— GESTAPÓ —
        1, 2, 3, ... 92, 93, 94  
GESTUR
InnleggVísa dagsins - Bullustrokkur - 7/3/23 14:48

28-04-2016 birti ég vísu eftir mig á Baggalúti sem hljóðaði svona:
Bær er einn án víls og vols
Vona' eg til hans slefandi..
Langar mig til Lindarhvols.
Lífið þar er gefandi.

Nýlega spurði hnýs ...

GESTUR
InnleggLjóðlínan - Bullustrokkur - 2/3/23 11:59

Eldaði ég góðan graut

GESTUR
InnleggLjóðlínan - Bullustrokkur - 28/2/23 11:57

Varnagla ég varð að slá
er vartappa ég snerti.
Það varð lokins ofan á

GESTUR
InnleggLjóðlínan - Bullustrokkur - 23/2/23 14:44

Varnagla ég varð að slá

GESTUR
InnleggLjóðlínan - Bullustrokkur - 18/2/23 13:56

Hrafnar fyrir silfur syngja
sæmilega hásum róm.
Láttu það í klettum klingja

GESTUR
InnleggLjóðlínan - Bullustrokkur - 10/2/23 15:52

Hrafnar fyrir silfur syngja.

GESTUR
InnleggLjóðlínan - Bullustrokkur - 10/2/23 13:27

Til að breyta réttur í rangt
rönguna þú sýnir.
Ekki færðu staffið strangt

GESTUR
InnleggLjóðlínan - Bullustrokkur - 2/2/23 19:36

Til að breyta réttu í rangt

GESTUR

Muninn á þér fiskari og fiskkari
finnst víst þingurunum lítill vera:
Bæði munir á mútugjafa sjófari.
Því mennskuna þeir burtu reyna að skera.

GESTUR
InnleggLjóðlínan - Bullustrokkur - 28/1/23 17:23

Þingari með tankinn tóman
tróð sér fremst í bensínröð.
Fór hann svo og fleytti rjómann

GESTUR
InnleggKveðist Á - Bullustrokkur - 26/1/23 17:11

Ég lofa fjárhjúið færa
og forhjúið sem heillar víst alla.
Ég dómshjúið djarfa vil mæra.
Svo dái ég orkuhjúið stór snjalla.

GESTUR
InnleggKveðist Á - Bullustrokkur - 21/1/23 18:23

Gönur utanríkisráðarans
rakti forráðarinn.
Fjárráðarinn bauð þá djarfan dans
dómsráðara rass við kinn.

GESTUR
InnleggLjóðlínan - Bullustrokkur - 20/1/23 13:14

Þingari með tankinn tóman

GESTUR
InnleggVísa dagsins - Bullustrokkur - 17/1/23 22:14

Heillaósk á heiðursdegi
hinum vitra Davíð sendi.
Lengi óska að lifa megi.
Á leiðir færar áfram bendi.

GESTUR
InnleggKveðist Á - Bullustrokkur - 8/1/23 21:31

Á kútinn létu farari' og fiskari
og fóru heim til sín.
Ég held sem skarpur gáfaður gizkari
að geymi kútur vín.

GESTUR
InnleggLjóðlínan - Bullustrokkur - 6/1/23 23:36

Friðrika er fiskari

GESTUR
InnleggFullyrðingamót. - Bullustrokkur - 19/12/22 09:17

Þetta er fráleit fullyrðing.
Fundist hafa nokkur bling.
Núna jólasálma syng.

GESTUR
InnleggÖfugmælamót - Bullustrokkur - 19/12/22 09:14

Fjölmennt er á fjöllum nú.
Færð er góð, það er mín trú.

        1, 2, 3, ... 92, 93, 94  
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: