— GESTAPÓ —
50 bestu lög allra tíma.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 23/10/04 16:56

Naddoddur mælti:

Ég legg til að Chameleon með Herbie Hancock verði sett á þennan lista. Lag þetta er rúmlega korter að lengd og hefur eflaust frægustu bassalínu í heimi. Snillingurinn Herbie Hancock er alveg að brillera á gífurlega flóknum sólóum á electric piano eða rhodes sem og samspilendur hans á hin hljóðfærin.

Lagið er af plötunni Head Hunters sem kom út árið 1973, en sú plata var mest selda Jazz plata í heimi þar til Kenny G sló það met á 10. áratuginum.

Þessi plata er skyldueign fyrir alla tónlistarunnendur, sérstaklega þá sem líka Jazz, Funk eða Fusion. Þetta er einfaldega meistaraverk. En til að skilja snilldina á bakvið Chameleon þarf að hlusta á það amk. fimm sinnum.

Þarna er maður með viti.

Bravó!

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 23/10/04 18:06

Ekki má síðan gleyma því að Herbie Hancock er maðurinn á bak við þann fræga Jassstandard "Canteloupe Island" sem síðar var notað sem grunnur í "Cantaloop (Flip Fantasia)" með US3, en sá söngur náði mikilli hylli einhverntíman í kringum 1993 að mig minnir.

Leibbi, djöfull varstu annars flottur á Airwaves í gærkvöldi!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 23/10/04 18:10

Afhverju kemur hljósveitin mín ekki fyrir‹horfir dapurlega á fjöldan› við eigum marga góða smelli eins og Higtway To Hell og hana nú ‹takið þetta alvarlega›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 23/10/04 18:20

Hvaða vitleysa er þetta, Bismark! Þessi snilld er að sjálfsögðu á mínum lista...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr.Phil 23/10/04 18:52

1. Muse - Dark Shines
2. Muse - Citizen Erased
3. Muse - Hyper Music
4. Muse - Plug In Baby
5. Muse - Bliss
6. Muse - New Born
7. Muse - Muscle Museum
8. Muse - Showbiz
9. Muse - Unintended
10. Muse - Time Is Running Out
11. Muse - Sing For Absolution
12. Muse - Stockholm Syndrome
13. Muse - Hysteria
14. Muse - Butterflies And Hurricanes
15. Muse - TSP
16. Muse - Deadstar
17. Muse - Please, Please, Please, Let Me Get What I Want
18. Metallica - Motorbreath
19. Metallica - Fade To Black
20. Metallica - Creeping Death
21. Metallica - From Whom The Bell Tolls
22. Metallica - Master Of Puppets
23. Metallica - Sanitarium
24. Metallica - One
25. Metallica - Enter Sandman
26. Metallica - Nothing Else Matters
27. Foo Fighters - Breakout
28. Foo Fighters - All My Life
29. Green Day - When I Come Around
30. Green Day - Basket Case
31. Green Day - Hitchin A Ride
32. Guns' N' Roses - Civil War
33. Guns 'n' Roses - Sweet Child Of Mine
34. Korn - Falling Away From Me
35. Ozzy Osbourne - Crazy Train
36. Pearl Jam - Aliva
37. Pearl Jam - Jeremy
38. Pixies - Where Is My Mind
39. Placebo - Pure Morning
40. Placebo - This Picture
41. Queen - Bohemian Rhapsody
42. Queen - I Want To Break Free
43. Red Hot Chili Peppers - Californication
44. Red Hot Chili Peppers - Otherside
45. System Of A Down - Chop Suey
46. U2 - One
47. Iron Maiden - Fear Of The Dark
48. Iron Maiden - Halloweed By Thy Name
49. Pink Floyd - Another Brick In The Wall
50. Pink Floyd - Comfortable Numb

Hefði getað haldið miklu lengur áfram

Sálgreinir gesta Baggalúts
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 23/10/04 19:00

Skrýtin listi bara eins og copy/paste.

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 23/10/04 19:55

Mér sýnist Dr. Phil vera hrifinn af Muse. ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 23/10/04 20:06

Ertu nýbyrjaður að uppgötva tónlist Dr. Phil ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 23/10/04 22:23

hmm..þekki svona tíu - tuttugu lög af listanum hans Tinna og ekkert bara af góðu einu. ‹klórar sér í höfðinu›En hann er í það minnsta fjölbreyttur !

Kann ofsavel við lista dr.Phil - frá lagi 30 og niður úr ! Er þessi þráður ekki annars kominn út í rugl ?

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 24/10/04 12:59

Eñ afhverju er ekki eitthvað af mínum meistaraverkum á þínum lista Vamban?‹horfir hugsandi á vamban›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
ruxpin 24/10/04 15:06

Það væri ekki leiðinlegt að fá Paranoid Android m. Radiohead inn á þennan lista. Líst líka, merkilegt nokk, vel á Aguilera lagið á listanum, góður boðskapur og falleg melódía.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Finngálkn 24/10/04 18:42

Bítlarnir
Nirvana
Sigurrós = OFMETNUSTU FYRIRBÆRI TÓNLISTARSÖGUNNAR
Metallica
Björk

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 24/10/04 18:46

Finngálkn mælti:

Sigurrós = OFMETNUSTU FYRIRBÆRI TÓNLISTARSÖGUNNAR

Alltaf gaman þegar menn færa svona sterk rök fyrir svona fullyrðingum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Naddoddur 24/10/04 19:05

Ég myndi frekar segja að Nirvana væru ofmetnir. Ekkert sérstakt við þá. Mæli með því að þið lesið eftirfarandi grein. Hún er ein af þeim fáu góðu greinum sem ég hef séð á fyrirbæri sem kallast hugi.is:

Tilvitnun:

Nirfana

Einu sinni árið nítjánhundruðsextjogeitthvað fæddist kall sem hét Kúbein Kört. Hann bjó í Las Vegas, Nevada þar til hann varð 12 ára, þá flutti hann til Chile með ömmu sinni. Amma Kúbeins, sem hét Jóna, smiðaði einu sinni gítar handa honum sem enginn vissi að yrði gítarinn sem gerði hann frægan. Hann lærði strax 4 vinnukonugrip og lærði síðan aldrei meira á hann. Hann hitti trommara að nafni Ringo Epstein í Columbine skólanum og þeir rokkuðu saman lengi. Svo hitti hann kall sem hét Krist Grohl sem spilaði á bassa, hann byrjaði strax í hljómsveitinni. Þegar komið var að því að velja nafn fóru þeir fóru á allmusic.com og skrifuðu "Nirvana", þeir sáu að einhver hljómsveit sem enginn mundi eftir hafði nafnið, þeir voru hvossemer breksir þannig að þeir stálu því.

Þegar þeir héldu fyrstu tónleikana sína í Parken 1971 þá hitti Kúbein kall sem seldi töfraduft. Hann keypti 6kg af töfraduftinu sem hann tók fyrir hverja tónleika. Eftir fimmtu tónleikana þeirra í Laugardalshöll hittu þeir kall sem hét Raggi Bjarna. Hann drap Kúbein Kört sem var nýgiftur Love Me Körtní dó aðeins 6 ára að aldri. Raggi Bjarna tók við af honum og flutti eitt lag áður en hljómsveitin hætti.

Nirvana
Meðlimir:
Kúbein Kört: nítjánhundruðsextjogeitthvað - nítjánhundruðsjötjogeitthvað
Ringo Epstein: nítjánhundruðfjörtjogeitthvað - er ekki dauður
Krist Grohl: óvitað - nítjánhundruðáttjogeitthvað
Barry White(var bassi einu sinni í staðinn fyrir Krist): nítjánhundruðfjörtjogeitthvað - 4. júlí 2003
Raggi Bjarna: nítjánhundruðfimmtjogeitthvað - ekki dauður

P.s. ástæðan að ég sendi hér er að Raggi Bjarna notaði trompet líka!

http://www.hugi.is/jazz/articles.php?page=view&contentId=1424805

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Finngálkn 24/10/04 19:37

Tinni mælti:

Finngálkn mælti:

Sigurrós = OFMETNUSTU FYRIRBÆRI TÓNLISTARSÖGUNNAR

Alltaf gaman þegar menn færa svona sterk rök fyrir svona fullyrðingum.

Mér datt í hug að þetta myndi vefjast fyrir einhverjum. Ég meina þær 5 hljómveitr sem ég tel þarna upp kæri Tinni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 24/10/04 22:54

Vantar enn röksemdarfærzlu fyrir því.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 24/10/04 23:33

Ég hef lítið gaman af því að segja svona hluti, en bara verð að vera heiðarlegur og hreinskilinn: Hinn röksemdalausi málflutningur Finngálkns er beinlínis móðgun við Baggalútíu í heild sinni. Hinsvegar veit ég að þessháttar orðræða á mikið frekar heima inn á vefsvæðum eins og www.hugi.is, www.einkamal.is og inn á nokkrum þráðum á www.malefnin.is. Hugsaðu um þessa valkosti, en ég vil eindregið vísa þér veginn í þá áttina‹Verður strangur á svipinn og lyftir vísifingri áttina að umræddum vefsvæðum›

GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Afbæjarmaður 25/10/04 11:20

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

        1, 2, 3 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: