— GESTAPÓ —
Frjáls leikur Ívars: Hvernig er veðrið?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 47, 48, 49 ... 114, 115, 116  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frodo 19/10/04 18:06

Hér á Grundarfirði er lítill snjór á veginum, varla neinn. Það er skítakuldi úti enda er það 2 C°. Svo er það eithvað um 14 m/s ef ég held rétt og ég ráðlegg öllum kudaskræfum að halda sig inni.

Takk fyrir. ‹Hneigir sig að áhorfenda›

Frodo • Stuttlungurinn með loðnu fæturnar • Kokkur Café Lausnar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 19/10/04 22:18

Smá rigning hér, loksins, og svalt.

* Hasarmálaráðherra og forsetafrú Baggalútíu * Abbadís Hreintrúarflokksins *
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 20/10/04 13:40

Hér er allt að hlána og snjóþunginn að hverfa af strætum. Slabb framundan.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 20/10/04 14:58

Fínt veður

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 20/10/04 16:35

Veðrið er hræðilegt. Alveg vitavonlaust og bakeyðandi.

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ljón Vitringanna 21/10/04 10:19

sól úti en samt kalt

Reddari vandamálaráðuneytis Baggalútíu • Konungur Dýragarðsins • Bestur í heimi • Vitringur alls
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stan Laurel 23/10/04 20:13

Kalt úti, en logn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 27/10/04 13:55

Frost og stilla. Allt á kafi í snjó.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 27/10/04 13:57

Sól, Bévítans sól

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 28/10/04 09:25

Snjóar eins og ég veit ekki hvað.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 28/10/04 09:26

Gott eins og alltaf.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 29/10/04 10:37

Rigning hmm..

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Barbie & Dio 30/10/04 09:54

Hér er fallegt úti um að litast og snjór nær horfinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 30/10/04 17:01

Skýjað og svalt, en sœmilegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 30/10/04 17:39

Hér er þoka sem er samt úði. Afar skrítið veður. Hef aldrei lent í svona á Íslandi.

En Mosa. Ætlar þú ekki að útskýra fljótlega muninn á 'œ' og 'æ' ? Eða varstu kannski búin að því ?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 30/10/04 19:10

Hér er rólegt veður og úrkomulaust en fremur svalt (3-4 stig).

Ætli geti kannski verið að mörg (öll ?) orð með 'œ' séu dregin af eða tengist á einhvern hátt orðum með 'ó', sbr. sœmd/sómi, œði/óður o.s.frv. ? Og að orð með 'æ' geri það ekki ? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Vér tökum undir með Limbra að fróðlegt væri að vita muninn á 'æ' og 'œ', a.m.k. ef eigi er mjög flókið að útskýra hver hann er.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 31/10/04 03:55

Já einmitt. Ég ætlaði að gera eitthvað í þessu. Takk fyrir að minna mig á það. Og það er lauslega rétt hjá yður, Vlad. Skarpur eruð þér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 31/10/04 05:02

Hér er lygnt frost á bílrúðum -1.7 betra að skafa í fyrramálið og fara varlega.

        1, 2, 3 ... 47, 48, 49 ... 114, 115, 116  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: