— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 1/11/05
Frjálshyggjupakksbjór

Guđi sé lof fyrir ađ lögreglan stöđvađi frjálshyggjumennina ungu sem hugđust selja bjór á Lćkjartorgi. Ekki vil ég geta keypt bjór eđa annađ áfengi á torgum úti; ég vil bara mitt miđstýrđa, alltumlykjandi Ríki.

Hvernig myndi ţetta annars enda? Hvađ vill frjálshyggjudrasliđ nćst? Kókaín í Kringlunni kannski?

KKK hćfir ţessu pakki vel sko.

   (11 af 164)  
1/11/05 03:01

B. Ewing

Ég segi ađ hvorki bjór, vín né nokkuđ annađ áfengt á erindi í matvöruverslanir međan megniđ af stafsfólkinu ţar er undir lög(drykkju)aldri. Ţađ mun einfaldlega skapa gríđarlegan ţrýsting á ţessi börn ađ "redda" öllum vinunum og bekkjarfélögunum fyrir hverja helgi.

Nćgur er nú ţrýsingurinn frá krökkum á ţá sem ţekkja einhvern sem vinnur í sjoppu ţví ţeim langar ađ kaupa sígarettur, jafnvel ţótt viđkomandi vćri mörgum árum eldri en krakkarnir. Ekki nema ţađ ţó ađ hleypa áfengi inn í barnastarfandi matvöruverslanir.

Börnin hafa hinsvegar gott af ţví ađ vinna úti í búđ, ţađ er engin spurning. En ekki ef áfengi er selt fyrir fram ţau.

1/11/05 03:01

Jóakim Ađalönd

Bjór í söluturna!

1/11/05 03:01

Grágrítiđ

Ég hef ekkert á móti sölu á léttum vínum og bjór í matvöruverslunum, ef menn hafa áhyggjur af ungu starfsfólki er alltaf hćgt ađ hćkka lágmarksaldurin eins og gert var međ tóbakiđ. Jafnvel selja ţetta í sér bás í versluninni.

1/11/05 03:01

Ísafold

Takk fyrir Haraldur!

Hér á Gestapó syngur hávćr, fjölradda kór alla daga, ár hvert. Kór sem af og til slysast inn á réttar nótur - en er í heild sinni stjórnađ af múgsefjun sem leiđir kórmeđlimi alltaf á endanum í sama lagiđ; söng fáfrćđinnar, óđ skilningsleysisins - stef ţvermóđskunnar.

Ţađ er á valdi fólks á borđ viđ Harald Austmann - hinna fáu, mjóróma sannleikssólóista - ađ reyna ađ fćra sönginn upp á sviđ ofar hinu lágstemmda sviđi lćmingjanna, sem elta hver annan í hyldjúp heimskunnar og festast í botnfalli tilfinningaslepjunnar.

Lifđu heill!

1/11/05 03:01

Ţarfagreinir

Nćst er ađ taka á óţokkunum sem auglýsa áfengi. Ţađ ţyrfti ađ henda ţessu liđi í hrauniđ, léttöl eđur ei.

1/11/05 03:01

B. Ewing

Sér bás virkar aldrei. Ţađ yrđi alltaf misnotađ. Fólk á 100 leiđir framhjá sérbás innan í matvörubúđunum. Ađ hćkka lágmarksaldurinn ţarf ađ koma til framkvćmda áđur en áfengi vćri hleypt í búđirnar og ţá á öllu starfsfólki, ekki bara ţeim sem vinna frammi heldur allstađar. Ţví miđur sé ég ekki ađ verslanir geti mannađ sig á slíku eins og stađan er ídag.

1/11/05 03:01

Haraldur Austmann

Hćttu ţessu bulli Ísafold. Ţú veist ađ fyrir mér vakir ţađ eitt ađ draga umrćđuna hérna ofan úr ţeim himinhćđum sem hún er í og alla leiđ niđur í svađiđ.

Ţess vegna ćtla ég ađ skrá mig á árshátíđina og rćđa ţar viđ mann og annan.

1/11/05 03:01

Ţarfagreinir

Mér líst vel á ađ ţú ćtlir ađ koma á árshátíđina, Haraldur. Viđ getum ţá veriđ edrú og hneykslast á fyllibyttunum saman.

1/11/05 03:01

ZiM

Má ég vera međ? Ég er bindindismanneskja.

1/11/05 03:01

Ţarfagreinir

Skráđu ţig ţá á ţráđnum:

http://www.baggalutur.is/gestapo/viewtopic.php?p=46609#46609

1/11/05 03:02

Haraldur Austmann

Ég verđ eigi allsgáđur.

1/11/05 03:02

Offari

Viltu far?

1/11/05 04:01

Ívar Sívertsen

Bjórinn í minn maga! Annars í ríkinu!

1/11/05 04:01

Rasspabbi

Piff.

Í gapastokk međ ţessa sprúttsala!

Mér fannst ţessi uppákoma bera meiri vott um skrípaleik heldur en mikla ýfirlýsingu um hversu afturhaldssamlegt ţađ er ađ ríkiđ hafi einokun á brennivíninu.

Í Guđs almáttugs bćnum ekki halda ţađ ađ ég sé vođalega hrifinn af einkasölu ríkisins en ţađ ađ brjóta lög til ţess ađ lýsa yfir skođunum sínum ber ekki vott um skynsemi, finnst mér.

Jújú, ţađ hafa svo sem orđiđ byltingar sem voru ólöglegar en ţađ er nú öllu merkilegri hlutur heldur en réttur fólks hvar ţađ kaupir guđaveigar sínar.

Eins og ég sagđi, ţá fannst mér ţeir meira fáránlegir heldur en trúverđulegir og fannst sem ţeir sem voru fyrir svörum hálf utan gátta.

Svo mćlti ein mannvitsbrennan ".... jájá, menn voru bara handteknir og ég veit ekki hvađ..." nú jćja... bjóst mađurinn viđ blómum og krönsum frá löggunni?
Bjánar.

1/11/05 06:01

Sundlaugur Vatne

Í steininn međ lögbrjótana. Niđur međ áfengiđ [áttar sig á ţví hversu tvírćtt ţetta er og rođnar á eyrnasneplunum]!

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504