— GESTAPÓ —
Labbakútur
Nýgrćđingur međ  ritstíflu.
Sálmur - 2/11/06
Sofiđ rótt

Ţá sólin er hnigin í sćinn
og sofnar hvert auga rótt
af alhug ég biđ ţess blćinn
ađ ber' ykkur góđa nótt.

   (1 af 2)  
2/11/06 07:01

Limbri

Fallegt.

-

2/11/06 07:01

Dula

Góđa nótt labbakúturinn .

2/11/06 07:01

Regína

Ţá hnigin er sólin í sćinn..
og ţá ertu laus viđ tuđiđ í Skabba.

2/11/06 07:01

Skabbi skrumari

Regína... ég tuđa alldrei... (svo eru ţetta ţríliđir og í lagi)...

2/11/06 07:01

Regína

[ Ljómar upp] Ţađ er rétt. Fyrirgefđu Skabbi minn, og Labbakútur.

2/11/06 07:01

krossgata

Krúttleg nćturkveđja.

2/11/06 08:00

Jóakim Ađalönd

Góđa nótt elsku kúturinn minn.

[Klappar Labbakúti]

Labbakútur:
  • Fćđing hér: 5/1/04 14:34
  • Síđast á ferli: 18/11/08 18:05
  • Innlegg: 2
Eđli:
Veikur fyrir konum og fjárhćttuspili, taugaveiklađur og einrćnn ýmislegt sem bendir til geđveilu. Yfirleitt samt hress og kátur í bullandi ţversögn viđ sjálfan sig...
Frćđasviđ:
Kveđskapur, Forspjallsvísindi, Ljóstilllífun, Líffćra og lífeđlisfrćđi, Hebreska, Ţýska, Danska, Náttúruvernd, Hálendi Íslands,
Ćviágrip:
Fćddur ađ vori um seinni helming síđustu aldar og ólst upp viđ playmobil sem og sveitastörf. Eftir skólagöngu hef ég skemmt mér og hvílt mig á hinum ýmsustu vinnustöđum...