 17:21

Af því ég á það til að flýta mér óskaplega við lyklaborðshömrun og tek sjaldan eftir mínum eigin villum...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 18/4/07 19:32

Aha.

Annars myndi ég gjarnan vilja spyrja Kurt hvað í ósköpunum hann sá við drusluna hana Courtney.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 18/4/07 19:35

Ég vil gjarnan spyrja hví þú ritar vil með stórum staf.

En ég ætla ekki að gera það.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 18/4/07 21:14

Ég vill alltaf skrifa ég vil ég vill. Því vill ég spurja er þessi sérviska mín voðalega vitlaus eða er leyfilegt að skrifa svona ef maður talar svona.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 18/4/07 21:19

Ég fæ ekki séð að talandi réttlæti ritun, brátt yrði allt illskiljanlegt.

Kvadda fara mar, skilru. Þúst etta alve.

Í augnablikinu langar mig hvorki né vil ég spyrja einn eða neinn að einu eða neinu.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 18/4/07 21:19

Geggt.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Óvinur ríkisins 19/4/07 03:32

Ég vildi spyrja Þórberg Þórðarson að því hvernig baðstofulífið í Ofvitanum var.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leiri 20/4/07 14:02

Ég vildi spyrja málshefjanda hvaða pervertismi það er að sleikja þorska? Er sama hvort kynið er?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 20/4/07 14:13

‹Mótar brynningartrog úr leira og skellir honum í brennsluofninn›
‹Spilar sorglegt lag á munnhörpuna á meðan›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 20/4/07 16:31

Leiri mælti:

Ég vildi spyrja málshefjanda hvaða pervertismi það er að sleikja þorska? Er sama hvort kynið er?

Engin pervertismi, í minni sveit til forna þýddi sögnin að sleikja það sama og að veiða, nafnið fékk ég eftir að hafa fengið 300 tonn af þorski á litla færið mitt... í einu kasti... í Hvítá í Biskupstungum...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 31/5/07 11:00

Ég vil spyrja Enter hvað sumarlokun muni standa lengi yfir?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: