— GESTAPÓ —
Þráður vikunnar - Stúfhendukeðja
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 45, 46, 47 ... 49, 50, 51  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 16/8/22 22:35

Stef mín eru stirfin og þau stolin flest
Leikin hart af ljóðabrest.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 17/8/22 08:55

Ljóðabrestinn laga skalt með lyftusöng,
upp þá ljúkast andans göng.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 17/8/22 15:14

Göng í gegnum fjöllin háu gera skal.
sem gleðja munu hrund og hal.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 17/8/22 15:32

Halastjarna, ef hittir þig, er hættuleg.
Alltaf farðu annan veg.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 17/8/22 15:50

Vegi nýja verða að gera vikri að
eða járnbraut í hans stað

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 18/8/22 00:03

Staðarskáli stendur enn, ég stoppa vil
og góðmeti þar gera skil.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 18/8/22 22:26

Skil ég eigi skammirnar sem skella' á mér.
Enginn vill mig verja hér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/8/22 08:34

Hér er skjól og hættulaust að hreykja sér,
þó ekki sé ég alveg ber.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 19/8/22 17:36

Ber ert þú að baki en þó bróður átt.
Hugsar sá víst heldur flátt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 20/8/22 23:45

Flátt má eflaust finna hérna flagðið grátt
sem þykist opna upp á gátt.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 22/8/22 10:23

Gáttir allar opna ég, þá andað get.
Burtu er þá fýla og fret.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 23/8/22 00:34

Freturinn sem fékk ég víst í föðurarf
upp nú gaus og óðar hvarf.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 23/8/22 13:37

Hvarf ég burtu hlaupandi svo heim ég fór.
Þýðir ekkert slugs og slór.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 23/8/22 22:59

Slóra ég og slæpist, enda slakur mjög.
Ég að því lagt hef ótal drög.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 24/8/22 19:25

Drög að vísu dáralegri dæmd var hart.
Rímað gat ég ruglið vart.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 25/8/22 09:08

Varta mátti víst hér kaupa verslun í,
nú Dúrasellan selst hér ný.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 25/8/22 23:10

Nýlega var ég norðan lands í Núpasveit.
Fegri engan fann ég reit.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 26/8/22 11:37

Reitirnir sem riddarinn má ramba á
er einn þráðbeint og annan ská.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3 ... 45, 46, 47 ... 49, 50, 51  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: