— GESTAPÓ —
Félagsrit:
hundinginn
Fastagestur og  sagnaþulur.
Dagbók - 2/12/05
Allt nýtt.

Það er, í vinnunni. Bara gaman!

Elsku fjelagar.
Mikið er gaman að taka þátt í því að byggja upp flutninga fyrirtæki.
Við flytjum allt fyrir Einingaverksmyðjuna. Holplötur, svalir veggi og hvað eina af steiptum hús einingum. Ekki það auðveldasta í heimi og mikið að gera. Og gerast.
Flest af vögnunum og bílunum eru í fínu standi. En í Mars lok, kemur nýr MAN úr kassanum. Með glussa framdrifi og öllum flottustu græjunum. Á sama tíma kemur nýr veggjavagn. Alveg splunku nýr. Nýleg Scania er komin og er í klössun.
Einnig er á leiðinni nýr flatvagn, lengjanlegur í 22 metra. Með beygjum á aftur öxlum.
Verkefnin hlaðast upp. Launin eru góð. Og starfs andinn hressilegur og frískandi.

Skál. Elskykkur.

hundi

   (53 af 145)  
2/12/05 17:01

Kargur

Gleður mig að heyra.

2/12/05 17:01

Krókur

Eru þið nokkuð með Volvo FH 16?

2/12/05 17:02

Lopi

Voff! Voff!

2/12/05 17:02

Offari

Gamli rauður er falur ef vel er boðið...

2/12/05 17:02

Jóakim Aðalönd

Til hamingju med thetta hundi. Thad er mikilvaegt ad lida vel i vinnunni.

Skal!

2/12/05 17:02

Kondensatorinn

Allt sem byrjar á Scania er mjög gott mál.

2/12/05 18:00

hundinginn

FH 16. Ehh. Jeg kalla það bara Nallinn, svona til gamans. Það besta er að 2 þeirra eru 4x4...

2/12/05 18:00

blóðugt

Aldeilis gott.

2/12/05 18:01

Herbjörn Hafralóns

Vantar ekki mannskap á þessa nýju bíla?

2/12/05 18:01

Dr Zoidberg

Góðærið er frábært.

2/12/05 18:01

hundinginn

Mannskap já. Menn verða þá að rata um landið, frá Vestri til austurs. Og kunna að fara með viðkvæman farm.

2/12/05 18:01

Herbjörn Hafralóns

Það er ekki til sá þéttbýlisstaður á landinu, sem ég hef ekki komið á og svo er ég með margra ára reynslu í akstri 18 hjóla trukka. Svo er ég með hreint sakavottorð.

2/12/05 18:01

fagri

Tala um vinnuna sína. Frábært!

2/12/05 18:01

Jarmi

Færð seint vinnu með hunda ef sakavottorðið er hreint.

[Glottir eins og fífl]

2/12/05 19:00

Ívar Sívertsen

Hvað segirðu? Vantar menn? Ég er alltaf til í góð laun fyrir þægilega vinnu...

2/12/05 19:01

Hermann Kurtsflamme

Sjálfur hef ég töluverða reynslu af þessum ágætu Man bifreiðum sem talað er um í formála. Ég leyfi mér þó á að, hr. hundingi vinur minn, hér með vara við þessu nýja framdrifi frá Man verksmiðjunum. Sjálfur hef ég náð að brjóta eitt stykki. Og í hálku sem oft er vandamál á þjóðvegum þessa lands finnst mér óþægilegt að missa út framdrif á allt að 49tonna ökutæki á yfir 30 kílómetra hraða... En samt er það gott að menn hafi ánægjulegar stundir í vinnunni og annarsstaðar.

2/12/05 19:01

hundinginn

Vinnan er mitt yndi. En sýður vil jeg brjóta þessa glussa rótora...

2/12/05 20:00

B. Ewing

Eftir lóðaofboðið í Úlfafjalli þá langar mig að fá eina súð, útvegg, ris og kvist. Er það mögulegt?

hundinginn:
  • Fæðing hér: 23/2/04 16:56
  • Síðast á ferli: 26/12/16 12:19
  • Innlegg: 112
Eðli:
Öldungis óskólað kvekende. Kann þó hitt og þetta fyrir sjer. Getur unnið með höndunum en frekar slakur inn við höfuðbeinið. Góður inn við beinið þó og hrikalegur í ástum.
Vel vaxinn og glæsilegur í alla staði.
Fræðasvið:
Kann að lesa landakort. Þekki nokkuð vel eyju er Ísland heitir. Suður odda annarar eyju þekki jeg vel, en sú heitir Grænland. Tala íslensku ensku og dönsku vel. Einnig vel hórgengur í grænlensku. Varla hórgefandi í tælensku þýsku og frönsku. Er svosem ábauvanlegur rútubílsstjóri og hef yndi að þungum og kraftvænum trukkum. Dekkjaskipti er eitt að því sem jeg kann vel.
Æviágrip:
Æfi mín er ekki svo mikið sem byrjuð! Nema þá að kanske má segja að jeg hafi átt nokkrar ævir ef má orða það svo bauvað. Og endað hef jeg sumar þeirra. Aðrar eru í bið, eða í patt stöðu.