— GESTAPÓ —
Nýársþarfaþing
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 2/1/10 12:03

Ívar Sívertsen mælti:

Galdrameistarinn mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

Galdrameistarinn mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

Það er sorglegt að þurfa að segja að ég er því miður bókaður og get því ekki mætt. Eins og mig langar. Fyrsti lausi dagur þessarar jólavertíðar er á mánudaginn. AF HVERJU ÞURFA ALLIR AÐ HITTAST Á ÞESSUM ÁRSTÍMA??? JÓLAFRÍIÐ VERÐUR EKKI AFSLAPPANDI HELDUR KVÖÐ OG MENN KOMA ÚTKEYRÐIR TIL VINNU EFTIR JÓLIN (þ.e.a.s. þeir sem á annað borð hafa vinnu)

Nöldrari.

Röflari!

Fýlupúki.

Leiðindagaur!

Dramadrottning.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 2/1/10 13:06

‹Ljómar upp› Af hverju eruð þið tveir ekki meira hérna?

Ég stórefast um að ég mæti, það verður samt ekki ákveðið endanlega fyrr en í kvöld.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 2/1/10 14:25

Af því ívar er alltaf að stríða mér.
‹Brestur í óstöðvandi grát›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég mæti ekki að þessu sinni.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 2/1/10 18:28

Galdrameistarinn mælti:

Af því ívar er alltaf að stríða mér.
‹Brestur í óstöðvandi grát›

Stríddu honum bara líka. Eða þið getið skipst á að vera hérna.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 2/1/10 19:05

Ekki vill svo til að einhver Þarfaþingmanna eigi leið um Breiðholtið á för sinni til þingsins?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Tina St.Sebastian mælti:

Ekki vill svo til að einhver Þarfaþingmanna eigi leið um Breiðholtið á för sinni til þingsins?

Kannski...‹Starir þegjandi út í loftið›

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 2/1/10 22:16

Galdrameistarinn mælti:

Af því ívar er alltaf að stríða mér.
‹Brestur í óstöðvandi grát›

Merkilegt, ég er ekker hér af því að Galdri er alltaf að stríða mér.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Var svo ekkert gaman eða hvað?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þetta var gaman, a.m.k. eftir því sem ég man...
‹Starir þegjandi út í loftið›

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 3/1/10 14:54

Mætti ég þangað?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/1/10 16:38

Mér fannst ekkert gaman að þurfa að fara heim því ég lét mig hafa það að mæta.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 3/1/10 18:17

Ha? Er þetta búið? ‹Klórar sér í höfðinu›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 4/1/10 02:24

Þakka kærlega fyrir mig og Þarfi, þú geymir fyrir mig 10 pakka tuborginn sem ég gleymdi.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 5/1/10 00:30

Þarfagreinir mælti:

Ha? Er þetta búið? ‹Klórar sér í höfðinu›

Hugsanlega. Frá sjónarhóli vorum er eftirfarandi mögulegt:

(1) Þetta tók sekúndubrot og því munum vjer ei eftir því.
(2) Vjer mættum eigi.
(3) Atburður sá sem hjer er til umræðu er eigi búinn að eiga sjer stað.

Oss grunar að flestum finnist (2) líklegast. Hinsvegar vonum vjer að (3) sje skýringin og að brenglun hafi orðið í atómtímastilliverki Gestapósins þannig að út frá dagsetningum innleggja líti út fyrir að atburðurinn hafi þegar átt sjer stað en að hann hafi í raun og veru ekki gert það.

Reyndar er eigi um 'exclusive or' að ræða, þ.e. fleiri en einn ofangreindra möguleika gæti átt við ‹Klórar sjer í höfðinu›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 1/5/10 14:33

Hvað þá um næsta Þarfaþing? Verður það nokkru sinni haldið? Var hið fyrra jafnvel eigi haldið?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
        1, 2
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: