Notarðu ennþá næturgagn?
Er að vænta einhvurs svars?
Ætlar þú að leita vars?
Drullar þú enn í djúpan vog?
Óðum loðnar efri vör
Ekki fjölgar sleikum par.
Kvenþjóð er á kjassið spör.
Framtíðin er falin mér.
Fyrir stafni sé ég sker.
Halldór minn er heimskur mjög.
Halldór lagði að vísu drög.
Sannleikurinn svíður mér
Kallar þú mig kverúlant?
Ég er bæði lúmskur og laginn.
Lýg og stel. Það veit ei fjöldinn.
Þau gæði sem ég græði á daginn
grilla ég svo heima á kvöldin.
Eru verðlaun varasöm?
Var þér lygin orðin töm?
Ratast þér oft rétt á munn?
Hvað gerir bura svo breiska?
Berjið þið hestana treiska?
Kúkur er ég kallaður í laugum
Er ég svamla´ og syndi þar
sumir fara´ á taugum.
Er hægt að búa á Hómavík?
Heitir læðan Pólítík?
Kvótamálið kvelur oss.
Kónar vilja stifla foss.
Jafnan er á kirkju kross
Kvengyðju þeir nefndu Hnoss.
Bráðum kemur báturinn
Bliki minn að landi
Hefst þá gamli gráturinn:
Geigvænt tap og vandi.
Ég er nefndur bögu bósi.
Bull þeir kalla skáldverk mín.
Benedikt er býsna klár.
Bíltlaæðið, það var fár.
Þett´er orðið all langt hlje
Öngvu skaltu sveifla tré
Hafð´ann uppi háð og spje