— GESTAPÓ —
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  

Stuđlabergiđ himinhátt
hrundi. Skáld varđ undir.
Sérhverjum er svarafátt
um stundir, ţó grói grundir

Nú farin fjandans til
fló á skinni

Stuđlabergiđ himinhátt
hrundi. Skáld varđ undir.
Sérhverjum er svarafátt
um stundir, ţó grói grundir

Nú er farin fjandans til
fló á skinni

Píka ţykir pent ei orđ
Pungur hálfu verri
Ađ segja tussa sjálfs er morđ
satans orma perri

Tíminn hann líđur og líđur
Og Ljón Baldvin ríđur og ríđur
Ef skrifar hann bréf
Ég ráđ ekki hef
Til stúlku sem eftir ţví bíđur

InnleggBćndaspeki - Tobbi heimalningur - 26/11/11 00:09

Ef hann gengi í ESB
mellur fengi, rjóma og te

InnleggBćndaspeki - Tobbi heimalningur - 26/11/11 00:07

Bćndur magrir bíta strá
beiskir svartar mellur ţrá

Hann er stćrri en stendur til
ţó stelpur flissi
Migiđ hef yfir Merkigil
í morgunpissi

InnleggJólavísur - Tobbi heimalningur - 28/12/08 22:42

Hátíđ ber ađ höndum nú
Helg var jólanóttin
Húsfreyjan var hamslaus jú
Hólkvíđ brókarsóttin

InnleggLjóđlínan - Tobbi heimalningur - 17/10/08 23:31

Fram á skör međ skarđ í vör

Nú ör líđur andans sá tími
ţó orđin ei lengur hér rími
en limran hún fer
sem kona allsber
eđa inneignarlaus sími

"Syngist međ laginu , ég langömmu á sem ađ létt er í lund"

Ţjóđin á skáld sem ađ létt er í lund
Leitar ađ greinum hverja einustu stund
Á ţingi og ţotu hann ritar sinn brag
Á nóttu og degi hann r ...

Efnilegt ţótti ţađ afleita land
sem engin vill kannast viđ núna
ekki viđ tömdum ţann útrásar gand
étum nú lamb ţorsk og kúna

séđ fyrir enda á sveiflunni stóru
sökkvum í hyldýpi naumhyggjunar

...

Til fjalla halda hugdjarfir
Hrunamenn til leita.
ađ finna sínar frumţarfir
fullir rjóma ađ ţeyta

Fram til heiđa fređin reiđ
á fótin leiđ er stórum

Eitthvert vit skal viđhafa,
vont er bit í stáli,
Eld skal hita án tafa
Alrautt lita báli

KAnnski vitiđ litla vex
vont á bítur stáliđ

Dćtur ţessa dapra manns
dufla viđ á kvöldum
mannin saug hún móđir hans
margan fyrr á öldum

Fyrirgefđu mér fađir ţví ég er svartur
"Hvítur á leik"

Langan ég lít yfir veginn
lćt sem ég sjái ekki Reginn
á stelpur hann ćlir
og stráka hann tćlir
Homminn víst ţykir hinseginn

Drottinn gaf og drottinn tók
drottinn svaf í ullarbrók
María hafđi meyjarlók
mikinn keng og eđal hrók

     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: