— GESTAPÓ —
Segđu frá einhverju sem ţú sérđ eftir í alvöru.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 27/2/11 02:16

ég sullađi úr glasinu mínu.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 27/2/11 12:51

Ég gleypti hornsíli.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ég sé eftir samlokunni sem ég skildi eftir á borđinu á međan ég naut innilegra samvista viđ fröken Gustavsberg. Ţegar ég kom til baka var hún horfin. Ţetta var rćkjusamloka.

This is a product of my Thinking Faculty. •  Copyright: D.Fogh Anderssen
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 3/3/11 12:49

Stundum sjáum vér eftir ţví ađ hafa ţagađ. Oftar sjáum vér ţó eftir ţví ađ hafa gasprađ, og eru ţess mýmörg dśmi.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 3/3/11 14:51

Ég hef ekki tíma til ađ rifja ţađ allt upp en flest tengist ţađ arfaslakri félagsfćrni minni.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 3/3/11 16:22

Ég hćtti í háskólanum.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 3/3/11 16:43

Fergesji mćlti:

Stundum sjáum vér eftir ţví ađ hafa ţagađ. Oftar sjáum vér ţó eftir ţví ađ hafa gasprađ, og eru ţess mýmörg dśmi.

Eins og talađ út úr mínu hjarta. Af hverju getur mađur ekki ţagađ ţegar ţađ á viđ og gasprađ ţegar ţađ á viđ?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 3/3/11 16:49

Grágrímur mćlti:

Ég hćtti í háskólanum.

Ţá er bara ađ byrja aftur. Ţú ert ekki dauđur enn. Ţegar ég tók stúdentsprófiđ var einn samstúdent minn kominn hátt á nírćđisaldur. Ţađ er aldrei of seint ađ mćta í skólann. ‹Glottir eins og fífl›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 2/5/11 05:26

Ég hćtti tónlistarnámi 13 ára.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kiddi Finni 3/5/11 19:22

Mér bauđst smiđavinna í Eistlandi, bara eitt verkefni í Pärnu. En ég ţóttist ađ hafa eitthvađ annađ ađ gera...

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 5/6/11 21:57

Ég sé eftir ađ hafa ekki veriđ duglegri námsmađur á yngri árum.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 6/6/11 09:52

Ţađ hefur ávallt nagađ mig ađ hafa ekki lćrt svifflug ţegar mér bauđst ţađ hérna í eldgamladaga. Svo var ég vitleysingur ađ hafa hćtt í svifdrekafluginu.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 6/6/11 23:23

Hexia de Trix mćlti:

Grágrímur mćlti:

Ég hćtti í háskólanum.

Ţá er bara ađ byrja aftur. Ţú ert ekki dauđur enn. Ţegar ég tók stúdentsprófiđ var einn samstúdent minn kominn hátt á nírćđisaldur. Ţađ er aldrei of seint ađ mćta í skólann. ‹Glottir eins og fífl›

Ţađ er einmitt í mikilli athugun ţessa dagana. Fá Bókasafnsfrćđingar eitthvađ ađ gera annars á Íslandi nu upp á síđkastiđ?

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ég sé eftir ađ hafa hćtt í íţróttum 14 ára.

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Og ţađ sem ég sé mest eftir er ađ hafa byrjađ ađ reykja.

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 7/6/11 03:16

Ég sé eftir ţví ađ hafa lánađ Hexiu húfuna mína síđastliđinn laugardag.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 7/6/11 03:17

Grágrímur mćlti:

Hexia de Trix mćlti:

Grágrímur mćlti:

Ég hćtti í háskólanum.

Ţá er bara ađ byrja aftur. Ţú ert ekki dauđur enn. Ţegar ég tók stúdentsprófiđ var einn samstúdent minn kominn hátt á nírćđisaldur. Ţađ er aldrei of seint ađ mćta í skólann. ‹Glottir eins og fífl›

Ţađ er einmitt í mikilli athugun ţessa dagana. Fá Bókasafnsfrćđingar eitthvađ ađ gera annars á Íslandi nu upp á síđkastiđ?

Ég held ađ ţađ sé bara niđursveifla ţar eins og annars stađar. En ţađ er „í dag“ en ekki framtíđin. Ég er einmitt ađ velta ţeim möguleika fyrir mér ađ lćra ţau frćđi...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 13/11/11 19:54

Ég er ađ fara á morgun og skrá mig á vorönn í háskólann... vonandi mun ég ekki sjá eftir ţví.‹Glottir eins og fífl›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: