— GESTAPÓ —
Lopi
Heiðursgestur.
Pistlingur - 9/12/05
Rakaðu þig

Ég er svo heppinn að þurfa aldrei að raka mig enda háþróaður api. En aumingja Homo Sapiens...

   (12 af 18)  
9/12/05 09:00

Ívar Sívertsen

Ég neita að raka mig!

9/12/05 09:00

Jóakim Aðalönd

Rakaðu þig bara sjálfur!

9/12/05 09:00

Offari

Rakar sig

9/12/05 09:01

Hexia de Trix

Þetta er ég alltaf að segja honum Ívari...

Ég neita samt að raka af mér fjaðrirnar, annars gæti ég verið sett á grillið fyrir mistök.

9/12/05 09:02

Rauðbjörn

Til þess að ég raki mig þá þyrfti eftirfarandi að eiga sér stað:
1) Sól tér sortna,
2) fellur fold í mar,
3) o.s.frv.

(..og þá bara kannski.)

9/12/05 10:00

Ívar Sívertsen

Heyr heyr!!!

9/12/05 10:00

Bismark XI

Það eru ekki fötinn sem skapa mannin það eru andlitshárin. Þegar þau eru orðinn mikið og löng í þéttum vexti veita allir að þarna er á ferðini mikið karlmenni.

9/12/05 11:01

Úlfamaðurinn

Ég er búinn að raka mig. Engin úlfahár næstu fimm til sex daga um hálsinn

Lopi:
  • Fæðing hér: 26/12/03 17:27
  • Síðast á ferli: 17/3/24 01:02
  • Innlegg: 3973
Eðli:
Vermandi og stingandi
Fræðasvið:
Einangrunafræði og er hljóðkerfisfræðingur.
Æviágrip:
Ævi mín er orðin svo löng og þéttprjónuð að hún verður ekki rakin upp hér. Þó vil ég nefna að ég er ógæfumaður og alloft verið rúinn inn að skinni. En góða daga hef ég líka átt því ósjaldan hafa fagrar kvenmanshendur leikið um líkama minn.