— GESTAPÓ —
        1, 2, 3 ... 23, 24, 25

Lifrapylsu

Ska eða Reggea?

*Sleik* "Tsssss"

þetta verður ofurtölva með smekk fyrir sherrý og áhuga fyrir laugardagskvöldi með Gísla Marteini. Mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds.

Erpur

Hrafn Gunnlaugsson eða Fellini?

Það að við hugsum er ekki endilega sönnun þess að við eigum okkur efnislega tilvist; efnið sem við köllum svo, gæti einfaldlega verið afsprengi hugsana okkar sem værum þá væntanlega ekki efnislegir.
...

Pétur

Mozilla eða Internet Explorer?

Þessi leikur hefur farið eins og eldur í sinu um netheima, enda skemmtilegur með endemum. Japani einn spilaði þennan leik svo lengi að höfuð hans smækkaði niður í stærð við læm ávöxt.

Reglurnar er ...

ekki er þetta Die Hard 2: Die Harder?

T-Strengir

ég er ekki frá því að ég sé nokkuð spenntur. Hlatu okkur ekki í myrkrinu Hlewagastir!

Jón Kr. frá Bíldudal hampaði einmitt eitt sinn öðru sæti í vondulaga keppni þeirra Simma og Þossa í þættinum í Klóm Drekans fyrir flutning sinn á slagarnum ,,Tóndíleó". Fyrsta sætið lenti aftur á móti ...

Skýrar niðurstöður eru ofmetnar, ég held að við ættum að leita eftir óskýrri uppstöðu. Þegar almenn skynsemi nær ekki lengur utan um umrræðuefnið ber manni skylda til að nota skynvillu og dellugang ti ...

tinni í kongó fannst mér alltaf svolítið merkileg.

Við getum a.m.k. treyst því að þetta er stóra spurningin. -Mér er ómögulegt að sjá að því sé treystandi.

Treystu því sem hjarta þitt segir þér.

Segjum okkur nú sem svo að alheimurinn sem snýst í kringum jörðina (því Jörðin er jú miðja alheims og Ísland nafli alheimsins) sé ótvírætt endaleysa. Alheimurinn spannar slíkan gríðfeðmung að ekki er ...

er þetta hliðrænt?

        1, 2, 3 ... 23, 24, 25
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: