— GESTAPÓ —
Hinn Baggalútíski Bletchley park
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 10/2/06 13:21

Já ég er að lesa snilldarbók eftir Simon nokkurn Singh sem heitir The code book og fjallar um dulmál og dulmálsráðningar í gegnum söguna.

Því datt mér í hug að leggja fyrir ykkur þessa frekar auðveldu þraut (ath. íslenskir stafir í textanum eru hinir raunverulegu stafir, þ.e. þeim hefur ekki verið ruglað):

Þoxxkx wybqex qouu Uyveb Þybcdosxccyx í lybq yq cuivns ukezk csvpeb. Rkxx rkpðs wocd ræðsibðs fsð kp lboxxewöxxew. Uyveb rkpðs dkvk wkbqd fsð pbú osxk bíuk yq fkb wtöq í qknnk cloqsð kð rkxx wexns pá roxxkb yq codtkcd þkb kð.

Þoxxk rsxx ckwk wybqex qouu Uábs í lybqsxk. Rkxx uyw þkb ob Uyveb dkvns csvpbsð. Uábs uoxxns rkxx yq rvtóz kð ryxew woð cfobð lbeqðsð yq rtó á rávsxx ox rkxx dkuvns csvfbsð yq xoxpns díe röpeðsð ob þkð pkeu kp lyvxew.

Verðlaunin eru ekki af verri endanum; tólf daga ferð til Teheran á vegum danska verslunarráðsins, Lego, Carlsberg og Jótlandspóstsins. Upplifið töfra Teheran á danska vísu! ®

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/2/06 13:42

‹Stekkur margfalda hæð sína›

Ég hef einmitt verið að íhuga að stofna þráð á borð við þennan. Ég hef lesið þessa góðu bók, sem og margar aðrar í svipuðum dúr. Ég mun því vinda mér í þetta verkefni hið snarasta.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 10/2/06 14:13

Eitthvað fannst mér undarlegt þarna, kannski hafði eitthvað skolast til í dulkóðuninni. En svona fæ ég þetta út eftir snögga yfirför.


ÞENNAN MORGUN GEKK KOLUR ÞORSTEINSSON Í BORG OG SKYLDI KAUPA SILFUR. HANN HAFÐI MEST HÆÐISRÐI VIÐ AF BRENNUMÖNNUM. KOLUR HAFÐI TALA MARGT VIÐ FRÚ EINA RÍKA OG VAR MJÖG Í GADDA SBEGIÐ AÐ HANN MUNDI FÁ HENNAR OG SETJAST ÞAR AÐ.

ÞENNA HINN SAMA MORGUN GEKK KÁRI Í BORGINA. HANN KOM ÞAR ER KOLUR TALDI SILFRIÐ. KÁRI KENNDI HANN OG HLJÓP AÐ HONUM MEÐ SVERÐ BRUGÐIÐ OG HJÓ Á HÁLINN EN HANN TAKLDI SILVRIÐ OG NENFDI TÍU HÖFUÐIÐ ER ÞAÐ FAUK AF BOLNUM.

K=A D=T U=K C=S X=N O=E Q=G L=B E=U Y=O R=H B=R W=M F=V E=U S=I P=F V=L N=D T=J Z=P I=Y

JARMI ROKK!

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/2/06 14:32

Fjárinn. Svona er að þurfa að vinna líka. Þetta var næstum því komið hjá mér. ‹Bölvar vinnunni í sand og ösku›

Vel gert ... ég var líklega að nota óhóflega fræðilega aðferð hvort eð er.

Ef einhver hefur áhuga, þá er hér dreifing stafa í dulkóðaða textanum:


a: 0
b: 26
c: 13
d: 9
e: 16
é: 0
f: 5
g: 0
h: 0
i: 2
í: 5
j: 0
k: 35
l: 6
m: 0
n: 8
o: 18
ó: 2
p: 11
q: 17
r: 13
s: 27
t: 4
u: 11
ú: 1
v: 13
w: 13
x: 39
y: 18
z: 2
þ: 3
æ: 1
ö: 3

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/2/06 14:40

Og hér er tíðni stafa í íslensku, fengin af þessari góðu síðu:


a
n
r
i
e
s
t
u
ð
l
g
m
k
f
h
v
o
á
þ
í
d
j
ó
b
y
æ
ú
ö
p
é
ý
c
x
w
z
q

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 10/2/06 15:14

Er þetta ekki mjög alvarleg villa í síðunni? Ekki er ég mikill finnskukunnáttumaður en stafurinn "f" er sagður ekki til í finnska stafrófinu. Hvað er hann þá að gera í upptaningunni?? ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Þessi góða síða mælti:

Finnish: enatrsildokgmvf aa uph a" cb o" jyxzw (q)
(news, 1300 words)

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/2/06 15:24

Þetta vissi ég ekki, þannig að ég fletti því upp.

Þarna kemur fram að stafirnir B, C, F, og Z eru ekki í málinu að grunninum til, heldur eru þeir eingöngu notaðir í tökuorðum. Þá vitum við það.

‹Reynir að klessa hárinu aftur á B.Ewing með hæpnum árangri›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 10/2/06 18:23

Vel gert Jarmi, gríðarvel gert. Ég hafði ekki prófað að þýða þetta aftur yfir þannig að þess vegna hafa villurnar slæðst með. Þetta sýnir að maður verður alltaf að double-tékka allt.

En textinn er hárréttur, Njála var það heillin, 158. kafli.

Njóttu vel ferðarinnar til Teheran!

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Rússi 25/2/06 12:42

Þetta er nú ljóta útlenskan.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 18/3/06 01:05

Hér kemur smá dóterí á kóða sem ég samdi þegar ég var ellefu ára.
Það sem er þægilegt við þennan kóða er að maður getur auðveldlega skrifað upp kóðabrjótinn án þess að þurfa að muna nema eina einfalda reglu. Til viðbótar bætist svo ein einföld regla við kóðunina til að flækja málin fyrir þeim sem vilja brjóta kóðann niður án leyfis.

Um er að ræða "þekktan" texta sem hefur verið snarað yfir á kóða.

----------------------------------------

énl úzdxð ætð duw exdenðó édt ðþúndxn o sóídvo nöúéarw vá
narédðctvþt xzzt o aázzéda eoew dzásnaxð nst úxswádg
nsðenartarn ðnvvnþfeó.

dáetaréa nnælízzýð sn nnúw y xnææú nþætaan xédetxðz y
æzdxúð æyaéð vá náæz o aþþnn eoew ntavxþtvr ædnú dgtw
sxg aaann.

ðgtdðzíaw dbanðzncér, xúótþrá vá dgygxdsxavnð nxvt xzzt
ntxæw y æcýnþþdoðéð ætððél.

xtdsg dáetaréa dccgyðxé sn éþyzð ntdsg dtxl eæðgxúnþnéðé
dexþáznsxf odú xdtzndú éoeeeözl y æædmséé vá ætxl stúðnd
ndxææxþtvv, stæ ssðeán nxsþæ vá nmdxavnænaað.

dáetaréa nnælízzýð sn dccþjðxavné æé ol vá úzdxð ntxddl
xtdsg dxðensng y ynvanvdéaav. dþyznð dccþjðxavné ntdsg
sn éþþö éöúaý xzzt dúwtaenn æsdéö ao ðnælízzxð náenara
(ntæa atvv xyúþtvdd édtxsðþv).

----------------------------------------

Ég verð ansi hissa ef þið náið að brjóta þetta.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 18/3/06 04:49

‹Hrökklar Jarma aftur á bak og hrasar honum við›

Þau skrif sem hér birtast eru alfarið á ábyrgð höfunda og endurspegla ekki á nokkurn hátt skoðanir eða viðhorf aðstandenda Baggalúts.

Notendur samþykkja að hafa í fammi (?) almenna kurteisi í skrifm (?) sínum og koma á allan hátt dengilega (?) fram hver við annan.

Hverskyns dónaskapur, ofbeldi og svívirðingar eiga ekki heima í (?) spjallrásum þessum.

Verði notendur uppvísir að slíku verða þeir umsvifalaust útilokaðir frá frekari þátttöku í umræðum og þeim refsað grimmilega, með aðstoð miðla og særingamanna.

Notendur samþykkja að upplýsingar um þá og skrif þeirra verði vistaðar í gagnagrunní (?). Slíkar upplýsingar verða að öllu jöfnu ekki afhentar öðrum án samþykkis notanda (nema gegn ríflegri greiðslu).

Útskýringar á aðferð minni bíða þar til ég hef sinnt þeim svefni er nú kallar á mig.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 18/3/06 11:47

Þú ert ansi fær verð ég að segja.

‹Gefur Þarfa ónotaðan miða til Teheran›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 18/3/06 15:15

Ég þakka. ‹Sér fram á skemmtilegar stundir í bæna- og kebabhúsum›

Hér kemur stuttleg skýring á aðferðinni:

Ég byrjaði á hinu augljósa; talningu á dreifingu stafa. Hún lítur svona út:

66 N
49 D
40 X
39 A
38 T
36 Ð
28 É
27 Z
26 Æ
26 V
25 S
22 Þ
21 E
17 Ú
17 Á
13 G
12 Y
11 R
11 O
10 W
10 L
9 C
5 Ö
5 Í
4 Ý
4 Ó
2 M
2 J
2 F
1 U
1 B


Þetta er mjög svo ójöfn dreifing sem samsvarar vel stafrófsdreifingu. Því sést að grunnkóðunin er einföld vörpun frá einum staf yfir í annan.

Hins vegar eru ákveðnar vísbendingar sem benda til þess að fleira sé að verki ... orðið aaann er til dæmis sérstaklega grunsamlegt. Ef röð stafanna væri óbrengluð myndi orð af þessu tagi aldrei koma fyrir í íslenskum texta. Því þótti mér líklegt að eitthvað hefði verið átt við röð stafanna.

Mér sýndist þó að þetta væri eingöngu gert innan orða, þar sem ákveðin orð koma oft fyrir, eins og við má búast í venjulegum texta. Í þessu samhengi voru eins og tveggja stafa orð á borð við o, y, sn, og sérlega áhugaverð. Líklegt er að það séu algengar samsetningar á borð við á, í, , en ,og og. Það sem ég gerði næst var því að raða upp stafrófinu og nota stafadreifinguna ásamt vísbendingum í orðunum til að reyna að finna mynstur í vörpuninni (þar sem Jarmi sagði að einföld regla væri notuð). Þetta gerði ég með því að gefa mér að ákveðnir stafir varpaðist yfir í aðra líklega stafi og athuga hvaða áhrif það hefði. Þetta var dálítið tímafrekt ferli, en að lokum sá ég mynstið. Vörpunin lítur svona út:

A - n
Á - o
B - ó
C - p
D - r
Ð - s
E - t
É - u
F - ú
G - v
H - w
I - x
Í - y
J - ý
K - z
L - þ
M - æ
N - a
O - á
Ó - b
P - c
R - d
S - ð
T - e
U - é
Ú - f
V - g
W - h
X - i
Y - í
Ý - j
Z - k
Þ - l
Æ - m
Ö - ö

Það ruglaði mig dálítið að ö varpast yfir í sjálft sig, en þetta hafðist að lokum. „Find-replace“ tólið í textavinnsluforriti mínu nýttist síðan vel til að varpa öllum stöfunum. Þá stóð ég uppi með þennan texta:

uaþ fkris mes réh tirtasb ure ðlfaria á ðbyrgá aöfundh go
andurspegle ikke á nokkurn táth rkoðanis aðe fiðhorv
aðstandenda saggalútb.

rotendun aamþykkjs ða aafh í iammf almenna iurteisk í
mkrifs mínus go aomk á nllaa táth aengilegd mraf rveh
ðiv nnnaa.

sverskynh rónaskapud, ifbeldo go rvívirðingas aige ikke
aeimh í mpjallrásus messuþ.

ierðv rotendun rppvísiu ða ulíks aerðv reiþ tmsvifalausu
rtilokaðiú árf irekarf uátttökþ í mmræðuu go meiþ ðefsar
arimmilegg, ðem ððstoa aiðlm go aæringamanns.

rotendun aamþykkjs ða rpplýsingau mu áþ go fkris aeirrþ
ierðv ristaðav í íagnagrunng. rlíkas rpplýsingau aerðv
ða ullö uöfnj ikke rfhentaa mðruö ná samþykkis aotandn
(aemn negg iíflegrr ureiðslg).

Ekki þarf að rýna lengi í textann til að sjá að þetta er íslenska, þar sem fyrsta og síðasta stafnum í hverju orði er víxlað. Eftir að ég lagaði það var upphaflegi textinn kominn. Að vísu eru nokkrar villur í honum, en að öðru leyti er hann fínn.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 18/3/06 15:38

Einstaklega vel af verki staðið. Rökrétt hugsun og faglega útfært. Ég var náttúrulega vel í glasi í nótt þegar ég gerði þetta og því slæddust villur með, en þær eru auka-atriði.

Til að útskýra enn frekar hvernig maður getur munað þennan kóða þá er trikkið það að maður

skrifar upp fullt stafróf, sker svo á það við 'n' og færir aftari hluta stafrófsins undir þann efri, svo skiptir maður bara efri staf fyrir neðri og öfugt. 'Ö' stendur svo eitt og sér á endanum og fær því enga skiptingu, þetta skapar smá flækju fyrir kóðabrjóta eins og Þarfi benti á. Með þessari einföldu reglu getur maður kennt hverjum sem er kóðann og hann gæti jafnvel ráðið hann árum seinna því reglan er svo einföld.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 20/3/06 12:55

Jæja, ég hef upphugsað kóða og notað hann til að brengla texta nokkurn. Aðferðin sem er notuð er að grunninum til afskaplega einföld, en það er ekki þar með sagt að auðvelt sé að brjóta kóðann. Sjáum til hvernig það gengur.

VNIXV MKZ UHMÁÖ, ÁÞÞED QÞRÁÝT ÉÖ ÁWFGÞBÓS, CÓUÚWÚ ÝQLÝ ÓQWÖ ZKÁUN. WGÁ ÍRG IÓJLCL DÝIÍAÍASÓCÚ LÉRMÞZHVWÁ V ÚCOVÁZGIJ, ÞUZNL FÁPFJR HÖÓÍV. ÝQLÞÝ ÁIÆ XKPÐC ÐHB ÁÞÁÖDÐ GÁ MOÁOISQ, AE FKJM ÞUYÆ PIXA VLTÆXAXÆRG, YE ZJ BXIÍ SÞP A UOIC DPHXÓ, TI QÍYÝ V ÉXZYÁYI ÐÞ ÖZJÐXÖE. ÍCC GOOVÓ ÝÐW Ó MMUIQAÁXMÁ ÐP AQVÍH, ÝÍ ÐWFGÝÁRP ÚAS DGÚHQZ-RHZR, QÍRDUED ÖPÚIG EÆ ABGH HÁÓQG ÖFSFNVQEÍÞÝ HM ÍQXÚ ÆÚ ÓÐOÚÞ; ÞTEÉ OWL ZÁOPDQKÚT. AHMW ÞSNÖÞ JÁBD RWÖA ÉÆÐW ÚÚÝBK, IC RZÓ KÐÐ ÆFKP LNT RÉZÆAJ ÐÚÞOEÉP.

VC XH RZBK LÁAQPR UR IFUQÐIO, MWZ UJÖU CVZ PGÉ FÆDI Á WÞKÆGP; EÞLM VÁT ÓDHÝX ÝÞXÞÍBÓDUED. ÞQÉÞ TÍJÁ TKEP ÞÝÓL; GÉU UQQYW NFÚÞ NEDUZPED ÆPÁTÆ, TEÉVK WGRÉÓ FMÚGB; ÉSXYOY ÓHWÖ SQC CNÞQÞPFZ; ÆLÉ OWL FRBKLÖ VÖÓÚW SL YRFZAXRCÁ ZWZYÖA; ZXÐEÚJ AAFG RÍETR; GQU KÐST ÐH WP ATX NEN ÐYÁBR. JCÞLJ ÓXM IZBSQ AÚÉWJYW GEKQ IN WJZPEÆ ÁX ARÍIKE VNLÓI; EÞLM TPM OHRHY TGVWÖ ÖQCD, DGÁ ÉVB ÞTÞK ÁVÁÖP IÞLFFÉÉÍDV MÉUZ, WP QÓAPVDE ÖPÚIG HÁDMK.

MQJ BÓ QÖGU, BF YPKZY AHÞ KCÁHCZÉÖPÚIG DADBÉF. QÝO YÆD SÍÉWÚ LETÝ GL ÞTAK DAÁ ÓÐTVÝÆI ÉÖ AWHCÝ XÆ SL SZUOXV RÉUÚH NNJ ILB SD EAZVÆH MFJN IC OGÆ WÉIS HHQÐI YÓÚV XQ JWÁM, SÖ EFHCVJÐ NVK CYÍJ Æ RÖLÍ XKG QÍTU, EI NÆ ÖLPM VOAÉ OIGZJL. ÐNHIE EÞLM TÍN CÓPX MVK ZÍN JÓ YRÚVZP, OJÖ TY AVGH QÝO ÐMQVÍÚUL. IS IFO PBOÖÝ, QB NS ÞIVÁVÖ DZBÞ, ÚÝ DBÓCHSU ÍCQR XÝBOÓAÆ, AÐÞ MR ÚPÝÉ BXÐE EWMNÓ JOBSL VÍÉ JDRS QÚUH; BÍÖ TLÞÆ ZHÚAÚHLSÆMK. ÚYA SÞP LÁM OCQRE, ÉJ ÓHWX DÍÁV ÞÝOX ÝRCHUEÉNL; DÝJK UÖR LBOÓÐIZY SÁNVN-DYTED.

MPH AKYDY-NÉÁÓN ÞQRT TWP ÚRRÝ; NLÞ PRXY PYPCX MCÉÐBZKÍ, ÞG CÐÍJ VLFRÍ IUMQÝX. KÚ MÞ GÓUÁ ÖHÉ FDÐ, ÓT LÉÍM UÖÐN ÆÆCHR NJNÓMW SKÚV XQ ABQBÝXÐ, ÉÍD HYÐ ÆVÞDM WBFPQA WBU. ÝÐW DVÝXÚPBA ÝMÆÖÓ IÓCHÍKÍ GÁ BÉYOTGKEHBÚWYW; NFÚV BÍÖ XVYED ÖCÚIGZITFZOH OFKSL, GMFFLQEÍÞÝ ÚRÚTXY, LC AW QÖRÝTÐÚZNL HEHFJK Í ANOX SL NÓÚV VOABÚ YNBCÉÁRWJI; NVK CYÍJ TGMSÖNO DJ ÐRSÆÚ VIYÝDZ. ÚDÝAHF KTI JOWLOPO JÆDUS PÍ ÓOUÝÞÝ, USÚBA SLRÉÐ ÉÞCÍD, VTZC SBEOÍGSS ÓI CG WPÉWTDWMT; SQBRXEF ÝRDÐ KEKSMGPÍÞCTR NJNLPQ; NFÚV BÍÖ TLUED ÖPÚIG U JÍÆ HB ÉZOK MF GÉTFLWY NÓÚV VOABÚ CÞXTGÉ; ZSÐE ÆHK IC JDQ SL VÉÚUXQ O YPTKÓSAWÚ ZSS ÆPYCSHÍDNMO ÍD ÍCC GOOVÓ KÝXQFÝUIÆ XKÁUWD.

UÁ VF PÉIGEAOM RZÓ Ö SVJÚWJW ERÍÝQ, FJ LVÆCÐ WÓÁB Æ ÞYIÉVÞ. ÁÁGH IUÐLÐ-WOÍYW NÚÚÖV VJÝTCÝXC. FZÁ PYAÍJWL BÁOBÆQ RFÉWVX XÁUPZ JOÖÓYÐ-ÝÓÐP, VMKÖEYMK IC YITGQ, - ÞÉJU KDKÍÞ TQM WTWÚQ ÖV ÓÁBRW CUÉALÉÐL, - KE EORÚ VÓ VYRÉYPL S CUWÚÞÚ AW ÓXÁÍXK JÆK ÁÉZO LÉ GÖGÉW KPÝÝÝSQÝAT YÚYWS. MPÚ JSH EFÐEOM OQJSQ, ES ÖGLV QFNÆ R BTVUZU, SÖ HBÉI ÞYAEV NG QÁPÓSL MÉÉ IHHWZT ZRWÁX. TLTRX MCÉÐBZKÍ ÁÆDH IZÓÉÖ DZTÍÚMÚO ÚO OGÆOU SLRÉÐ ÉÞCÍD ÉÖ ÉIÆÓN. SÞP ZÁ CAFL KTÝZ ÞQÚ PÚLÁ ÆÚ ÆÓÁBJÆHYÁFÁXM. GSCJC-ÚMHWÚ ZEX ÐH ÚTIR L QTCO ÓÖUFÆ, YE JQGDM ÐZKQ ÚOSV URWPTÓÝ.

(Upphaflegi textinn er ekki allur í hástöfum, en ég kýs að skrifa kóðaða textann þannig, samkvæmt hefðum sem gilda þar um).

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
illfygli 22/3/06 07:04

Hér er dæmi um svokallaða "nigra" dulkóðun:

"Mup da doo didda po mo gub dat tum muhfugen bix nood cof bin dub ho muhfugga"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 22/3/06 19:48

Nei, ekki er það alls kostar rétt.

Hefur enginn annar reynt við þetta? Uss.

Þess má til gamans geta að greinamerkin skipta engu máli í textanum - þau hafa engin áhrif á kóðunina.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 22/3/06 23:51

Ég hef þrisvar reynt að ráða þetta. Ég kemst ekkert áfram.
Enda er ég ekkert sérlega fær í þessu virðist vera.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: