— GESTAPÓ —
frjáls leikur Ívars, á hvað eigum við að hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 100, 101, 102 ... 225, 226, 227  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 3/12/04 20:25

Moldy peaches - Anyone else but you

Elska þessa hljómsveit.... ‹trallar með: 'We sure are cute for two ugly people'›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 3/12/04 21:31

plebbin leggur til að við hlustum öll á nýmálað herbergið mitt þorna

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Illi Apinn 3/12/04 21:50

Get it together með Beastie Boys

...var ekki annar þráður "á hvað ertu að hlusta" eða þjónar þessi sama tilgangi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 4/12/04 14:36

Þögnina

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 5/12/04 01:27

Jóakim Aðalönd mælti:

Þögnina.

Nornin mælti:

Þögnina

Mikið erum við samstíga.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 5/12/04 02:07

Minningar frá fyrri hluta tíunda áratugarins hrannast upp: "Only Love Can Break Your Heart" eftir Neil Young í flutning bresku popplistamannana í St. Etienne.

Man eftir þegar þau komu hér þjóhátíðarsumarið 1994 og léku í Kolaportinu og síðan á ógleymanlegu og óauglýstu giggi á Púlsinum við Vatnsstíg.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 5/12/04 05:21

Jóakim Aðalönd mælti:

Jóakim Aðalönd mælti:

Þögnina.

Nornin mælti:

Þögnina

Mikið erum við samstíga.

Já greinilega!
þú ert samt hættur að hanga hérna vakandi með mér allar nætur
‹Ullar á Jóakim›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 5/12/04 15:15

Já, því er miður. Ég fann einhvern svefnfrið í síðustu viku. Hann endist vonandi ekki lengi. ‹Grípur í tunguna á Norninni og málar hana græna›

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 5/12/04 18:26

Tom Waits og "Johnsburg Illinois" af Swordfishtrombones. Ástarvæm tileinkað hans heittelskuðu Kathleen Brennan sem einmitt er fædd í þeim bæ sem titillinn vísar í.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 5/12/04 23:16

Baseline með Quarashi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 6/12/04 01:42

Pet Sound með Beach Boys er mjög hressandi plata.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 6/12/04 13:16

Jólalög Helgu Möller á hæsta styrk

Tvö glös á dag - alla ævi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 6/12/04 15:07

Suðið í viftunni.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 6/12/04 17:09

Hlustum á brimið

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 6/12/04 18:23

Pipkins - "Gimmie Dat Ding"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ægir Kvareran 7/12/04 03:07

Karíus og Baktus

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 7/12/04 03:08

Klaus Wunderlich

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 7/12/04 03:19

Orð kvöldsins.

Seztur í helgan stein...
        1, 2, 3 ... 100, 101, 102 ... 225, 226, 227  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: