— GESTAPÓ —
víólskrímsl
Nýgrćđingur.
Gagnrýni - 1/11/03
Hollenskar sundlaugar

Margs saknar útlaginn heiman frá Fróni. Drekkandi vatn og lungnavaent loft eru ofarlega á lista auk thjódlegra dýrindisrétta. Undirritad skrímsl saknar thó sundlauganna hvad mest thví hvad er indaella en ad sitja fáklaeddur í heitum potti og góna upp í stjörnurnar á stilltu vetrarkvöldi?
Thví tók hjartad gledikipp er fréttist af sundlaug í heimaborg víólskrímslisins.
Ákvedid var ad halda í sund ásamt frídu föruneyti.
Er komid var í sundlaugina hófust miklar bollaleggingar um hvernig aetti ad komast inn thví sundlaugin var rammgerd mjög. Fyrir framan innganginn var grídarstórt hlid sem neitadi ad opnast fyrir víólskrímslinu og förunautum thess. Brátt kom ad stúlkukind sem sagdi ad thar yrdi ekki opnad fyrr en á slaginu hálf sjö. Thegar hún opnadi svo hlidid mínútu seinna tók vid annad vandamál.
Thad var bara einn búningsklefi.
Víólskrímslid vard kindarlegt á svip og spurdi förunauta sína hvort únísex badklefar vaeru til sids hér í Hollandi. Thví var neitad og skrímslinu bent á litla klefa sem haegt var ad laesa. Thar skyldi madur afklaedast. Hvad med sturturnar? Víólskrímslinu var vinsamlegast bent á ad Hollendingar faeru ekki í sturtu ádur en their faeru ofaní.
Í örsmáum skiptiklefanum leitadi hugurinn til skýringarmyndarinnar sem hangir uppi í sundlaugunum heima. Vinsamlegast thvoid ydur án badfata ádur en gengid er til laugar. Takk fyrir.
Í lauginni var mikid af fólki. Thó ekki meira en gerist og gengur í Laugardalnum milli fimm og sex á daginn. Víólskrímslid hugsadi sér gott til glódarinnar og stakk sér kátt til sunds.
Vatnid reyndist vid frostmark.
Eftir ad hafa loks nád andanum og buslad skjálfandi nokkra stund vard skrímslinu ljóst ad vid svo búid mátti eigi standa. Rifjadi thad upp gamla takta og geystist yfir laugina med grídarlegum stael. Brátt kom thó í ljós ad thad var ei gerlegt.
Hollendingar kunna ekki ad synda nema frúarsund. Skrímslid gerdist ótholinmótt og ákvad ad rydja sér leid. Förnunautar thess nýttu taekifaerid og fylgdu á eftir. Brátt var ordin til falleg sundbraut thar sem pláss var fyrir hvern og einn. En ó vei! Hollendinga vantar líka áttaskyn! Hver einasti madur lét sér ekki naegja ad synda fram og aftur heldur thurfti hver og einn ad synda í alls konar undarlegum mynstrum sem minntu helst á villtar sádfrumur í smásjá. Berserksgangur rann á skrímslid sem sparkadi sér áfram í blindni og sparkadi í ófáa í leidinni. Á endanum leid thví eins og Móses vid Raudahafid, thví hafdi tekist ad rydja hálfa laugina.
Dauduppgefid og illt í skapi príladi skrímslid uppúr eftir 1000 metra. Med óbragd í munninum eftir ad hafa fengid upp í sig vatn mengad óteljandi tegundum af geli, rakspíra og ilmvatni auk annarra hluta sem best er ad hugsa ekki um. Ekki var um ad raeda ad fara í sturtu thví theim var stillt upp vid hlid laugarinnar. Víóluskrímslid rölti thví beinustu leid heim og fór thar í langt bad til ad skola af sér skítinn.
Hollenskar sundlaugar eru skítugar, kaldar, yfirfullar og ógedslegar. Eina stjörnu fá thaer thó fyrir ad gefa almennum borgara faeri á ad sparka í fólk í kringum sig.

Gódar stundir.

   (19 af 23)  
1/11/03 05:01

Limbri

Ţađ er ekki laust viđ ađ mađur flissi smá viđ lestur á ţessu félagsriti. En ég hlć ţó međ ţér en ekki ađ ţér, ţađ er eitthvađ.

-

1/11/03 05:01

hundinginn

Fróđleg og skemmtileg lesning. Ekki mun hundinginn fara í sund, ţar sem fólk ţvćr ekki á sér tippaling og rassaling. Ćttli laugin hafi veriđ svona köld til ađ sem fćstir nenntu ađ skíta hana út?

1/11/03 05:01

Júlía

Frábćr lesning! Gaman vćri ađ heyra meira af lífinu í Hollandi.

1/11/03 05:01

Hakuchi

Merkilegt. Ég er fastagestur í Hollandi og sćmilega tíđur gestur í hollenskum sundlaugum seint á 9. áratugnum. Mín reynsla var ađ flestu leyti góđ. Sundklegar voru ţar, vel innréttađir og sundlaugarnar hreinar og góđar, jafnvel međ gerviöldugangi, sem gladdi krakkana (ég var krakki ţá).

Sundmenningu Hollendinga hefur greinilega hrakađ verulega.

1/11/03 05:02

víólskrímsl

öldugangurinn er enn á sínum stad en adeins adgengilegur á vissum tímum. Thar er vatnid thó öllu hreinlegra enda sífellt á hreyfingu.

víólskrímsl:
  • Fćđing hér: 10/12/03 20:34
  • Síđast á ferli: 8/11/13 17:14
  • Innlegg: 3
Eđli:
Útlagi. Eirir engum.
Frćđasviđ:
Víólspil, lestur ţungra bóka sem fara illa í tösku, karókíbarir, hjólreiđar, pípulagnir, eyđing meindýra, kurteisleg framkoma viđ embćttismenn, volgur bjór.
Ćviágrip:
Fćtt og óuppalid. Eftir stormasama ćsku, ormatínslu í úthverfum Reykjavíkurborgar, eltingarleiki vid lögreglu, heimspekilegar umrćđur vid ýmiss konar ađstćđur og illa dulbúnar brottvísanir frá virđulegum menntastofnunum flúđi víólskrímsliđ til Hollands til ađ mennta sig í músíkfrćđum. Hefur nú ađsetur í gömlu Reykjavík, ţar sem ormétin reynitré skýla ţví fyrir illsku heimsins,