— GESTAPÓ —
Kúrekastígvél (brandarar)
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 25/10/08 22:15

Einu sinni komust í tísku orđaleikjabrandarar eins og ţessi:

Hefurđu séđ kúrekastígvél? - sem má ţá líka skilja sem: Hefurđu séđ kú reka stígvél?

Formúlan er sem sé: Byrja á hefurđu séđ og koma svo međ eitthvađ sem má túlka sem eitt orđ og sem mörg orđ og ţá í annarri merkingu.

Muni ég rétt var nokkur fjöldi af ţessu í umferđ en datt fljótt úr tísku og ţótti ţá meira en ófyndiđ. Vafalaust er ţađ rétt en eigi ađ síđur ber okkur Gestapófum ţjóđfrćđileg skylda til ađ halda sorpi ţessu til haga. Ţađ er heldur ekki til neitt gamalt sorp. Nái ţađ tilskyldum aldri heitir ţađ mannvistarleifar. Nái ţađ enn hćrri aldri heitir ţađ menningarminjar.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 25/10/08 22:22

Hefurđu séđ sólberjasultu?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 25/10/08 22:24

Hefuru séđ ís í boxi ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 25/10/08 22:41

Réttu mér ís Björn...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 25/10/08 22:42

Viltu camel Jón?

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 25/10/08 22:50

Hefur ţú séđ tungumálaskóla?

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 25/10/08 23:02

Ég held ađ ţađ sem Skabbi og Kargur komu međ sé af annarri ćtt brandara en ţađ sem ég lýsti eftir. Um hálfri öld eldri og umtalsvert lífseigari.

Setningin hjá Hvćsa er svo á mörkunum. Hún uppfyllir strangt til tekiđ allar kröfur nema hvađ hún byggist ekki á ţví grundvallarkonsepti ađ leika sér ađ samfalli nafnháttar sagnar (sól berja) og nafnorđs í eigarfalli fleirtölu (sólberja). Ţar sem hvort tveggja endar alltaf á a er auđvelt ađ finna orđmyndir sem geta merkt hvort tveggja og ţá er auvelt ađ smíđa hina tvírćđu setningu.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Z. Natan Ó. Jónatanz 25/10/08 23:19

Hefurđu séđ landa mćra verđi ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 25/10/08 23:29

Hefurđu séđ vita mála stjóra?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 25/10/08 23:31

Hefur ţú séđ kirkjumálaráđuneyti?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 25/10/08 23:32

Annars má viđ ţetta bćta ađ í teiknimyndinni Dúmbó (sem var gerđ ađ mig minnir í seinni heimsstyrjöld) leika krákurnar sér međ ţetta ađ nokkru leyti.

Kvćđi:

I've seen a front porch swing, heard a diamond ring

Sjá nánar hér

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 26/10/08 12:18

Hefurđu séđ bíl skúra?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 26/10/08 12:36

Hefur ţú séđ ljós mynda sýningu?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 17/12/08 17:26
Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 10/2/23 23:15

Hefur ţú séđ bremsu borđa?

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 21/2/24 22:06

Hefur ţú séđ te kýla flösku?

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 7/3/24 12:10

Hefurđu séđ forfeđratré?

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 10/3/24 22:40

Vitlu heita Brauđsneiđ?

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
     1, 2  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: