— GESTAPÓ —
Frjáls leikur Ívars: Hvað ertu að drekka?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 115, 116, 117 ... 222, 223, 224  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 6/8/05 19:28

Sterkara en venjulega? Þú verður kannski bara tipsý af því og það er hið besta mál...

Annars er ég að sötra ágætis Shiraz.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ugla 6/8/05 21:21

Bacardi Breezer með watermelon bragði.
Bleikt, pæjulegt og svalandi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 6/8/05 21:52

Heineken bjór með bjórbragði...
ljósbrúnn, gæjalegur og svalandi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 6/8/05 22:21

Malt. Þriðja flaskan mín í dag. Ég hlýt að vera orðin hrikalega hraustleg og góð í útliti.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 6/8/05 22:23

Þú verður að passa þig að drekka þetta malt þitt ekki of hratt... þá endarðu bara í ræsinu eins og ég... hikk...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 6/8/05 22:26

‹Hrasar og dettur í ræsið›
Æ, þarna varstu of seinn að vara mig við... ojæja, skál.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 6/8/05 22:29

‹Liggur í ræsinu og sér Furðuveru detta við hlið sér›... hey, ekki einoka innflæðið, það koma oft nothæfir sígarettustubbar þín megin... o jæja, skál Furða mín, þú með þitt malt og ég með mitt malt-viskí...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 6/8/05 22:39

Skál Skabbi, þú ert ágætur.
‹Skálar og sofnar svo í ræsinu›

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 6/8/05 22:44

Skál-nú, hér og nú, þar og allstaðar... ‹Fattar að hann er byrjaður að röfla og íhugar að draga úr drykkjunni, fær sér bjór›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 6/8/05 22:47

Æ hvað rotturnar hérna eru sætar. ‹Gefur rottunum malt›

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 7/8/05 06:10

Þó ótrúlegt sé þá er ég að drekka kaffi.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hálfapi. 7/8/05 07:00

‹Klórar sér í höfðinu›‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›‹Starir þegjandi út í loftið›‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér› TrúussEkki.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 7/8/05 12:10

Ég er að drekka seyði af vallhumli, vonandi að það drepi kvefið sem ég vaknaði með.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/8/05 18:11

Kristal plús með appelsínu og blóðappelsínubragði.

Ég verð að játa að þetta er ekki alslæmt, minnir mig á einhverja Sóda Stream bragðtegund í gamla daga.

‹Sem leiðir mig beint á Ég man þráðinn.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 16/8/05 20:49

Furðuvera mælti:

Ég er að drekka seyði af vallhumli, vonandi að það drepi kvefið sem ég vaknaði með.

Go vallhumall!
Þetta bragðast reyndar alveg endalaust illa.. en það er hægt að bragðbæta t.d. með hunangi eða sykri.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 16/8/05 20:55

Já, það minnir mig á eitt... ekki gleyma að skola vallhumalinn. Ég sauð einusinni tvær lirfur með... ojæja, smá prótein með.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 16/8/05 21:00

Hehe já það er must.
Líka út af því að vallhumall vex yfirleitt í vegaköntum og þar leggst bæði ryk af vegunum á plönturnar, auk þess sem að púströr og innihald þeirra, sem frussast um þjóðvegina, eru ekki með því hollara sem þú finnur.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/8/05 21:01

Kók er allra meina bót.

‹Glúgg glúgg glúgg›

        1, 2, 3 ... 115, 116, 117 ... 222, 223, 224  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: