— GESTAPÓ —
Fartölvukaup
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 16/1/06 14:08

Ég þarf að kaupa mér nýja fartölvu á næstu dögum og það er meira en að segja það að kaupa tölvu.
Ég er búin að eiga mína (Toshiba satellite pro) í tæp 5 ár, búin að gera það fyrir hana sem hægt er á þessum árum og nú neyðist ég bara til að fá mér nýja, þar sem Rincewind litli er á barmi taugaáfalls.

Gæti ég fengið ráðleggingar hjá ykkur um hvaða tölvur eru góðar og peningana virði?
(Ég er afar dæmigerður notandi, t.d. ekki mikið í mynd eða hljóðvinnslu)

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 16/1/06 14:11

Dell dell dell dell dell og dell.

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Poxxx 16/1/06 14:13

Dell eru fínar. IBM er nottlea Benzinn. HP er sæmilegur en oft vesen með rafhlöðurnar hef ég heyrt.
En ég held að þetta snúist kannski mest um hvar þú kaupir stykkið. Því að ábyrgð og þjónusta er GULL í þessum málum hef ég komist að.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 16/1/06 14:24

Keypti mína Eplamakkintossh fyrir hálfu ári og hefur hún ekki hikstað hið minnsta. Verð smám saman afhuga öðrum stýrikerfum og framleiðendum bara vegna góðs viðmóts og gallaleysis.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 16/1/06 15:33

Makkinn er voða indæll, þó mér takist ekki að líka við notendaviðmótið. En það er örugglega vegna þess að ég hef afar lítið brúkað svoleiðis apparöt. En ég veit um 1999 módel af makkafartölvu sem enn keyrir gallalaust (enda búið að moka í hana vinnsluminni og svoleiðis eftir þörfum). Ég á sjálfur rúmlega ársgamla HP, batteríið er enn eins og nýtt svo ekki kvarta ég yfir því.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 16/1/06 16:59

Makk er fyrir Pakk.‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Ég á Dell og er mjög ánægður með hana.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 16/1/06 17:04

Bæði IBM og Dell hafa reynst vel þar sem vjer þekkjum til.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 16/1/06 22:12

Makkin er málið.ég er með 2 makka heima og það klikkar ekkert í þeim.Svo eru þeir vírusfríir(Annað en pésaruslið í vinnunni)

Ráðherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyðingarvopna
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
U K Kekkonen 17/1/06 05:16

ef um PC er að ræða Þá eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga við val gripsins.
Ekki ég endurtek EKKI kaupa neit sem inniheldur Celeron! sem er vonlaust drasl frí Intel. Sempron frá AMD fer í raun í sama flok, sem ætti að forðast.
Nú minni alveg í allra minsta lagi 512Mb helst 1Gb (og ekkert 2x 256)
t.d. Acer TravelMate 4600 ( Intel Pentium M 740 (1.6GHz) / 15.4"WXGA / ATI X700 / DVD SuperMulti double Layer / 60GB / DDRII 512MB (1*512))

- Yfirmaður Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 17/1/06 09:38

Er að spá í Acer aspire 1692WLMi.
En ég þekki Acer tölvurnar ekki neitt. Bara 2 sem ég hef heyrt í í skólanum sem eiga svoleiðis, en þær mæla báðar með þeim.
Einhver heyrt eitthvað um Acer vélarnar?

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
U K Kekkonen 17/1/06 10:10

Ætti alveg að vera í lagi, veit reindar ekki hverning er með minnið hvort að það sé 2x256 eða 1x 512 Skiptir svo sem ekki máli nema ef þú vilt bæta minni við síða.
Acer eiga að vera ok en svo er á þeim hvaa 2-3ára ábyrgð svo ef hún virkar ekki þá er bara að hryngja og heimta nýja ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

- Yfirmaður Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Wiglihi 17/1/06 12:51

Hérna hefurðu mjög góða lýsingu á tölvunni sem þú ert að spá í og öllu sem í henni er http://www.notebookreview.com/default.asp?newsID=2426

Vonandi gagnast þetta þér eitthvað.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Foxy 17/1/06 22:50

‹Stekkur hæð sína›‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›‹Klórar sér í höfðinu›‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›‹Glottir eins og fífl›‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›xT‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›‹Brestur í óstöðvandi grát›‹Starir þegjandi út í loftið›‹Ljómar upp›‹Starir þegjandi út í loftið›‹Brestur í óstöðvandi grát›‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›xT‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›‹Glottir eins og fífl›‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›‹Klórar sér í höfðinu›‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›‹Stekkur hæð sína›

[ Svona innlegg eru ekki vinsæl á Gestapó, a.m.k. ekki í stórum stíl - Gæzlan ]

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 17/1/06 23:31

Jæja Foxy... nóg komið...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 17/1/06 23:37

Nornin mælti:

Ég þarf að kaupa mér nýja fartölvu á næstu dögum og það er meira en að segja það að kaupa tölvu.
Ég er búin að eiga mína (Toshiba satellite pro) í tæp 5 ár, búin að gera það fyrir hana sem hægt er á þessum árum og nú neyðist ég bara til að fá mér nýja, þar sem Rincewind litli er á barmi taugaáfalls.

Gæti ég fengið ráðleggingar hjá ykkur um hvaða tölvur eru góðar og peningana virði?
(Ég er afar dæmigerður notandi, t.d. ekki mikið í mynd eða hljóðvinnslu)

Ég held að það skipti ekki mestu hvaða merki er á tölvunni sem þú kaupir þér.
Aðalatriðið er að fá sem bestu þjónustu frá tölvuseljandanum.
Þjónustu sem þú getur nýtt þér, þegar og ef tölvan bilar.
þó tölvan sjálf sé eilítið dýrari en aðrar, vertu þá viss um að tölvuþjónustan fylgi með í kaupunum.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Poxxx 18/1/06 13:24

Poxxx mælti:

En ég held að þetta snúist kannski mest um hvar þú kaupir stykkið. Því að ábyrgð og þjónusta er GULL í þessum málum hef ég komist að.

Takk Grýta fyrir að vera sammála mér.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 19/1/06 11:35

Ég veit um tíu ára gamlar eplistölvur sem enn eru í gangi. Þær eru reyndar hægvirkar en merkilega hraðvirkar miðað við aldur. Eplið er dýrt en það dugar. Hins vegar þá eru Windows tölvurnar mun ódýrari og námsmenn hafa kannski frekar efni á þeim.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 19/1/06 14:32

Er búin að fjárfesta í tölvu.
Endaði á að kaupa mér Acer aspire 1692. Vonum að hún sé góð ‹Ljómar upp›

Annars má friðargæslan eyða þessum þræði ef vilji er. Hann hefur þjónað sínum tilgangi.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
LOKAÐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: