— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/04
Martröđ

Dreymdi óhuggulegan draum ţar seinustu nótt, samdi lítiđ kvćđi um ţađ.

Hvar er ég til húsa nú,
hvergi nokkurs stađar?
Í kofanum viđ kúabú,
krýp viđ skemmujađar?

Sitthvađ vantar hvađ er hér,
hverj’er ég ađ gleyma?
Gleymdist kannske gambraker,
gleymdi ţađ ađ eima?

Ráma allt í einu ţađ,
ađ allir gambrakútar
eru fullir fram viđ hlađ,
í fýlu verđa stútar.

Sjóđa fljótt og vel ég verđ
vil ég halda teiti.
„Brugga skaltu bestu gerđ“
bađ mig Siggi feiti.

En landinn verđur varla til,
vantar suđupottinn,
liggur brotinn bakviđ ţil,
bras svo nćstum dottinn.

Nota gamla gambraskál,
gafst hún vel til forna.
Teipa gárađ gler viđ stál
glađur mun ei ţorna.

Sýđ af gleđi, gambri fer
í gömlu landakerin.
Ţéttist vel og ţrútnar ker
ţrýstist út um glerin.

Bragđa síđan bruggiđ eitt,
blanda ţađ í kóla.
Óbragđ mikiđ, ógeđ seytt
allir mig á stóla.

Vantar síu, verra bragđ
varla hef ég smakkađ.
Bruggiđ nýja bölvađ flagđ
bölva, grćjum rakkađ.

Ónýt verđur veislan, svađ
vakna ég í flýti,
svefninn hverfur svitabađ
sull’í Ákavíti.

   (133 af 201)  
1/12/04 20:00

Fíflagangur

Nú ţekki ég minn mann!

1/12/04 20:01

Heiđglyrnir

Best, ađ ţetta var draumur ţinn...

1/12/04 20:01

Skabbi skrumari

Já, mig dreymdi ţetta... vildi ţó birta ţetta frekar í bundnu máli en sem dagbók eđa pistling, hefđi getađ veriđ gagnrýni og ţá hefđi ég gefiđ ţessum draumi 5 stjörnur fyrir spennu, en dregiđ síđan frá 2 stjörnur fyrir lélegan endi...

1/12/04 20:01

Vestfirđingur

Ég skil ţetta vísnadót ekki. Hvernig nennir fólk ađ standa í ţessu? Getiđ ţiđ bara ekki lesiđ DV eins og viđ hin? Fólk eins og Skabbi og hlewagastiR hafa einfaldlega enga ađlögunarhćfni. Drífiđ ykkur bara heim í helvítis Breiđholtsblokkina!

Ég get aldrei lesiđ nema hálfa vísu áđur en ég gefst upp. Tóm vonbrigđi. Soldiđ eins og kynlíf. Mađur man alltaf best eftir vonbrigđum eđa ţegar mađur náđi ekki ađ klára dćmiđ.

Jćja. Farinn ađ ná í kaffi.

1/12/04 20:01

Skabbi skrumari

...ahhh, gaman ađ sjá ađ Vestfirđingurinn stendur ekki viđ loforđ sín, velkominn til baka...

1/12/04 20:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţarna kom fram ţađ sem mér ţótti helst vanta uppá í seinasta félagsriti...
Skálút!

1/12/04 20:01

Haraldur Austmann

Blautur draumur...

1/12/04 20:01

víólskrímsl

Ég hélt ađ hr. Vestfirđingurinn vaeri farinn...alltaf skal manni vera komiđ á óvart.

1/12/04 20:01

Sundlaugur Vatne

Heill ţér, skáldbróđir

1/12/04 20:01

Vestfirđingur

Hvur dj... Austmann hérna líka? Hann er eins og herpes, mađur losnar aldrei viđ hann.

Ég er annars seinheppinn í dag ađ ţví leiti ađ ég opnađi bók eftir Hallgrím Helgason. Hélt annars ađ ég vćri kominn í feitt. Ţađ kemur fyrir ađ ég hlaupi á mig , en ţessi gaur slćr mann alveg útaf laginu. Ég skil hann bara ekki. Óóyfirstíganlega leiđinlegur. Ég gat ekki klárađ ţessa bók, Ísland eitthvađ, gafst upp eftir hálfa síđu.

1/12/04 20:01

Jóakim Ađalönd

Í guđana bćnum drífđu ţig ađ efna loforđ ţitt um ađ hćtta.

Frábćr bálkur hjá ţér Skabbi.

1/12/04 21:00

Barbapabbi

Amen Skabbi, amen og og skál! (auđvitađ)

1/12/04 21:01

Heiđglyrnir

Óhćfa er ţetta, ekki hjá ţér Skabbi minn, heldur hjá ţessum skrýl sem kann ekki gott ađ meta og kemur ekki viđ hérna hjá ţér til ađ hylla ţig og segja skál.
Jćja Riddarinn kemur ţá bara oftar, SKÁL Skabbi minn.

1/12/04 21:01

Skabbi skrumari

Ţađ er nú í lagi, ţetta er viđvarandi martröđ hjá mér... Skál

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...