— GESTAPÓ —
Hagyrðingar allra sveita sameinist
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 370, 371, 372 ... 455, 456, 457  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kveldúlfur 29/11/05 23:52

Göngum allir glaðir mót
gævu á jólum vinir!
kyrjum jólakvæðabót
kringum jólaþynir.

Nóg er komið nenni ei
að nefna jólin meira.

Ekki stíga svona fast í vitið, þú gætir hrasað.
 • LOKAР•  Senda skilaboð
krummo 30/11/05 00:04

Nóg er komið nenni ei
að nefna jólin meira,
jæja góði fussum fei
fer bara heim til Geira.


Skíjað loft og þungur sjór
sést ei vel til miða,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 30/11/05 13:19

Skýjað loft og skrítinn sjór
skimar vart til miða
Gott mun þá að bragða bjór
brátt þá æðar niða

Gætir þú lært gnýstuðlun
góði vinur kæri

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kveldúlfur 30/11/05 19:11

Gætir þú lært gnýstuðlun
góði vinur kæri
enga kann ég orðbruðlun
er ég þó í læri.

Nákvæmlega núna
náði ég í kúna.

Ekki stíga svona fast í vitið, þú gætir hrasað.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Enter 30/11/05 20:19

Nákvæmlega núna
náði ég í kúna.
Með henni ég múna
millistéttarfrúna.

Er nálgast jóla leiðu læti
leggst ég undir feld

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Barbapabbi 30/11/05 20:23

Er nálgast jóla leiðu læti
leggst ég undir feld
þar til endar ærsl og kæti
áfram þar mig held.

Perralegir piparsveinar
pukrast þá til byggða

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 30/11/05 21:38

Perralegir piparsveinar
pukrast þá til byggða
Skjögra kringum grænnar greinar
og ginna börn til fryggða.

Heitir einn þar hreðjasleikir
harla lipur sá

 • LOKAР•  Senda skilaboð
krummo 30/11/05 21:55

Heitir einn þar hreðjasleikir
harla lipur sá,
upp hjá frúnum pilsum feykir
fer þær síðan á.


Einn á ferð er fraukuhrekkir
ferlegur karlinn sá,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kveldúlfur 30/11/05 22:52

Einn á ferð er fraukuhrekkir
ferlegur karlinn sá,
Glottið hans þú gjarnan þekkir
graður stendur hjá.

Þriðji heitir þjóaflengir
þegar bossa sér,

Ekki stíga svona fast í vitið, þú gætir hrasað.
 • LOKAР•  Senda skilaboð
krummo 30/11/05 23:25

Þriðji heitir Þjóaflengir
þegar bossa sér,
versnar ef að skömmin slengir
slöngunni í b á þér!

Flækjufótur er í fjórða
flottur í taui sá,

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Tobbi heimalningur 1/12/05 10:22

Fjórði heitir flækjufótur
flottur í taui sá
Með limnum sæði losar skjótur
með lostans svip á brá

Slímugur birtist Sleikipussi
Á sleða númer fimm

 • LOKAР•  Senda skilaboð
krummo 1/12/05 14:55

Slímugur byrtist sleikjipussi
Á sleða núner fimm,
hann er sagður graður skussi
skröltir þegar nótt er dimm

Heitir Krókur glaður karl
krímugur númer sex,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 1/12/05 15:11

Hann er skuðagraður skussi

Heitir Krókur glaður karl
krímugur númer sex,
Skítugur er skrítinn jarl
Skákar oftast við kex

Sjálfur bláminn sjöundi
sefur oft á daginn

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 1/12/05 20:50

Sjálfur bláminn sjöundi
sefur oft á daginn
"Á grillið með hann", gröm stundi
Grýlu, tómur maginn.

Áttavilltur áttundi
ælir jólaglöggi

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kveldúlfur 1/12/05 21:38

Áttavilltur áttundi
ælir jólaglöggi
herleg grýla hátt stundi:
„hættið þessu böggi“

Níundi er nasastór
Naríuklæðaþefir

Ekki stíga svona fast í vitið, þú gætir hrasað.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 1/12/05 22:07

Níundi er nasastór
Naríuklæðaþefir
Ef hann við sig bætir bjór
burt þá hverfa refir.

Tíundi er tjónvaldur
tryggja þarf nú eignir

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Tobbi heimalningur 1/12/05 23:46

Tíundi er tjónvaldur
tryggja þarf nú eignir
Ríður húsum helkaldur
Hommar ekki fegnir

Ellefti hét Aftan- frá
aldrei sat á sleða

 • LOKAР•  Senda skilaboð
krummo 2/12/05 01:01

Elleftio hét aftan frá
aldrei sat á sleða,
Þegar bæjum byrtist á
byrjaði hann að kveða.

Tólfti stauli Töðuþjófur
töltir hlöður í,

LOKAÐ
        1, 2, 3 ... 370, 371, 372 ... 455, 456, 457  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: