— GESTAPÓ —
Langbesti leikurinn: Hvað eruð þið að fara að gera núna?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 302, 303, 304 ... 510, 511, 512  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 30/4/06 10:03

Klára að svara öllum þráðunum á Lygilega vinsælum leikjum!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/5/06 00:26

Best að skreppa í lítinn herleiðangur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 3/5/06 19:12

Sitja í tölvunni og vona að systurdóttir mín vakni ekki.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 4/5/06 17:17

Ég ætla að leggja drög að 22 stuttum ritgerðum

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 4/5/06 19:29

Chilla... með bjór... í tölvunni og með sjónvarp.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 8/5/06 00:57

Búa mig undir að vaka í alla nótt. Jibbí.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 8/5/06 08:00

Leggjast út í sólina með góða bók.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 8/5/06 15:13

Komast til botns í máli sem hefur verið að angra mig undanfarið.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heidi 8/5/06 19:58

Vinna, alltaf að vinna

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
sphinxx 8/5/06 20:54

Fara og drepa eitthvað.... einhver leiður á lífinu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 8/5/06 22:47

Heidi mælti:

Vinna, alltaf að vinna

Voðalegir þrælapískarar eru þarna í landi osta og alpa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 8/5/06 23:23

Sofa. Ein.‹ Fer að háskæla›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/5/06 08:06

Fara niður í miðbæ Oslo og spóka mig um í sólinni.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/5/06 20:07

Tigra mælti:

Fara niður í miðbæ Oslo og spóka mig um í sólinni.

Varaðu þig á Norðmönnum þeir eru út um allt þarna í Noregi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/5/06 20:15

Hakuchi! HAKUCHI!
Þetta var rétt hjá þér!
Ég sá þá út um allt!
ALLSTAÐAR!
....og þeir töluðu allir NORSKU!

‹Skríður undir borð og neitar að koma undan því›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/5/06 20:24

Vertu róleg Tígra! Róleg!

Farðu undir eins í sendiráðið og biddu um Norðmannavörn. Þá færðu pakka sem inniheldur hljóðruglunartæki (til að hlífa þér gegn norsku), gleraugu sem gera alla Norðmenn móðukennda sem og Norðmannafælu, en það er sprey sem er gert úr svalleika Steve McQueen. Norðmenn þola ekki svalheit í slíku magni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/5/06 20:56

Ókey...
‹Róar sig niður og andar›
En hvað geri ég ef ég sé Norðmenn á leiðinni í sendiráðið?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/5/06 20:58

Horfðu niður á gangstéttina.

Ef þeir nálgast óþfluga og gera sig reiðubúna til að taka þig tali, skaltu halda fyrir eyrun og hlaupa eins og þú eigir lífið að leysa frá þeim. Þú verður að vera spretthörð því þessir hallærislegu Norðmenn stunda íþróttir af kappi.

        1, 2, 3 ... 302, 303, 304 ... 510, 511, 512  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: