— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 1/11/02
Laugardagsmorgun

Saga um undarlegann laugardagsmorgun

Hann hafđi ćtiđ sama háttinn á ţegar hann vaknađi á laugardagsmorgnum. Skreiđ úr rúminu, fór í stuttbuxur og inniskó, rölti niđur og náđi í Morgunblađiđ. Setti síđan ristavélina í samband og hellti ávaxtasafa í glas og klaka út í. Síđan borđađi hann ristađa brauđsneiđ, kornflögur og drakk sinn safa, međan hann las morgunblađiđ.

Ţennan morgun vaknađi hann ţó í svitabađi og rauk á fćtur, enda heyrđi hann hurđaskell niđri í anddyri. Hann settist upp, fór í stuttbuxur og hljóp niđur...eitthvađ var öđruvísi, ţennan morgun, póstkassinn var opinn upp á gátt og vindurinn gnauđađi um ólokađa hurđina...hann hljóp út og sá för í snjónum sem lágu niđur götuna. Hann ákvađ ađ elta förin, enda nýfallin fönn yfir öllu og ţví auđvelt ađ elta ţau. Hann skeytti engu um ţađ ađ hann var í stuttbuxum einum klćđa og ţrammađi eftir götunni. Skyndilega gerđi storm og hann áttađi sig á ţví ađ hann var orđinn villtur...hvađ er ađ gerast hugsađi hann, en reyndi ađ fylgja förunum áfram ţó óđara snjóađi í ţau...

Framhald í nćstu viku.

   (193 af 201)  
Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...