— GESTAPÓ —
Aukasjálf eða Zaphod Beeblebrox?
» Gestapó   » Almennt spjall
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 24/4/05 03:16
Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 24/4/05 03:19

‹Hlær sig máttlausa›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Berserkur 24/4/05 08:59

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 24/4/05 09:18

Fyndnast finnst mér nú nafnið á þessum þræði, og saman við myndina er þetta tær snilld! ‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 24/4/05 09:55

‹Skallar vegginn í hláturskasti›

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Alli Tralli 24/4/05 10:58

snilldar mynd :D ‹Ljómar upp› b2.is er snilld!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Gröndal 24/4/05 11:05

Já, skemmtileg mynd, ég er einmitt þessa stundina að lesa Hitchhiker's Guide to the Galaxy, og er hún hin fínasta skemmtun.

Ég heilsa yður að hætti gyðinga: Sabbat Shalom.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
RokkMús 24/4/05 12:18

‹Hlær svo mikið að skottið breytist aftur í loftbólu.›

Þjónn Holmes næstu 14 ár.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 24/4/05 12:22

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 24/4/05 12:53

Alli Tralli mælti:

snilldar mynd :D ‹Ljómar upp› b2.is er snilld!

Lestu þetta , krakkabjálfi.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 24/4/05 14:32

Alli Tralli mælti:

snilldar mynd :D ‹Ljómar upp› b2.is er snilld!

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› Fljót einhver, komið með krossinn og vígða vatnið.

Sönnun lokið.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Berserkur 24/4/05 14:49

Gunnar! Snöggur,- hvar er atgeirinn góði? Við höfum fangað gelgju!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 24/4/05 16:30

Berserkur mælti:

Gunnar! Snöggur,- hvar er atgeirinn góði? Við höfum fangað gelgju!

‹Skutlar atgerinum að gelgjunni, sér ekki hvort hann hittir›

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Gleðigöndull 24/4/05 18:43

‹Reynir að semja frið á milli þeirra útaf því það er bannað að lemja fólk með gleraugu›

Sjaldan er Bára stök, er hún hefur mök...
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 24/4/05 19:59

Berserkur, hvað gerðist? Hitti ég gelgjuna? ‹Klórar sér í höfðinu›

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 24/4/05 22:30

Gunnar H. Mundason mælti:

Berserkur, hvað gerðist? Hitti ég gelgjuna? ‹Klórar sér í höfðinu›

Mér sýnist AlliTralli ekki hafa tjáð sig frekar og því álít ég sem svo að þú hafir hitt hana. ‹tekur andköf›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Gleðigöndull 24/4/05 23:18

‹Vaknar úr þjáningunum, stendur upp og réttir gleraugun sín›

Alli? Alli? Er allt í lagi með þig? ALLI!?!?

‹Hristir hann og horfir illum augum á Gunnar H. Mundarson›

Sjaldan er Bára stök, er hún hefur mök...
LOKAÐ
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: