— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friðargæsluliði.
Heiðursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 1/11/02
Ánetjaður að fullu

Nú getur maður ánetjast að eilífu

Já, nú er Enter búinn að gera Baggalútinn það góðann að maður gæti vel hugsað sér að eyða næstu dögum hérna. Ég hugsa að netfíknin eigi eftir að bera mig ofurliði, en sem betur fer eru menn eins og Tony Clifton staddir á svæðinu til að fæla menn burtu, fyrir það verður maður að þakka.

   (201 af 201)  
2/12/04 08:01

Nornin

Jæja, nú er ég búin að lesa öll þín félagsrit. Það tók drjúga stund en var áhugaverð og oft á tíðum fyndin lesning. [ljómar upp og blikkar Skabba]

2/12/04 16:00

Heiðglyrnir

Var að klára umferð nr.2.

3/12/04 17:01

Texi Everto

Ahh, hér er gott og vel falið skúmaskot, kjörið til laumupúkunar!
Hingað þarf maður að fletta ólíkt öllum öðrum gestapóa félagsritum sem skyndilega eru orðin aðgengileg með einum smelli af síðu viðkomandi.
Skál Skabbi, og aðrir laumupúkar!

4/12/04 05:01

Skabbi skrumari

hehe... skál

4/12/04 07:02

Smábaggi

Skál!

4/12/04 15:01

Nornin

Já mér finnst sniðugt að laumupúkast hér... sérstaklega í góðum félagsskap ákavítis.

5/12/04 19:02

Tigra

Þetta er nú meira vesenið!

6/12/04 01:01

Litla Laufblaðið

Já þetta er ferlegt vesen, eins gott að þetta verði gott laum

6/12/04 02:01

Isak Dinesen

Hver fjárinn!? Hér eru laumupúkar!

6/12/04 02:01

Texi Everto

Við erum allsstaðar! Skrambans maus að komast hingað inn, allt annað heldur en þegar maður heilsar upp á Leoncie...

6/12/04 03:01

Enter

Skál!

6/12/04 03:01

Texi Everto

Skál!

6/12/04 07:02

Hexia de Trix

Já, Skál!

6/12/04 11:02

Smábaggi

Skál!

9/12/04 02:01

Rósin

Skál fyrir laumi!

9/12/04 07:01

Glúmur

Sælir púkar, iðnir litlir bifrar við laumupúkarnir finnst ykkur ekki. [Ljómar upp]

9/12/04 07:01

Hakuchi

Skál fyrir laumupúkum!

9/12/04 04:02

Nornin

Skál fyrir Bagglýtingum.
Skál fyrir fólki sem nennir að skrifa 117 félagsrit!
Það er sumsé heildartala félagsrita Skabba þegar þetta er skrifað. Hvað ætli þau verið mörg næst þegar ég villist hingað?

9/12/04 11:01

Goggurinn

Hvur fjandinn, hérna er dýrindis skúmaskot, skál!

9/12/04 17:01

Tigra

[Geispar ógurlega af mikilli leti]
Nú er gott að þurfa ekki að fletta lengur
[Glottir laumulega]

9/12/04 23:01

Texi Everto

Ahhh, já þetta er svo auðvelt svona - blikar sjálfan sig í speglinum - ég er alveg búinn að besta þetta.

10/12/04 04:01

Skabbi skrumari

Ég er fullur og ánetjaður núnaSkál..
Vá, maður er bara komin með 123 félagsrit núna...

10/12/04 05:01

Mosa frænka

Ég bíð spennt eftir því, að einhver bókmenntafræðingur skrifi doktorsritgerð um þetta allt hjá þér, Skabbi. Það á eftir að gerast.

31/10/04 12:01

Don De Vito

Ja, nú hætti ég að telja. [Hættir að telja laumupúkaþræði]

31/10/04 17:02

Ég sjálfur

AHAH! Ég var viss um að hér væri ofurlaumupúkaþráður. Auk þess eru félagsritin eigi óáhugaverð.
Er samt engin betri leið til að komast hingað nema að fletta?

31/10/04 17:02

Vladimir Fuckov

Allsstaðar eru laumupúkar [Ljómar upp]. Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk].

Það er eiginlega hvergi betra að laumupúkast en í fjelagsritum Skabba sökum fjölda þeirra. Auk þess eru gæði þeirra meiri en hjá flestum (öllum ?) gestum hjer eins og Mosa benti óbeint á og því væntanlega litlar líkur á að þeim verði hent.

31/10/04 19:00

Mosa frænka

Gæði og fjöldi á einum stað. Hvað gæti verið betra, ha?

31/10/04 20:01

Ég sjálfur

Jahá! Skál!

31/10/04 20:02

Don De Vito

Skál allir sem einn!

1/11/04 00:02

Don De Vito

Hvað er andlit á Skabba bara horfið?

1/11/04 01:02

Mosa frænka

Hvað er eiginlega að gerast?

1/11/04 01:02

Hakuchi

Kannski er hann í lýtaaðgerð. Ég vona að ekkert hafi gerst fyrir blessaðan kallinn.

1/11/04 02:01

Vladimir Fuckov

Vjer óttumst hið versta. Engu er líkara en orð vor hjer að ofan, „...og því væntanlega litlar líkur á að þeim verði hent" hafi orðið að e.k. áhrínsorðum þó fjelagsritin sjeu sem betur fer á sínum stað.

1/11/04 04:02

Ég sjálfur

Undarlegast er þó misræmið í aðalmyndinni og þeirri sem er í æviágripum.

1/11/04 10:02

Don De Vito

Já,...dularfullt. [Setur í brýrnar]

1/11/04 12:01

Texi Everto

[Laumast lista vel]

1/11/04 13:01

Don De Vito

[Laumast líka]

2/11/04 14:01

Vladimir Fuckov

Nú er tilefni til almenns gleðskapar og drykkju fyrir alla laumupúka í tilefni af endurkomu þess er gerði laumupúkaþráð þennan mögulegan. Skál ! [Sýpur á fagurbláu, kóbaltblönduðu ákavíti]

(Dularfullt... í fyrsta sinn sem vjer sendum þetta birtist það en hvarf svo [veltir fyrir sjer hvort skrumgleypirinn sje þar að verki])

2/11/04 15:02

Don De Vito

Já skál Vladimir ,skál! [Bíður öllum upp á ís]

2/11/04 23:00

albin

Alstaðar er nú laumast... Skál

1/12/05 03:00

Mosa frænka

Skál og gleðilegt ár.

1/12/05 06:00

albin

Skál og gleðilegt ár [Laumast aðeins í leyfisleysi]
Aðeins að laumst hér og brjóta "útivistarbannið" bannað að kjafta samt. [laumast meira]

1/12/05 08:02

Vladimir Fuckov

Skál og gleðilegt ár Skabbi og þið sjaldsjeðu laumupúkar ! [Sýpur á fagurbláum drykk og býður viðstöddum]

1/12/05 10:01

Dr Zoidberg

[Þiggur glas af Vlad]

1/12/05 19:01

Skabbi skrumari

Skál öll... [fær sér Ákavít] þið eruð öll frábær... [drepst fram á borðið]

2/12/05 03:01

Don De Vito

Þú ert nú líka alveg hreint ágætur Skabbi minn...

2/12/05 04:01

Hvæsi

[Laumast til að pissa í hornið]

Skál Skabbi.
[Setur ákavítisflösku með rauðum borða á borðið]

Hann finnur hana hér næst.

2/12/05 04:01

Nornin

Jú jú... allir að laumast sé ég.
Nú eru félagsritin orðin 136 og ég held áfram að koma með tölur um fjölda þeirra í hvert sinn sem ég mæti hingað.
Skál Skabbi og þið hin sem laumupúkist.

2/12/05 11:00

Don De Vito

Það er alltaf gaman að laumast af og til.
Ætli maður kíkji svo ekki á ljósaskiptin á eftir, gái hvort það sé komið eitthvað nýtt.

2/12/05 13:00

Vladimir Fuckov

Skál ! (Í tilefni rafmælisins í fyrradag) [Sýpur á fagurbláum drykk]

2/12/05 18:02

Don De Vito

Það er alltaf hægt að skála. Skál!

4/12/05 03:00

Anna Panna

[Laumupúkast í fyrsta skipti opinberlega] Já, skál fyrir öllu og engu!

4/12/05 17:00

Vladimir Fuckov

Hafið þjer þá áður laumupúkast óopinberlega ? Sje svo eruð þjer stórefnilegur laumupúki.

4/12/05 17:00

Anna Panna

Já, ætli það sé ekki best að orða það þannig!

4/12/05 21:02

Nornin

149 félagsrit, ekki myndi ég nenna þessu!
En til hamingju Skabbi.

4/12/05 22:00

Don De Vito

Ég myndi alveg nenna því. En ég yrði sennilega hataðasti Gestapóinn fyrir vikið.

5/12/05 02:01

Skabbi skrumari

Já, ætli maður taki sig ekki til og fari að grisja í félagsritabunkanum eins og svo margir aðrir...

5/12/05 02:01

Skabbi skrumari

143 félagsrit... mun skárra...

5/12/05 05:02

Don De Vito

Hvernig gastu gert þetta?! [Fær kökk í hálsinn] Bókabrennu... fasisti! [Brestur í óstöðvandi grát]

5/12/05 11:01

Litla Laufblaðið

Langt síðan maður hefur laumupúkast ærlega. [Gerir skandal en eyðir svo öllum sönnunargögnunum og laumast út aftur]

5/12/05 12:01

Vladimir Fuckov

Það sjest nú samt að þjer voruð hjer. Skál !

5/12/05 16:01

Skabbi skrumari

Jæja Dúddi minn... hvaða félagsrit voru þetta sem hurfu, ef þú getur svarað því þá er alldrei að vita nema ég endurbirti þau... múhahahahahahah...

5/12/05 19:00

Tigra

Þú ert nú meiri grísinn.

5/12/05 19:01

Skabbi skrumari

Takk... hehe...

6/12/05 05:01

Texi Everto

Fyndið hvernig Gestapóið virðist vera að hverfa inn í sjálft sig í þessum laumupúkaþráðum

9/12/05 01:01

Tigra

[Laumast]

9/12/05 05:01

Gvendur Skrítni

Ég er orðinn alveg handviss um að það er tígrisdýr að laumast hérna um þegar ég er í burtu, en maður þarf að vera viss! [Tekur einn hveitipoka, treður ofan í hann stórum kínverja með löngum kveik, tendrar - hleypur út]

9/12/05 07:01

Don De Vito

Skabbi, það skiptir ekki máli hvort ég viti hvað þau heiti eða ekki. Það sem skiptir máli er að þú varst að brenna eitthvað sem ég náði sennilega aldrei að lesa og mun nú aldrei geta lest þetta en ég ætlaði einmitt að bæta úr því.

9/12/05 10:01

Offari

Er þetta eiithvað laumuspil? Skál

9/12/05 21:01

Texi Everto

Skál!

9/12/05 22:00

Skabbi skrumari

Dúddi, það er allt í lagi, það voru bara mín bestu skáldverk sem hurfu... hehe...

9/12/05 22:01

Skabbi skrumari

Dúddi, þú mátt síðan alveg senda mér tölvupóst og ég skal leyfa þér að sjá það sem hvarf... eitthvað af því allavega...
Þess ber að geta að mér dettur ekki í hug að eyða einhverju sem á erindi við Gestapó... Ákavítisvísur og Gestapóvísur munu aldrei hverfa héðan af mínum völdum...

9/12/05 23:01

Offari

Áttu kaffi?

10/12/05 03:01

Tigra

Kakó?

10/12/05 03:01

Tigra

[Sér hveitipoka og kíkir ofan í]
[Hár hvellur heyrist og hveiti sáldrast niður á alla á svæðinu]

Hvað í?

31/10/05 01:01

Anna Panna

[Gengur inn í hveitiskýið og hverfur]

31/10/05 04:02

Goggurinn

[Gengur inn í hveitiskýið] Halló!?

31/10/05 06:01

Skabbi skrumari

[hleypur um svæðið allur hvítur] úhhh, ég er draugur... úúúhhh...

31/10/05 07:01

Offari

Aha uppvakningur?

1/11/05 00:01

Tigra

[Reynir að dusta af sér]
Árans skratti!
Þú ert búinn að breyta mér í genabreyttan bengaltígur!
[Krossbölvar og ragnar og reynir að fá appelsínugula litinn aftur í gegn]

1/11/05 00:01

Anna Panna

[Kemur aftur út úr hveitiskýinu, skjálfandi] Ég vil ekki tala um það...

1/11/05 00:01

Don De Vito

Beeee... Ég er kind!

1/11/05 06:01

Nornin

165.
Of langt síðan ég nennti að laumupúkast!

1/11/05 07:01

Don De Vito

Þú ert nú meiri letipúkinn! [Hristir höfuð sitt af stakri prýði]

1/11/05 03:01

Nornin

Já ég veit það.
Ég var í baggalútsafneitun en nú er fíknin búin að ná tökum á mér aftur.

1/11/05 08:02

Tigra

Ég vil benda laumupúkum á að biðja um laumupúkaþráð á árshátíðinni.

1/11/05 09:01

Texi Everto

Og ég vil minna mig á að muna lykilorðið mitt svo að ég fái spjald!

1/11/05 20:01

Nornin

[Flissar] Þú laumupúkaðist minna en ég hélt á árshátíðinni Texi.

2/11/05 03:01

albin

Hér er langt síðan ég hef laumast um. [Ljómar upp]

1/12/06 03:00

Skabbi skrumari

Laumulaum...

1/12/06 17:01

Tigra

Saumsaum

1/12/06 17:01

Vladimir Fuckov

Draumdraum...

1/12/06 19:00

Carrie

mmmm...

2/12/06 00:00

Dula

Já ég er á eldi hér

2/12/06 00:01

Nornin

Nei sko... þið eruð alveg að rokka í þessu stelpur mínar.
Þó hef ég Dulu grunaða um að hafa fengið hjálp frá ákveðnum sköllóttum gestapóa hvers nafn inniheldur ekki hástafi [Flissar]

2/12/06 01:01

krossgata

1, 2, 3, 4, .... þetta er komið í tveggja stafa tölu.
[Útbýr lista]

2/12/06 02:02

Offari

Er Krossgata líka farin að laumupúkast?

2/12/06 03:00

Billi bilaði

Já, og ég líka. [Ljómar laumulega upp]

2/12/06 04:02

Nornin

Ekki bara í tveggja stafa tölu... minn listi telur ríflega 20 laumupúkaþræði.
En ekki finn ég þennan sem rímar [Grætur]

2/12/06 04:02

B. Ewing

Víst finnurðu hann. Ég hafði það svo sterklega á tilfinningunni hvar hann væri og hvað gerðist svo? Hafði ég ekki rétt fyrir mér? [finnur þráðinn líka]

2/12/06 05:00

Offari

Ég er búinn að leita út um allt.

2/12/06 06:00

Carrie

Hann er ekki til. Hann er ekki til þessi rímandi laumupúkaþráður. [Hleypur grenjandi um allt]

2/12/06 07:02

krossgata

Auðvitað er hann til Carrie.
[Ljómar upp og skreppur fyrir hornið]

2/12/06 09:01

B. Ewing

Hann er til [Glottir laumupúkalega]

2/12/06 09:02

krossgata

Ég laumaðist þar í dag. [Ljómar upp] Fann reyndar líka eitthvað sem gæti orðið eða hafa verið ætlað að vera svipaður þráður. [Ljómar meira upp]

2/12/06 10:01

Offari

Ég er líka búinn að finna þráðinn.

2/12/06 12:02

krossgata

Ég skellti fyrri parti inn á hinn þráðinn.
[Brosir laumulega]

2/12/06 13:00

Offari

Átti ég að botna?

2/12/06 16:02

krossgata

Auðvitað, maður á að botna fyrri parta sem liggja á klá.... glámbekk.

2/12/06 21:02

Offari

Fann ég engan fyrripart
fagra snót Krossgata,
Vill þó hjá þér nag og nart
njóta þín án fata.

2/12/06 21:02

krossgata

Þú verður bara að leita betur. Lætur mig vita þegar þú hefur fundið hann. [Brosir afar laumulega]

2/12/06 21:02

Offari

Leitar áfram.

2/12/06 21:02

krossgata

Er ekki hætta á að laumuþráður sem þessi verði opinber ef ummæli af honum, eins og til dæmis ummæli "Míns Sjálfs", eru notuð í Orðsnilldarleikinn?

2/12/06 23:00

Offari

Á ég að skammast mín?

2/12/06 23:02

krossgata

Ég veit ekki, þetta voru nú bara svona vangaveltur.

2/12/06 23:02

Offari

Það er allavega komið svar.

3/12/06 01:02

krossgata

Já. [Ljómar upp] Og að því er virðist vera án þessa að nokkur skaði hafi orðið að.

3/12/06 03:01

Offari

Þú lofar mér að segja engum frá þessu:

3/12/06 03:02

krossgata

Segi ekki nokkrum manni.

3/12/06 08:00

albin

Hingað hef ég ekki komið mánuðum saman.

3/12/06 09:00

Offari

Það er nokkuð dauft yfir þessu núna.

3/12/06 09:01

Texi Everto

Svona smá, en þó ekki -eða ekki? Eðahvað?

3/12/06 09:01

Offari

Þa lifnar allt þegar þið mætið á svæðið.

3/12/06 09:02

krossgata

[Lifnar]

3/12/06 12:00

Dula

Jæja þá, ég hef held ég fundið þá þræði sem ég hef fundið alein og án hjálpar frá sköllóttum karlmönnum á gestapóinu. Þeir eru nú ekki þeir hjálpsömustu,[dæsir]

3/12/06 12:02

krossgata

Ég hef einnig fundið alla laumuþræði sjálf og með því að leggja saman hin og þessi atriði, héðan og þaðan og fá fínar útkomur.
[Ljómar upp]

3/12/06 14:02

krossgata

Dula þú átt alveg eftir að finna kvennaþráðinn. [Ljómar upp] Hann er nánast gulur, bara einn blár á honum og að vísu 2 karlmenn, en kvenna samt.

3/12/06 15:00

Dula

Er það[ ljómar upp] ég á líka eftir að finna rímuþráðinn held e´g og kveðast á þráðinn. [dæsir mæðulega]

3/12/06 16:01

krossgata

Rímuþráðinn og Kveðast á þráðinn? Eru það ekki bara önnur orð yfir sama hlutinn? Laumupúkaljóðaþráðinn.
[Hlær hrikalega mikið]
En ég get upplýst um að það eiga allir eftir að finna hinn laumuvísnaþráðinn og óljóst hvernig hann þróast.

3/12/06 17:00

Dula

Nú jæja þá er það bara einn sem ég verð að finna[hættir að hafa ´óþarfar áhuggjur]

3/12/06 17:00

krossgata

Hmmm. Það er einn, aðal, líflegur og skemmtilegur, en ég hefði nú ekkert á móti því þó lifnaði yfir hinum. Þessum sem óljóst er hvernig muni þróast. Ég er búin að bíða frekar lengi eftir að einhver annar finni hann. Síðan er til ort-undir-rós eða berlega laumuljóðaþráður.

Þannig að jú þeir eru til alla vega 3.
[Glottir]

3/12/06 18:02

Regína

Ansans, þarf maður nú að fara að leita aftur.

3/12/06 20:02

krossgata

Alltaf gaman að þefa uppi laumupúkaþræði.
[Ljómar upp]

4/12/06 06:00

Billi bilaði

[Leit hafin]

4/12/06 06:00

Billi bilaði

Nú er það komið í ljós að fyrrapartalaumuþráðurinn er ekki í ritröð Skabba. [Dæsir mæðulega.]

4/12/06 07:02

krossgata

Við getum auðvitað ekki sett alla laumupúkaþræði í ritröð Skabba, það myndi gera laumupúkun of einfalda.

4/12/06 08:01

Offari

Ég nenni ekki að leita af þessum þræði.

4/12/06 16:00

hvurslags

Hvar er klámvísulaumupúkakveðist á? [brestur í óstöðvandi grát]

4/12/06 16:01

krossgata

Leitið og þér munuð finna. [Brestur á með óstöðvandi hlátri]

4/12/06 18:00

hvurslags

[heldur áfram að leita]

4/12/06 18:01

B. Ewing

Jeminn. Ég nenni varla að fara ða leita að fleiri laumupúkaþráðum. Kannski gæti ég það ef Gestapóið yrði opið í allt sumar.

4/12/06 18:01

krossgata

Þetta er nú ekki eins erfitt og það sýnist. Það þarf bara að taka ákvörðun um bókhald snemma á ferlinum.

4/12/06 19:00

Vladimir Fuckov

'Gallinn' er þó sá að laumupúkaþráðum fjölgar fremur en fækkar eftir því sem tíminn líður.

4/12/06 21:00

krossgata

Satt er það. Merkilegt að fólk skuli nenna þessu.
[Hristir höfuðið]

5/12/06 04:01

Offari

Ég er hættur að nenna þessu.

5/12/06 01:00

krossgata

Ég hef tekið eftir því.

5/12/06 01:00

Texi Everto

[Skálar]

5/12/06 02:00

Texi Everto

<Skálar við Texa>

5/12/06 02:01

Óvinur ríkisins

[kálar Texa] Nei, vá hvað margir eru búnir að kommenta hérna.

5/12/06 03:00

krossgata

[Gefur óvini ríkisins kálorm]
Svona farðu aftur í sandkassann og éttu þetta.

5/12/06 08:00

Óvinur ríkisins

Er eitthvað að hornunum þínum? Af hverju lafa þau svona niður?

5/12/06 09:00

krossgata

[Skoðar hornin á óvini ríkisins]
Mér sýnist þetta vera tískan.

6/12/06 06:01

Grágrímur

Ég virðist hafa fundið laumupúkafylgsni...

6/12/06 07:01

Þarfagreinir

Enn eitt ... skál!

6/12/06 01:01

Nornin

Skál og bless.

9/12/06 03:02

Hexia de Trix

Já skál, og halló! Nú er kominn nýr vetur! [Ljómar upp og leitar að fleiri púkaþráðum]

9/12/06 04:02

krossgata

Jamm, nú þarf maður að fara að taka umferð um púkaþræðina.
[Grefur upp púkabókhaldið]

9/12/06 05:01

Ívar Sívertsen

Heyrðu, þetta er prýðislaumupúk.

9/12/06 14:01

Skabbi skrumari

Segðu... Vladimirslaumupúk er samt vinsælla... [öfundast]

9/12/06 15:02

Nornin

Það var svo fyndið hvað hann fann það seint [flissar]

9/12/06 22:02

krossgata

[Laumast]

10/12/06 03:00

Dula

Jæja, best að fara á rúntinn.

31/10/06 11:01

Skabbi skrumari

Ég fór áðan á besta laumupúkaþráðinn og það hafði ekkert gerst þar... fyrir utan náttúrulega ein góð vísa eftir Texa... hneysa...

31/10/06 14:01

hvurslags

Já þetta gengur ekki. [stekkur yfir á Leoncie]

31/10/06 17:00

krossgata

Staðan er voðalega svipuð enn.

1/11/06 05:01

Ívar Sívertsen

1/11/06 05:02

krossgata

Svo lifnaði aðeins um tíma.

1/11/06 06:02

Tigra

Æi ég er orðin svo latur laumupúki.

1/11/06 15:01

Þarfagreinir

Ég líka.

1/11/06 15:01

Anna Panna

Ég er miklu latari en þið bæði til samans!

1/11/06 18:00

Glúmur

Hah! Ég er svo latur laumupúki að ég hef ekki komið hingað síðan 2005!

1/11/06 19:00

Andþór

Ég er svo aldeilis...

1/11/06 19:02

krossgata

Hissa?

2/11/06 04:01

Útvarpsstjóri

[fær sér í nefið]

2/11/06 07:01

Regína

Hver er besti laumupúkaþráðurinn?

2/11/06 08:01

Dula

Ég er ömurlegasti laumupúki ever.

2/11/06 13:01

Skabbi skrumari

Besti laumupúkaþráðurinn er ekki Orðabelgur, heldur þráður... múhahahaha...

3/11/06 03:01

Skabbi skrumari

Ég er búinn að lagfæra félagsritin Sögu sannleikans I, II, III og IV... þ.e. koma þeim á nútímalegt form..

3/11/06 06:00

krossgata

Aldeilis fínt, búin að lesa.... aftur.

1/12/07 11:01

Skabbi skrumari

Ég var að fletta í gegnum félagsritin... allavega þrír þræðir eru vinsælli en þessi sem orðabelgjalaumupúkaþræðir... þið megið láta mig vita ef þeir eru fleiri...

1/12/07 12:01

Álfelgur

Önnur árið 2008!!

1/12/07 12:01

krossgata

Ég hef aldrei skráð fjölda belgja í laumupúkabókhaldið. Kannski ég verði að fara að hafa það nákvæmara.
[Hugsar sig um]

1/12/07 12:01

Álfelgur

Laumupúkabókhald! Góð hugmynd... [Ljómar upp]

3/12/07 09:00

krossgata

Gleðilegan laumupúkadag og farsælt komandi laumupúkaár.

3/12/07 09:02

Fætter Højben

Til hamingju með laumupúkadaginn krossgata.

3/12/07 13:01

Dula

Til hamingju með daginn um daginn.

4/12/07 04:00

Álfelgur

Já til hamingju!

5/12/07 15:02

Upprifinn

Þið eruð nú samt pínu rugluð þarna laumupúkarnir ykkar.

5/12/07 21:01

Jóakim Aðalönd

Bittinú!

9/12/07 05:01

krossgata

Hvaða vitleysa.

9/12/07 06:02

Álfelgur

Þú ert sjálfur Upprifinn!

9/12/07 07:01

Skabbi skrumari

Hæ hæ, mig langar að gera félagsrit en mér dettur ekkert í hug...

9/12/07 08:01

Álfelgur

Gerðu bara annað um klósett...[Glottir eins og hálfviti]

9/12/07 18:01

Skabbi skrumari

Búinn... [Ljómar upp]

9/12/07 19:01

Vladimir Fuckov

Þessu skúmaskoti vorum vjer búnir að gleyma. Skál !

9/12/07 19:01

Skabbi skrumari

Jamm... þetta er mátulega rólegt... [Fer og kíkir á önnur skúmaskot]

9/12/07 19:02

Anna Panna

[Skilur eftir skilaboð á dyrinni]

10/12/07 02:01

Wayne Gretzky

Er Hné um klósett?

10/12/07 06:01

Geimveran

[laumupúkast]

1/11/07 06:01

Bu.

Rakvélablöð?

1/11/07 01:01

Don De Vito

Whottahell?!

1/11/07 09:01

Tigra

Votta éhóva.

1/11/07 14:00

Ríkisarfinn

Nei þú votta klaufir.

2/11/07 03:00

Billi bilaði

Hæ hó jibbí jei og jibbíi jei
það fara bráðum að koma jól!

2/11/07 03:01

Útvarpsstjóri

Skikkið ykkur haganlega!

1/12/08 12:02

Álfelgur

[Sparkar í Önnu Pönnu] Talaðu rétt kona!

31/10/08 07:02

Álfelgur

Hva! Bara ekkert að frétta?!

1/11/08 15:00

Madam Escoffier

Kemur dansandin inn á þráðinn með fjaðrakúst og byrjar að dusta rykið af þræðinum.

2/11/08 01:02

Útvarpsstjóri

[kemur rykinu fyrir aftur]

1/12/09 12:01

Vladimir Fuckov

Það tilkynnist hjer með opinberlega að alltof langt er síðan vjer höfum komið hingað. Jafnframt sjáum vjer þess merki að til sjeu a.m.k. tveir laumupúkaþræðir sem oss er með öllu ókunnugt um [Hrökklast nokkuð mikið afturábak og hrasar að lokum við].

8/12/10 06:02

Skabbi skrumari

Sæl verið þið..

3/12/14 09:02

Vladimir Fuckov

Gleðilegan laumupúkadag, hingað er alltaf gott að koma [Ljómar upp og sýpur á fagurbláum drykk]

3/12/14 09:02

Grýta

Fann þig! Til hamingju með daginn!

3/12/16 09:01

Vladimir Fuckov

Afar lítið hefur verið laumupúkast hjer að undanförnu. Skál ! [Sýpur á fagurbláum, sjálflýsandi drykk]

3/12/16 09:01

Grýta

Skál!

9/12/17 02:02

Vladimir Fuckov

2.9.2018 21:21: Þetta er skemmtilegt laumupúkaskúmaskot sem vjer höfum ei heimsótt í háa herrans tíð [Ljómar upp eins og plútóníumljósapera]

9/12/17 03:00

Grýta

Já, skarplega athugað Vladimir, tók ekki eftir þessu sjálf.
3.9.2018 09:39

9/12/17 17:01

Billi bilaði

Eruð þið að reyna að vekja Skabba upp af værum blundi?

9/12/17 17:02

Vladimir Fuckov

17.9.2018 22:04: Ei væri slæmt ef það yrðu áhrif þessara umræðna. Þetta er hinsvegar skemmtilegt laumupúkaskúmaskot til að ræða málefni þeirra laumupúka er hjer eru staddir...

9/12/17 18:01

Billi bilaði

18.9.2018 16:12 Ef ég rannsaka hvort Pondus þekki þessa slóð og Grýta tékkar á sabbtug þá gætir þú íhugað Ásmund?

9/12/17 19:00

Vladimir Fuckov

19.9.2018 00:17: Skal gert.

9/12/17 19:01

Billi bilaði

19.9.2018 11:31: Hefur Grýta yfirgefið okkur?

9/12/17 19:01

Grýta

19.9.2018
Nei, nei. Ég er hérna. Sammála.

9/12/17 20:00

Billi bilaði

20.9.2018 09:00: Pondus, ekkert svar.

9/12/17 20:01

Vladimir Fuckov

20.9.2018 12:26: Ekkert svar - það þykir oss undarleg niðurstaða. Samt líklegast að slóðin sje óþekkt.

9/12/17 21:00

Billi bilaði

21.9.2018 08:48: Svo kom dulræn yfirlýsing frá honum. Fer hann ekki næst?

9/12/17 21:01

Vladimir Fuckov

21.9.2018 10:11: Að öllu óbreyttu, jú.

10/12/17 02:01

Regína

26.9. kl 11.
Ég er að velta einu fyrir mér.
Nú eru 7 leikendur eftir, þar af þrír bófar. Ef venjuleg lögga fer í dag ætti leiknum að vera lokið með sigri "mafíunnar" samkvæmt hefð.
En nú er þessi leikur öðruvísi, og "þorpsbúar" geta unnið með því að finna ykkur (sem mér þykir ólíklegt, þess vegna er þessi þvingun að hinta að nýjum spjallstað, og spjalla þar).
Ég hef því ákveðið að ef þessar aðstæður skapast haldi leikurinn áfram. Þ.e. 3 bófar á móti 3 götulöggum.

Eftir því sem ég hugsa málið lengur: Hér verður barist til síðasta manns, í krafti þess að hver einasta lögga getur, hafi hún til þess hugmyndaflug og heppni, komið upp um bófana.

Er ég of grimm við ykkur?

31/10/17 02:02

Billi bilaði

02.10.2018 kl. 23:16:
7 eftir.

4 góðir og 3 vondir

hengjum góðan dag 2 => 3 og 3

drepum góðan nótt 2 => 2 og 3

hengjum vondan dag 3 => 2 og 2

drepum góðan nótt 3 => 1 og 2

dag 4 hengja þá þessir 2 vondu þessa einu góðu löggu.

31/10/17 02:02

Billi bilaði

Sum sagt: þú ert ekki of grimm við okkur nema það séu of margir læknar.

31/10/17 03:00

Grýta

Nú hefur sabbtug opinberað blokkarahlutver. Ætli þeir hafi líka drápshlutverk? Kannski blokkaði sabbtug dráparann sl. nótt.

31/10/17 03:01

Regína

Fyrst þið eruð farin að tala saman hér: Ég bað ykkur um að finna nýjan spjallstað, samningar um þann spjallstað eiga að fara fram í leiknum.
En ég get líka gefið vísbendingar sem vísa heiðarlegu löggunum beint hingað ef þið viljið það heldur.
Það eru ótal leiðir til að vísa á spjallstaði.

31/10/17 03:01

Grýta

ok. Ég hætti að skrifa hér.

Skabbi skrumari:
  • Fæðing hér: 11/8/03 13:32
  • Síðast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eðli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikið drykkjudýr drekkur Ákavíti Með friðargæslu gerir hann grikk þá ljótukalla hákarla að kæsa kann og kasta upp á hjalla
Fræðasvið:
Er smáfróður um allt, en stórfróður um fátt. Þykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítið um allt...
Æviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stað brjóstamjólkur, auk þess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Þótti frekar lítill og óárennilegur í æsku og á harðindatímum seinustu aldar lá við að Skabbi myndi ekki hafa það af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn að laumast í hákarlalýsistunnuna út við verkfæraskúrinn og hafði Vargur Vésteins skilið eftir opna Ákavítisflösku ofan við tunnuna og hafði hún lekið í heilu lagi niðrí tunnuna... Fyrir vikið smakkaði hann Lýsisblandað Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk þess sem það fór að renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níðvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir það... Hefur löngum þótt ódæll og erfiður viðureignar en fékk þó sökum klækja og mútubragða Friðargæslustól hér á Gestapó og notar hann öll tækifæri til að misnota þá aðstöðu. Hann Skabbi er einnig þekktur fyrir að misnota kvæði sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvæðaníðing hinn versta... auk þess sem það er fáheyrt að annað eins skrípi geti ort kvæði sem getur ekki komið frá sér óbrenglaðri setningu... Húmor takmarkaður, en húmorast þó. Æviágripið er í sífelldri endurnýjun...