— GESTAPÓ —
víólskrímsl
Nýgræðingur.
Sálmur - 31/10/03
Társtokkinn ódur til verndara íslenskrar tungu

(Lag - brádum koma blessud jólin )


Eigi thykir útlaganum
illt ad koma á Baggalút.
Á theirri sídu sannleikanum
sannast verdur komid út.

Litamyndir ljósar kveikja
ljúfar endurminningar.
Finnst thar einnig fjöldi leikja
fólki til afthreyingar.

Fraedsluefni fródlegt vekur
forvitnina gesti hjá.
Sídu eftir sídu thekur
sannleikurinn himni frá.

Andans menn thar eiga haeli
einatt viskan raedur ferd
Vegin ord og viturmaeli
vitni bera innri gerd.

Ljódagerd og lipur kvaedi
lýsa veg um höf og lönd
Ordi skeyti lýsa og aedi
öfugmaeli, sléttubönd.

Vil ég thenna vefinn maera
veri blessud framtíd hans
Landsins sómi lof og aera
leidarljós vors födurlands.

   (22 af 23)  
31/10/03 12:01

Finngálkn

Very fuckin nice! Dýrt er kveðið.

31/10/03 12:01

Nafni

Það var ekkert annað.

31/10/03 12:01

Skabbi skrumari

Maður verður bara tárvotur af gleði...Bravó

31/10/03 12:01

Glúmur

Bravó, lipurt og hugljúft, bravó!

31/10/03 12:01

Vladimir Fuckov

Glæsilegt og algjörlega sannleikanum samkvæmt.

31/10/03 12:01

feministi

Sjallt

31/10/03 12:01

hundinginn

Gott flæði og auðlesið eins og góður kveðskapur þarf að vera. Magnað efni!

31/10/03 12:01

Leibbi Djass

Bærilegt.

Góðar stundir.

víólskrímsl:
  • Fæðing hér: 10/12/03 20:34
  • Síðast á ferli: 8/11/13 17:14
  • Innlegg: 3
Eðli:
Útlagi. Eirir engum.
Fræðasvið:
Víólspil, lestur þungra bóka sem fara illa í tösku, karókíbarir, hjólreiðar, pípulagnir, eyðing meindýra, kurteisleg framkoma við embættismenn, volgur bjór.
Æviágrip:
Fætt og óuppalid. Eftir stormasama æsku, ormatínslu í úthverfum Reykjavíkurborgar, eltingarleiki vid lögreglu, heimspekilegar umræður vid ýmiss konar aðstæður og illa dulbúnar brottvísanir frá virðulegum menntastofnunum flúði víólskrímslið til Hollands til að mennta sig í músíkfræðum. Hefur nú aðsetur í gömlu Reykjavík, þar sem ormétin reynitré skýla því fyrir illsku heimsins,