— GESTAPÓ —
Ţađ versta sem kom fyrir mig í dag.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... 43, 44, 45, 46, 47, 48  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 29/7/11 08:30

Ţađ hefur ekki enn gerst, en ţađ versta sem mun gerast er ađ skrifstofan lokar kl 12. Ţá ţarf ég ađ fara heim ađ ţrífa ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 9/8/11 01:38

Ég tapađi hjóli undan rúlluvélinni. ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 16/8/11 10:47

Ég var vakin ca 10 sinnum milli kl 3:54 og 06:40 í morgun - ţá fór ég endanlega á fćtur. ‹Geispar ógurlega›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 10/9/11 15:11

Ég skrifađi nokkuđ gott félagsrit, sem ég tapađi svo í skrumgleypirinn, ţökk sé Bill Gates og stýrikerfinu hans...

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 10/9/11 23:39

Kargur mćlti:

Ég tapađi hjóli undan rúlluvélinni. ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Ţetta ćtti ađ kenna ţér ađ vera ekki ađ spila Lomber eđa önnur fjárhćttuspil um heyvinnutćkin.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 15/9/11 13:26

Í morgunn sagđi augnlćknirinn mér ađ ég vćri huxanlega međ gláku. Ég vona ađ hann hafi rangt fyrir sér.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 15/9/11 18:24

Huxi mćlti:

Í morgunn sagđi augnlćknirinn mér ađ ég vćri huxanlega međ gláku. Ég vona ađ hann hafi rangt fyrir sér.

Ţađ vona ég líka.

Ţađ versta sem kom fyrir mig í dag er óprenthćft. Punktur.

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 1/10/11 21:03

Hundarnir átu smákökudeigiđ. ‹Brestur í óstöđvandi grát› Ţađ sem er samt enn verra er ađ ţeir fá vćntanlega í magann í nótt og ég ţarf ađ ţrífa upp eftir ţá í fyrramáliđ. ‹Blótar herfilega›

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 1/10/11 21:37

Eldri dóttirin fékk ćlupest og sú yngri náđi ekki ađ hrista af sér ćlupestina og niđurganginn. ‹setur í enn eina ţvottavélina›

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
feministi 1/10/11 22:07

klúđrađi stórkostlegu listaverki

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 1/10/11 22:17

Frćnka mín kom óvćnt í heimsókn.

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 2/10/11 20:23

Ég fékk bara rúsínulummur međ sultunni og rjómanum. Já ţetta var góđur dagur. ‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ég fékk flensu.

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 19/12/11 20:53

Ég fékk fregnir af andláti Nermals...

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 19/12/11 21:19

Mér skilst ađ sá sem dó hafi veriđ tvífari Nermals. Hann var leikari sem tók ađ sér ađ passa Norđur-Kóreu á međan Nermal fór í fćđingarorlof.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 23/12/11 00:43

Jólagjafapappírinn sem var merktur John Deere í bak og fyrir, hann klárađist. ‹Brestur í óstöđvandi grát›

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 23/12/11 12:39

Ég datt í hálkunni og skemmdi gangstéttina. Ég ţyrfti ađ fara ađ grenna mig...

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 10/2/12 22:28

Óćđri bifreiđ Kargsbúsins gaf upp öndina. Frekari lífgunartilraunir verđa gjörđar um helgina, en ţetta virđist ţó vera banvćnt tilfelli. ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Ţađ held ég nú!
        1, 2, 3 ... 43, 44, 45, 46, 47, 48  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: