— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 31/10/06
Kveđjur vestur

Mig langar ađ óska ástmanni mínum, honum Vestfirđingi, til hamingju međ rafmćliđ.

Ţína vćnu gćđa görn
gott er í ađ skvabba.
Eigum saman átta börn,
árans kúkalabba.

Ég elska ţig.

Ţinn Haraldur.

   (2 af 164)  
31/10/06 23:02

Herbjörn Hafralóns

Ekki verđur ţér orđa vant Haraldur frekar en fyrri daginn.

31/10/06 23:02

Haraldur Austmann

Ţađ er bara Vestfirđingur sem getur stungiđ upp í mig.

31/10/06 23:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Elsku besti Haraldur . Hvar hefur ţú veriđ ? Hvernig er ţađ á elliheimilinu ? Hver er sú rauđhćrđa og hvar er gómmurinn hennar?

31/10/06 23:02

blóđugt

Oh, ég sem hélt ađ ég vćri ađ fá kveđju. Jćja...

31/10/06 23:02

Offari

Hć elskan.

31/10/06 23:02

Haraldur Austmann

Gómurinn var grafinn međ henni og hérkollan líka.

31/10/06 23:02

Haraldur Austmann

Ţegar ţú átt rafmćli blóđugt og ef ég verđ enn međ fullum sönsum.

1/11/06 00:00

krossgata

Ţú ert ţá fyrir kakóiđ.

1/11/06 00:00

Herbjörn Hafralóns

Haraldur elskar kakó og brúna kleinuhringi.
[Hlćr rosalega]

1/11/06 00:00

Hvćsi

Ertu einhverntímann međ fullum sönsum bakpokinn ţinn ?

1/11/06 00:00

hvurslags

Meiri fýlan hér. [loftar út]

1/11/06 00:01

Texi Everto

Glenntu sundur kakókvörn
komdu nú til pabba
gott finnst mér ađ taka törn
í tađinu á Skabba.

(fyrirgefđu Skabbi minn, ţú heitir bara svo heppilegu rímorđi)

1/11/06 00:01

Haraldur Austmann

Kleinuhringi, kakósull
kćta gamalt hjarta.
Ţarma kćtir enda ull
elsku ljósiđ bjarta.

1/11/06 01:00

Hakuchi

Gott ađ sjá ţig aftur, gamli fratbelgur.

1/11/06 01:00

Golíat

Haraldur, ertu algjörlega búinn ađ missa ţađ?
Ţú eyđileggur báđar vísurnar međ innsláttar eđa beygingarvillum. Öđru vísi mér áđur brá.
Ţinni vćnu gćđa görn
gott er í ađ skvabba.
Svona hlýtur ţetta ađ eiga ađ vera. Síđan eru ţađ kleinuhringir (nú eđa kleinuhringur) sem kćta gamla hjartađ. Vanda sig Haraldur minn, vanda sig.

1/11/06 01:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Tek undir međ öllum ofanrituđum.

1/11/06 01:01

Haraldur Austmann

Ţađ má vera, Golíat, ađ ţér ţyki ţađ betra ţannig en ég er nú einu sinni annálađur smekkmađur og held mig viđ ađ skvabba í hana fremur en ađ skvabba í henni. Rétt eins og ég spái í ţađ frekar en ţví.

Tek undir međ Z.Natan.

1/11/06 01:02

krumpa

Sammála Golíat - eins og ţú hefur ţetta Austmann er eins og ţú skvabbir bara einu sinni í hana en skvabbir ekki í henni. En ţađ er ekkert til ađ skammast sín fyrir - ţađ eru margir (ađallega piltar um fermingu ţó) sem missa ţađ eftir eitt skvabb.

Annars fremur ógeđfelldur kveđskapur...

1/11/06 02:01

Vestfirđingur

Ţađ er nú meira hvađ Haraldur nennir lítiđ ađ skrifa hérna. Síđast ţegar hann gerđi ţađ missti hann sig út í hálfgert ţus yfir virkjunum eđa álika. Kannski er hann ađ spara sig fyrir árshátiđina? Bara veit ţađ ekki. Vísurnar hans gera nú alltaf lukku. Kannski mađur ćtti ađ byrja ađ drekka rótsterkt kaffi undir miđnćttiđ og liggja andvaka á nćturnar og yrkja a la -

Drekktu drullu í helvíti
djöfuls Austfirđingur

1/11/06 05:01

Billi bilađi

<Hoppar hćđ sína, og annarra, yfir ţví ađ sjá Harald aftur>

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504