— GESTAPÓ —
Hvernig líđur yđur?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
     1, 2, 3 ... 156, 157, 158  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Hér má leggja inn umsögn um líđan sína ađ hverju sinni, hvort sem hún er and- eđa líkamleg.

Ég ţjáist af nćturóţoli, og mig verkjar í fingurna eftir ađ hafa slengt ţeim í götuna ţegar ég flaug á hausinn í hálkunni í nótt.

Annars er ég frekar stressuđ ofan á ţreytuna, sem er einkar óhentugt.

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 4/12/06 00:43

Mér leiđist.[url][/url]

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 4/12/06 00:46

Ég er ánćgur međ ađ eiga nýtt stofuborđ, og ađ íbúđin mín er hrein núna, og ég get lokađ svaladyrunum eftir ađ ég skrúfađi í burtu svokallađan hurđaletingja sem var settur í hurđina; hann virđist hafa veriđ ţađ apalega uppsettur ađ hurđin varđ gríđarlega stíf.

Ţađ eina sem skyggir á ánćgjuna er dulítil sjá eftir fýlukasti gćrnćturinnar.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Til hamingju međ nýja borđiđ Ţarfi! Rćksnađistu sumsé alla leiđ upp í nýja IKEA eftir ţví?

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 4/12/06 00:50

Mér líđur sćmilega. Mér liđi ţó betur ef ég ćtti bjór.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 4/12/06 00:51

Já ... ég heimsótti ţann óskapnađ. Ţađ er reyndar góđur matur ţar, en mikiđ djöfulli er tímafrekt ađ skrölta í röđinni upp Reykjanesbrautina.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sjálf 4/12/06 00:53

Eftir atvikum ţokkalega..
Hvernig líđur ţorski á ţurru landi ?
Ég er ađ tala um ţađ í almennu samhengi elskurnar mínar.
Baggalútur er hrein dásemd

Tek allt burt sem áđur var sagt enda var ţađ rangt stafsett eđa sviđsett eđa allavega rangt eitthvađ. Slakiđ ţess vegna á. Mér er slétt sama
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 4/12/06 01:00

Sjálf mćlti:

Baggalútur er hrein dásemd

Rétt eins og ţú.

Annar líđur mér vel, enda hef ég blandađ mér í glas og nýt veiganna. Skál! xT
Nú svo líđur mér ekki úr minni ţetta ágćtis ţarfaţing í gćr. Sérstaklega ekki tilţrifin í söng og luftgítarleik hjá Ţarfagreini og Blástakk. Ljómandi hressandi ţađ. ‹Ljómar upp›

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ég held ađ Skoffíniđ hafi platađ ţá til ţess undir ţví yfirskyni ađ hún ćtlađi ađ taka ţetta upp á myndavél í símanum sínum.

Ţetta andartak mun ţví héđan af vera ódauđlegt.

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 4/12/06 01:13

‹Glottir eins og fífill› Enda flúđi allt kvennkyns leynimyndavél skoffínsins. Nú er bara ađ fylgjast međ youtube ‹Glottir eins og fjall›

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 4/12/06 01:14

‹Ákveđur ađ kaupa Youtube af Google til ađ láta loka ţví›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 4/12/06 08:03

Ţarfagreinir mćlti:

‹Ákveđur ađ kaupa Youtube af Google til ađ láta loka ţví›

‹Ákverđur ađ kaupa ţarfa til ađ geta opnađ youtube›

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 4/12/06 10:33

Ég er enn hálf ţunnur eftir Ţarfaţingiđ.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 4/12/06 10:37

Ég er međ hrćđilega vöđvabólgu í hálsinum og öxlinni hćgra megin, sem orsaka hrikalegan höfuđverk. Ég ţoli ekki mánudaga.

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 4/12/06 11:03

‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›
Mér líđur dásamlega vel.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 4/12/06 11:54

albin mćlti:

Ţarfagreinir mćlti:

‹Ákveđur ađ kaupa Youtube af Google til ađ láta loka ţví›

‹Ákverđur ađ kaupa ţarfa til ađ geta opnađ youtube›

Ţetta lítur út eins og verkefni fyrir Hlerunarstofnun, ađ ţví gefnu ađ upptökunni hafi fylgt hljóđ ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 4/12/06 11:56

Ég skal taka ţađ ađ mér persónulega.

‹Gerir tćknileg mistök sem valda ţví ađ upptakan hverfur›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 4/12/06 12:03

Mér líđur illa ţví ég er veikur og međ hita.

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
     1, 2, 3 ... 156, 157, 158  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: