— GESTAPÓ —
Ljóð-Línan
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15 ... 88, 89, 90  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 22/9/05 17:54

Með lekanda og sárasótt
sæll mun Vímus andast
Dauðinn kemur hægt og hljótt,
hold við moldu blandast.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Tobbi heimalningur 22/9/05 23:25

Blandast mold við merg og bein

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 22/9/05 23:42

Blandast mold við merg og bein.
Mér er alveg sama.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vatnar Blauti Vatne 22/9/05 23:54

Blandast mold við merg og bein.
Mér er alveg sama.
Oft má heyra org og vein

Sund- og glímukappi, alræmdur kvennaljómi og hrókur alls fagnaðar á mannamótum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 23/9/05 01:26

Blandast mold við merg og bein.
Mér er alveg sama.
Oft má heyra org og vein
inni hjá Dalai Lama.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Prins Arutha 23/9/05 01:27

Blandast mold við merg og bein.
Mér er alveg sama.
Oft má heyra org og vein
Oss er syrgir dama.

Ekkert gekk, né gengur enn,

Prins Arutha af Krondor
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Smali 23/9/05 07:46

Ekkert gekk, né gengur enn,
græjurnar að tengja

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/9/05 11:39

Ekkert gekk, né gengur enn,
græjurnar að tengja
Deyja allir dánumenn,

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 23/9/05 12:58

Ekkert gekk, né gengur enn,
græjurnar að tengja
Deyja allir dánumenn,
drottinn er þeir rengja

Feta skalt þinn dimma dal

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 23/9/05 15:25

Feta skalt þinn dimma dal
daglega með bros á vör

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 23/9/05 15:33

Feta skalt þinn dimma dal
daglega með bros á vör
Gæfumanna gefst það val

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 23/9/05 15:35

Feta skalt þinn dimma dal
daglega með bros á vör
Gæfumanna gefst það val
gleði hafa með í för.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 23/9/05 16:02

Þingmannsfíflin þreyta mig

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Barbapabbi 23/9/05 16:29

Þingmannsfíflin þreyta mig
- þvaðra daga langa

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 23/9/05 16:30

Þingmannsfíflin þreyta mig
þvaðra daga langa.
Best væri þeir skjóti sig

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 23/9/05 16:53

stekk yfir Bjúvíng sökum rangrar stuðlunar

Þingmannsfíflin þreyta mig
- þvaðra daga langa
Titlum mörgum sæma sig

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 23/9/05 18:12

Nafni mælti:

stekk yfir Bjúvíng sökum rangrar stuðlunar

‹Sármóðgast.› Ekki er ég fróður í stuðlum en muninn sé ég hreinlega ekki. Hafði 2 ess. Best væri þeir skjóti sig Kannski þarf ég að rifja upp sitthvað.‹Klórar sér í höfðinu›

Þingmannsfíflin þreyta mig
- þvaðra daga langa
Titlum mörgum sæma sig
stela, pretta, pranga.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 23/9/05 20:12

Ágæti Bjúvíng þegar stuðlað er með essi gilda gnýstuðlareglur Sjá http://www.rimur.is/?i=73 en þú bítur úr nálinni með ofstuðun auk gnýstuðlareglubrots í þessari síðustu línu.

T.d. má setja hana svona fram án þess að hliðra um of þínum skilaboðum:

Þingmannsfíflin þreyta mig
- þvaðra daga langa
Titlum mörgum sæma sig
svíkja, rægja, pranga.

LOKAÐ
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15 ... 88, 89, 90  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: