— GESTAPÓ —
Hakuchi
Friðargæsluliði.
Heiðursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/12/03
Bógómíl(ar)

Fróðleiksmoli dagsins

Bógómílar var búlgarskur trúarhópur, uppi einhvers staðar á miðöldum, hliðstæður hinum ofsóttu Kaþörum í Frakklandi.

Trúarhópurinn, líkt Kaþörum, tengdist gnóstískri villutrú og predikaði kynvillu. Þaðan kemur einmitt enska orðið Bugger sem er e-k blanda af nafninu Búlgaría og bógómíl. En enska orðið bugger þýðir að viðkomandi sé sódómskur í háttum, þó nú sé orðið kannski heldur notað yfir aumingja eða væskla.

Ætli Bógómíl Font viti af þessu? Hvar sem hann nú er.

   (51 af 60)  
Hakuchi:
  • Fæðing hér: 10/8/03 01:38
  • Síðast á ferli: 19/4/08 03:07
  • Innlegg: 4264
Fræðasvið:
Díalektísk neóklassísk tákngervingsskammtafagfræði, heimspekileg efahyggjubjargfestufræði með póst-módernískum skynhyggjuáhrifum ásamt votti af exístensíalískum sósíósúrrealisma, kúng fú myndir, skapandi fabúlusagnfræði.
Æviágrip:
Hakuchi er þegar fæddur en á eftir að deyja.