— GESTAPÓ —
Virmundur II. af Skógi
Nýgrćđingur međ  ritstíflu.
Virmundur II. af Skógi:
  • Fćđing hér: 11/8/03 11:56
  • Síđast á ferli: 9/3/07 18:01
  • Innlegg: 1
Ćviágrip:
12. ágúst 1918: Virmundur Hafsteinsson og Bóthildur Atladóttir, bóndahjón á bćnum Skógi, eignast son. Nefna ţau hann Virmund í höfuđiđ á föđur hans.
Maí 1938: Virmundur útskrifast úr Menntaskólanum í Reykjavík. Fćr heiđursverđlaun frá Skólameistara fyrir bestu frumsömdu kvikmyndatónlist og bestu dansspor.
Nóvember 1944: Virmundur gefur út bókina Hannes Péturs og Vísdómsgrjótiđ. Bókin reynist vera hiđ mesta prump og er ţví hćtt viđ ađ gefa út restina af ţessum sjö bóka bókaflokk.
Sumariđ 1948: Virmundur byrjar ađ rita bókina Ţjóđ hinna illu. Flyst hann tímabundiđ til Danmerkur til ţess ađ safna heimildum fyrir bókina.
13. nóvember 1949: Ţjóđ hinna illu kemur út á Íslandi, í Frakklandi og á Bretlandseyjum. Er hún ţó umsvifalaust bönnuđ í Danmörku og fćst ekki til útláns á bókasöfnum nema gegn framvísun skilríkja.
28. nóvember 1972: Virmundur kveikir í tóbakspípu. Ţví miđur kveikir hann í hárinu sínu í leiđinni og brennir hár af hátt upp á enni.
September 1979: Virmundur leikur í nokkrum senum myndarinnar Stjörnustríđ: Veldiđ snýr aftur, en ţegar myndin er frumsýnd eru engin atriđi í myndinni sem innihalda Virmund. Ástćđan sem leikstjóri gaf fyrir athćfi sínu var sú ađ Virmundur hafi haft of háa hárlínu.
Voriđ 1989: Virmundur selur handrit af bókunum um Hannes Péturs til ungrar, breskrar kennslukonu.

Ţessa dagana er Virmundur staddur í Norđur-Kóreu ţar sem hann sćkist eftir ţví ađ bćta samskipti á milli svartholsins og Íslands, og til ţess ađ losna sig viđ úran og plútóníum sem hann fann ţegar hann var ađ taka til upp á háalofti hjá sér.