— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 9/12/05
Litla fólkiđ sem býr í hárinu á mér

Ţađ búa litlir karlar og litlar konur í hárinu á mér. Ţađ býr lítiđ fólk í hárinu á mér. Litla fólkiđ sem býr í hárinu á mér talar stundum viđ mig. Ltila fólkiđ sem býr í hárinu á mér segir mér stundum sögur fyrir svefninn.

Litla fólkiđ sem býr í hárinu á mér segir mér sögur ţegar ég er lagstur upp í rúm og búinn ađ taka lyfin sem ég fékk viđ röddunum í höfđinu. Ég var heppinn ađ fá ţessi lyf viđ röddunum í höfđinu af ţví ţćr voru ađ gera mig vitlausan en nú heyri ég bara í litla fólkinu sem býr í hárinu á mér. Ţađ er gott fólk, litla fólkiđ sem býr í hárinu á mér.

Ţađ fyrsta sem litla fólkiđ sem býr í hárinu á mér sagđi mér var ađ ég mćtti aldrei láta klippa mig ţví ţá ćtti ţađ hvergi heima. Ţađ sagđi ađ ég mćtti heldur ekki ţvo á mér háriđ og ekki greiđa ţađ. Litla fólkiđ sem býr í hárinu á mér sagđi mér ţetta í hitteđfyrra. Stundum langar mig ofsalega mikiđ til ađ klóra mér en ég má ţađ ekki heldur ţví ţá getur litla fólkiđ sem býr í hárinu á mér dáiđ. Ţađ vil ég ekki.

Mér ţykir vćnt um litla fólkiđ sem býr í hárinu á mér og ţví ţykir vćnt um mig.

   (34 af 164)  
9/12/05 13:02

Dalai Lama

Sćtt

9/12/05 13:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţađ er gott til ţess ađ vita Haraldur ađ ţú sýnir lítilmagnanum slíka umhyggju

9/12/05 13:02

Offari

Ef ţađ verđur offjölgun hjá ţér ţá veit ég um heimili fyrir lítiđ fólk sem talar viđ einmanna sálir.

9/12/05 13:02

Litla Laufblađiđ

Híhí, voru sumir ađ horfa á svartar bćkur?

9/12/05 13:02

Hakuchi

Fćrđu Snjúlla á Hvrifli ţínum kveđjur mínar. Ég lofa ađ skila honum sálmabókinni innan mánađar.

9/12/05 14:00

Nermal

Ţađ býr líka lítill kall í nefinu á mér. Einstakasinnum rekur hann út grćnu skóna sína svo ég geti ţurrkađ ţá...

9/12/05 14:00

Finngálkn

Ertu ađ fá kast Halli? - Er sambúđin vmeđ Uglu svona átakanleg?

9/12/05 14:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Loksins ţorir einhver ađ standa uppí hárinu á ţér, Haraldur.

9/12/05 14:01

Gvendur Skrítni

Ég fékk líka einu sinni lús, ţađ var svćsiđ, kvikyndin voru búin ađ byggja upp heilt samfélag, međ landbúnađarhéröđum, kaupfélögum og mislćgum gatnamótum. Svo framdi ég ţjóđarmorđ - ég - eiginlega - get ekki sofiđ á nóttunni.

9/12/05 14:01

Hakuchi

Ţú átt ţađ skiliđ. Samviskulausa fóliđ ţitt.

9/12/05 18:01

Gvendur Skrítni

[Formćlir Haraldi Austmanni] Ţví gat ég ekki veriđ ŢÚ! Góđhjartađi, rétt breytandi, skíthćllinn ţinn! [Brestur í óstöđvandi grát]

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504