— GESTAPÓ —
Rökfræðiþrautir
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 25/4/07 15:18

Krossgata fær rétt fyrir þetta, það þarf minnst 10 víra!
Það er til útskýring á því hvers vegna það eru nákvæmlega 10 vírar og hún gildir líka um teninga og fjögurra hliða píramída.
Það hjálpar að einbeita sér að hnútum.

En Krossgata hefur semsagt réttinn.

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 27/4/07 10:26

Þar sem enginn virðist ætla að klára útskýringuna á því hvers vegna maður þarf einmitt 10 víra til að gera útlínur tólfflötungs þá kemur hún hér.

Á tölfflötungi eru 20 horn, þessi horn eru eins og hnútar í neti.
Hvert horn tengist þrem hliðum.
þar sem fjöldi hliða sem tegist hverju horni er oddatala þá þýðir það að í hverju horni þarf að vera einn endi á vír.
Semsagt tuttugu endar á vírum fyrir tuttugu horn - og þar af leiðandi 10 vírar.
Hérna er útflattur tólfflötungur:

Það er hægt að fara eins að fyrir teninga (8 horn/4 vírar) og fjórhliða píramída (4 horn/2 vírar)

og Krossgata, komdu endilega með þraut - áður en einhver annar stelur réttinum af þér.

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/4/07 10:31

Mikið svakalega er ég búinn að týna niður þessum netafræðum. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 27/4/07 11:05

Það má einhver stela réttinum, ég gæti orðið svolítinn tíma að finna þraut. Ef einhver annar er með þraut á undan mér þá stel ég bara réttinum síðar.
‹Ljómar upp›

Uppáhaldsþrautin mín er "Hver á fiskinn", sem fólk getur ekki komist að samkomulagi um hvað sé rétta lausnin eða hvort hægt sé að leysa hana. Það er ekki ásættanlegt að vera með þrautir sem óvíst hvort hafi lausnir.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 27/4/07 11:47

Þjóðin á fiskinn!

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/4/07 12:00

Ef fiskurinn er lax, þá mætti umorða spurninguna svo: „Hvurs lax er þetta eiginlega?“

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 27/4/07 12:08

Stórlaxins! ‹Glottir eins og smásíli›

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 27/4/07 16:23

Jæja, fann eina krúttlega.

Af hverju vantar einn ferning á neðri myndinni?

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/4/07 17:21

Ef horft er mjög vel á langhliðina á neðri þríhyrningnum, sést að hún er aðeins "ofar" en á efri þríhyrningnum, (miðað við rúðurnar í rúðustrikaða draslinu) þ.e. sá neðri er örlítið stærri, en það þarf að rýna vel í þetta til að sjá það.
Það sést sérstaklega vel þar sem rauði þríhyrningurinn, sá grænblái og guli kassinn mætast á neðri þríhyrningnum, en þar sést ekki litla bilið í rúðunum fyrir ofan eins og á efri þríhyrningnum.

Þetta stafar sumsé af því að þríhyrningarnir tveir, þessi rauði og grænblái, eru ekki jafn stórir á efri og neðri myndinni.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 27/4/07 20:07

Þetta myndi teljast rétt hjá Tigru.
‹Ljómar upp›

Það er rauðu og dökk grænu þríhyrningarnir hafa pínulítið mismunandi langhliðar. Þeir efri hafa aðeins íhvolfa langhlið en þeir neðri aðeins kúpta. Þessi lögunarmunur tekur upp pínulítið pláss eða sem nemur einum ferningi.

Þá á Tigra réttinn.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 25/5/07 15:39

Tigra! Þú ert búin að vera heilt tungl að upphuxa þraut - fer þetta ekki að koma?

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 23/11/07 10:51

Tigra!

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/10/12 08:55

Gvendur Skrítni mælti:


Hér er að finna fróðleik um reglulega tólfflötunga (d12)
http://mathworld.wolfram.com/Dodecahedron.html
http://en.wikipedia.org/wiki/Dodecahedron

Þessi tólfflötungur er búinn að snúast í 5 ár!

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/10/18 20:44

Og hann snýst enn!

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 16/10/18 22:23

Er ekki einhver leið að stopp´ann?

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 21/10/18 19:59

er ekki nóg að ýta á pásu?

KauBfélagsstjórinn.
        1, 2, 3, 4, 5, 6
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: