— GESTAPÓ —
bíófrasaquizzie
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 300, 301, 302 ... 419, 420, 421  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 8/12/04 21:32

The Party með Peter Sellers?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 8/12/04 21:46

Nei, en þú ert á réttri leið.‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/12/04 22:22

The Pink Panther þá nokkuð?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lokkur 8/12/04 22:31

top secret

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 8/12/04 22:39

Ekki Pink Panther né Top Secret. Myndin skartar mörgum af fremstu leikurum Breta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/12/04 12:01

Hljómar eins og eitthvað sem Woody Allen gæti hafa sagt í Casino Royale. Er þetta Casino Royale?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 9/12/04 12:08

Nei, þetta er ekki mikið þekkt mynd þó svo að hún sé ein af mínum uppáhaldsmyndum. Haldið ykkur við Sellers, hann lék bæði í Casino Royale og The Party.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 9/12/04 16:06

Magic Christian?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 9/12/04 19:18

Nei, myndin er aðeins eldri en Magic Christian, í myndinni leika tveir af virtustu leikurum Breta bræður sem vægast sagt er illa hvor við annan.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/12/04 19:51

Er þetta þá The Wrong Box með Michael Caine?

Hana hefur mig lengi langað að sjá. Keyptir þú hana eða er hægt að leigja hana hér í bæ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 9/12/04 20:02

Þetta er vissulega The Wrong Box með Michael Caine, Peter Sellers, Ralph Richardson, John Mills, Peter Cook og Dudley Moore
Myndin var sýnd á RUV fyrir löngu síðan, átti lengi vel upptöku þaðan.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/12/04 20:03

Mikið vildi ég að Rúv færi að sýna góðar myndir aftur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 9/12/04 20:04

Tek undir það, margar af þeim myndum sem sitja í manni er eitthvað sem maður sá á RUV í gamla daga.
En þú átt næsta frasa Hakuchi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/12/04 20:06

Næsti frasi:

'Þú gerist ekki eldri en morgundagurinn'

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/12/04 15:30

Það er ljóst að fólk hefur hreinlega gefist upp. Svo erfiður er þessi frasi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 11/12/04 15:32

Verður þú ekki að koma með hint.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/12/04 15:38

Ég ætla að nota sömu aðferð og sumir og segja að hint komi ekki fyrr en ágiskun hefur komið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/12/04 15:40

Jæja þá ... sanngjarnt nokk. Er þetta nokkuð myndin Attack of the Killer Tomatoes?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
        1, 2, 3 ... 300, 301, 302 ... 419, 420, 421  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: